Fjölbreytileika og styrk í forystu Eflingar Innocentia Fiati skrifar 15. febrúar 2022 07:01 English version below. Ég er ein af mörgum innflytjendum á íslenskum vinnumarkaði sem tilheyra Eflingu - stéttarfélagi. Ég hef búið á Íslandi síðan árið 2002 og hef unnið á Landspítalanum í eldhúsinu í yfir 16 ár. Ég er stolt af að hafa verið trúnaðarmaður á vinnustaðnum mínum síðan 2015. Árið 2020 var ég kjörin í stjórn Eflingar. Þar hef ég unnið með Sólveigu Önnu og öðrum Eflingarfélögum við að bæta verkalýðsfélagið okkar. Ég held að allir Eflingarfélagar hafi séð jákvæðan árangur af þessu. Loksins getum við lesið efni frá stéttarfélaginu okkar á tungumáli sem við skiljum. Fundir eru túlkaðir. Og innflytjendur eru loksins sýnilegir í félaginu. Ég er þreytt á að búa í samfélagi þar sem innflytjendur og annað láglaunafólk hefur ekki rödd. Við eigum rétt á að hafa rödd, sérstaklega í málum sem tengjast starfsaðstæðum okkar og launum. Það er hlutverk stéttarfélagsins að leiða okkur saman og sjá til þess að í okkur heyrist. Sólveig Anna hefur sýnt að hún vinnur af fullum heilindum og tryggð fyrir félagsfólk Eflingar og engan annan. Ég veit ekki um marga leiðtoga sem eru svo lausir við sérhagsmuni og spillingu. Hún hefur líka unnið að því að opna félagið okkar fyrir öllum, þannig að verkafólk af ólíkum uppruna sjáist og heyrist. Þess vegna er ég stolt af að bjóða mig fram á Baráttulistanum við hlið Sólveigar Önnu og annarra félaga minna. Ég hvet Eflingarfélaga til að kjósa B-listann í rafrænni kosningu áður en kosningu lýkur kl. 20 í dag þriðjudag. Diversity and Strength in Efling Leadership I am one of the many immigrant workers who belong to Efling Union. I have lived in lceland since 2002 and I have worked at Landspítalinn in the kitchen department for over 16 years. I am proud to have been union representative in my workplace since 2015. In 2020, I was voted to be on the board of Efling Union. There, I have worked alongside Sólveig Anna and other Efling members to improve our union. I think all Efling members have seen the positive results of this. At last, we can read materials from the union in a language we understand. There is interpretation in meetings. And immigrant workers are finally visible in the union. I am tired of living in a society where immigrant workers and other low wage workers do not have a voice. We deserve to have a voice, especially in the matters concerning our work conditions and salaries. It is the role of our union to bring us together, to make us heard. Sólveig Anna has shown that she works with full commitment and loyalty for the members of Efling and nobody else. I don’t know of many leaders who are so free from special interests and corruption. She has also worked hard to make the union inclusive, so that workers of all different origins are seen and heard. This is why I am proud to be a candidate on the Battle List next to Sólveig Anna and my other fellow workers. I encourage all Efling members to vote for the B-list in the electronic voting, before the voting ends at 8pm today, Tuesday. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kjaramál Stéttarfélög Ólga innan Eflingar Mest lesið Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard Skoðun Því miður hefur lítið breyst Áslaug Hulda Jónsdóttir Skoðun Hlustum á náttúruna Svandís Svavarsdóttir Skoðun ‘Vók’ er djók Alexandra Briem Skoðun Skjólveggur af körlum og ungum mönnum Ólafur Elínarson Skoðun Tæknin hjálpar lesblindum Guðmundur S. Johnsen Skoðun Framtíðin er rafmögnuð Jóhanna Hlín Auðunsdóttir Skoðun Tryggja þarf aðkomu sjómanna að fiskveiðiráðgjöfinni Sigurjón Þórðarson Skoðun Skattheimta sem markmið í sjálfu sér Guðrún Hafsteinsdóttir Skoðun Kattahald Jökull Jörgensen Skoðun Skoðun Skoðun Hlustum á náttúruna Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Skattheimta sem markmið í sjálfu sér Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Tæknin hjálpar lesblindum Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Tryggja þarf aðkomu sjómanna að fiskveiðiráðgjöfinni Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard skrifar Skoðun Skjólveggur af körlum og ungum mönnum Ólafur Elínarson skrifar Skoðun Menntamál eru ekki afgangsstærð Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun ‘Vók’ er djók Alexandra Briem skrifar Skoðun Er friður tálsýn eða verkefni? Inga Daníelsdóttir skrifar Skoðun Kattahald Jökull Jörgensen skrifar Skoðun Framtíðin er rafmögnuð Jóhanna Hlín Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ekki biðja um undanþágur heldur krefjast réttar samkvæmt EES-samningnum Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í blokkinni Bjarni Þór Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Breiðholtið er frábært! Gerum betur í umfjöllun og orðræðu Kristín Dögg Kristinsdóttir skrifar Skoðun Ég hataði rafíþróttir! Þorvaldur Daníelsson skrifar Skoðun Því miður hefur lítið breyst Áslaug Hulda Jónsdóttir skrifar Skoðun Versta sem Ísland gæti gert Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eru græn svæði í útrýmingarhættu í Reykjavík? Sigrún Ásta Einarsdóttir skrifar Skoðun Efla á forvarnir og setja börn í öndvegi með 5,7 milljarða niðurskurði Grímur Atlason skrifar Skoðun „...