Swindon Town leitar að sex ára gömlum strák sem á ekkert en gaf samt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2022 14:00 Hér má sjá ungan stuðningsmann Swindon Town mæta á völlinn fyrir bikarleik á móti Englandsmeisturum Manchester City í síðasta mánuði. Getty/Michael Regan Ungur stuðningsmaður enska knattspyrnuliðsins Swindon Town elskar uppáhaldsleikmanninn sinn það mikið að hann var tilbúinn að gefa honum það litla sem hann á. Joe er sex og hálfs árs strákur sem sendi Swindon Town bréf. Þar kemur fram að mamma hans hafi ekki efni á að kaupa miða á leiki liðsins enda eigi hún ekki fyrir mat ofan í fjölskylduna. Swindon Town spilar í ensku D-deildinni og er þar í harðri baráttu um að komast í úrslitakeppnina. Félagið var síðast í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 1993-94 en féll úr C-deildinni í fyrra. Joe lét 26 penní fylgja með bréfinu og þau áttu að fara til Harry McKirdy, 24 ára framherji liðsins. McKirdy hefur skorað 10 mörk í 19 deildarleikjum á tímabilinu og er í miklu uppáhaldi hjá hinum sex ára Joe. Swindon Town birti bréfið og það vakti mikla athygli á samfélagsmiðlum. Um leið reyndu forráðamenn félagsins að hafa uppi á stuðningsmanninum sem var tilbúinn að gefa pening þrátt fyrir að lifa í svo mikilli fátækt. Félagið vill hjálpa Joe og fjölskyldu hans með söfnun sem er þegar hafin. JustGiving síða hefur þegar safnað þúsund pundum og upphæðin á örugglega eftir að hækka mikið. Verkefnið er að hafa uppi á Joe sem hefur slegið í gegn. Ljóst er að margir eru tilbúnir að hjálpa honum og fjölskyldu hans. Swindon er 186 þúsund manna borg í suðvesturhluta Englands í um 114 kílómetra fjarlægð vestur af London. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn England Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira
Joe er sex og hálfs árs strákur sem sendi Swindon Town bréf. Þar kemur fram að mamma hans hafi ekki efni á að kaupa miða á leiki liðsins enda eigi hún ekki fyrir mat ofan í fjölskylduna. Swindon Town spilar í ensku D-deildinni og er þar í harðri baráttu um að komast í úrslitakeppnina. Félagið var síðast í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 1993-94 en féll úr C-deildinni í fyrra. Joe lét 26 penní fylgja með bréfinu og þau áttu að fara til Harry McKirdy, 24 ára framherji liðsins. McKirdy hefur skorað 10 mörk í 19 deildarleikjum á tímabilinu og er í miklu uppáhaldi hjá hinum sex ára Joe. Swindon Town birti bréfið og það vakti mikla athygli á samfélagsmiðlum. Um leið reyndu forráðamenn félagsins að hafa uppi á stuðningsmanninum sem var tilbúinn að gefa pening þrátt fyrir að lifa í svo mikilli fátækt. Félagið vill hjálpa Joe og fjölskyldu hans með söfnun sem er þegar hafin. JustGiving síða hefur þegar safnað þúsund pundum og upphæðin á örugglega eftir að hækka mikið. Verkefnið er að hafa uppi á Joe sem hefur slegið í gegn. Ljóst er að margir eru tilbúnir að hjálpa honum og fjölskyldu hans. Swindon er 186 þúsund manna borg í suðvesturhluta Englands í um 114 kílómetra fjarlægð vestur af London. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn England Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira