Hátt í 40.000 rósir fluttar inn í febrúar Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. febrúar 2022 08:48 Það getur verið dýrt að gleðja ástvin með blómvendi á Valentínusardaginn. Getty Febrúar er stærsti blómasölumánuður ársins hér á Íslandi en íslenskir blómabændur ná ekki að anna eftirspurn og þarf því að flytja inn á milli 30 til 35 þúsund rósir í febrúarmánuði ár hvert. Þetta segir í tilkynningu á vef Félags atvinnurekenda. Eftirspurn eftir blómum í febrúar má að miklu leyti rekja til tveggja daga: Valentínusardagsins og konudagsins, sem báðir eru í febrúarmánuði. Margir vilja þá gleðja ástvini sína með fallegum blómvendi en íslenskir blómabændur geta ekki annað eftirspurninni og þarf því að grípa til þess ráðs að flytja inn blóm. Fram kemur í tilkynningunni að eftirspurn eftir blómum hafi aukist gífurlega í heimsfaraldrinum og framleiðsla mæti henni ekki, ekki heldur í öðrum mánuðum ársins. Þar af leiðandi hefur innflutningur á rósum aukist um 86 prósent frá árinu 2019 til 2021. Þetta háa innflutningshlutfall skýri að miklu leyti hátt verð á blómvöndum en tollar tvöfaldi verðið á blómum. Á hverja rós bætist við 30% verðtollur auk 95 króna stykkjatollur á hvert blóm. Tollverð sé því að meðaltali um 164 krónur á hverja rós og innkaupsverð tvöfaldist því með tollum. Neytendur Blóm Valentínusardagurinn Mest lesið Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Bjartara yfir við opnun markaða Viðskipti erlent Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Viðskipti innlent Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Viðskipti erlent Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Neytendur Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Viðskipti innlent Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Viðskipti innlent Hækkanir í Kauphöllinni á ný Viðskipti innlent Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Viðskipti innlent Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Sjá meira
Þetta segir í tilkynningu á vef Félags atvinnurekenda. Eftirspurn eftir blómum í febrúar má að miklu leyti rekja til tveggja daga: Valentínusardagsins og konudagsins, sem báðir eru í febrúarmánuði. Margir vilja þá gleðja ástvini sína með fallegum blómvendi en íslenskir blómabændur geta ekki annað eftirspurninni og þarf því að grípa til þess ráðs að flytja inn blóm. Fram kemur í tilkynningunni að eftirspurn eftir blómum hafi aukist gífurlega í heimsfaraldrinum og framleiðsla mæti henni ekki, ekki heldur í öðrum mánuðum ársins. Þar af leiðandi hefur innflutningur á rósum aukist um 86 prósent frá árinu 2019 til 2021. Þetta háa innflutningshlutfall skýri að miklu leyti hátt verð á blómvöndum en tollar tvöfaldi verðið á blómum. Á hverja rós bætist við 30% verðtollur auk 95 króna stykkjatollur á hvert blóm. Tollverð sé því að meðaltali um 164 krónur á hverja rós og innkaupsverð tvöfaldist því með tollum.
Neytendur Blóm Valentínusardagurinn Mest lesið Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Bjartara yfir við opnun markaða Viðskipti erlent Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Viðskipti innlent Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Viðskipti erlent Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Neytendur Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Viðskipti innlent Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Viðskipti innlent Hækkanir í Kauphöllinni á ný Viðskipti innlent Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Viðskipti innlent Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Sjá meira