ég lærði líka að nota gagnrýna hugsun“ Hanna Björg Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Risastór niðurskurður ríkistjórnarinnar er áfall fyrir foreldra og börn í landinu Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun Látið okkur í friði Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Gefðu fimmu! Ágúst Arnar Þráinsson skrifar Skoðun Allar hendur á dekk! Oddný G. Harðardóttir skrifar Skoðun Engin sátt án sannmælis Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Að finna rétt veiðigjald... Bolli Héðinsson skrifar Skoðun Hvað viltu að samskiptin á vinnustaðnum kosti? Carmen Maja Valencia skrifar Skoðun Stórt inngrip í rekstur íþróttafélaga! Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun Börn voga sér inn í afbrotaheim fullorðinna eða er það öfugt? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Sósíalistaflokkurinn verður að snúast um meira en rassgatið á Gunnari Smára Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Sjá meira
English version below. Ég er ein af mörgum innflytjendum á íslenskum vinnumarkaði sem tilheyra Eflingu - stéttarfélagi. Ég hef búið á Íslandi síðan árið 2002 og hef unnið á Landspítalanum í eldhúsinu í yfir 16 ár. Ég er stolt af að hafa verið trúnaðarmaður á vinnustaðnum mínum síðan 2015. Árið 2020 var ég kjörin í stjórn Eflingar. Þar hef ég unnið með Sólveigu Önnu og öðrum Eflingarfélögum við að bæta verkalýðsfélagið okkar. Ég held að allir Eflingarfélagar hafi séð jákvæðan árangur af þessu. Loksins getum við lesið efni frá stéttarfélaginu okkar á tungumáli sem við skiljum. Fundir eru túlkaðir. Og innflytjendur eru loksins sýnilegir í félaginu. Ég er þreytt á að búa í samfélagi þar sem innflytjendur og annað láglaunafólk hefur ekki rödd. Við eigum rétt á að hafa rödd, sérstaklega í málum sem tengjast starfsaðstæðum okkar og launum. Það er hlutverk stéttarfélagsins að leiða okkur saman og sjá til þess að í okkur heyrist. Sólveig Anna hefur sýnt að hún vinnur af fullum heilindum og tryggð fyrir félagsfólk Eflingar og engan annan. Ég veit ekki um marga leiðtoga sem eru svo lausir við sérhagsmuni og spillingu. Hún hefur líka unnið að því að opna félagið okkar fyrir öllum, þannig að verkafólk af ólíkum uppruna sjáist og heyrist. Þess vegna er ég stolt af að bjóða mig fram á Baráttulistanum við hlið Sólveigar Önnu og annarra félaga minna. Ég hvet Eflingarfélaga til að kjósa B-listann í rafrænni kosningu áður en kosningu lýkur kl. 20 í dag þriðjudag. Diversity and Strength in Efling Leadership I am one of the many immigrant workers who belong to Efling Union. I have lived in lceland since 2002 and I have worked at Landspítalinn in the kitchen department for over 16 years. I am proud to have been union representative in my workplace since 2015. In 2020, I was voted to be on the board of Efling Union. There, I have worked alongside Sólveig Anna and other Efling members to improve our union. I think all Efling members have seen the positive results of this. At last, we can read materials from the union in a language we understand. There is interpretation in meetings. And immigrant workers are finally visible in the union. I am tired of living in a society where immigrant workers and other low wage workers do not have a voice. We deserve to have a voice, especially in the matters concerning our work conditions and salaries. It is the role of our union to bring us together, to make us heard. Sólveig Anna has shown that she works with full commitment and loyalty for the members of Efling and nobody else. I don’t know of many leaders who are so free from special interests and corruption. She has also worked hard to make the union inclusive, so that workers of all different origins are seen and heard. This is why I am proud to be a candidate on the Battle List next to Sólveig Anna and my other fellow workers. I encourage all Efling members to vote for the B-list in the electronic voting, before the voting ends at 8pm today, Tuesday.
Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard Skoðun
Skoðun Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard skrifar
Skoðun Ekki biðja um undanþágur heldur krefjast réttar samkvæmt EES-samningnum Erna Bjarnadóttir skrifar
Skoðun Breiðholtið er frábært! Gerum betur í umfjöllun og orðræðu Kristín Dögg Kristinsdóttir skrifar
Skoðun Efla á forvarnir og setja börn í öndvegi með 5,7 milljarða niðurskurði Grímur Atlason skrifar
Skoðun Risastór niðurskurður ríkistjórnarinnar er áfall fyrir foreldra og börn í landinu Sigurður Sigurðsson skrifar
Skoðun Sósíalistaflokkurinn verður að snúast um meira en rassgatið á Gunnari Smára Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar
Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard Skoðun