Mokstursdrengir segja þakklæti viðskiptavina bestu launin Heimir Már Pétursson skrifar 17. febrúar 2022 19:26 Hlíðastrákarnir Gunnar Ingi Stefánsson, Þorsteinn Jökull Ívarsson, Gunnlaugur Hrafn Birgisson og Snorri Karl Veturliðason bjóða fólki að moka frá bílum og hreinsa snjó af innkeyrslum. Stöð 2/Egill Her ruðningstækja kappkostar að hreinsa tólf hundruð kílómetra langt gatnakerfi borgarinnar og um 600 kílómetra af stígum. Ungir drengir í Hlíðunum tóku sig líka til og bjóða fólki að moka bílastæði og innkeyrslur. Eftir fannfergið á höfuðborgarsvæðinu að undanförnu er enn þungfært um margar íbúðagötur í borginni enda í forgangi að halda meginleiðum greiðum. Menn á her vinnuvéla hafa nánast unnið myrkrana á milli við að skafa burt snóinn og hafa vart undan. Allir myndu auðvitað vilja láta moka götuna hjá sér strax. En gatnakerfið í Reykjavík er nú bara tólf hundruð kílómetrar. Næstum eins langt og hringvegurinn. Að auki þarf að ryðja 600 kílómetra af stígum. Gísli Elí Guðnason og hundurinn Dallas voru á fullu að moka húsagötur í dag. „Þetta er búin að vera þvílík aktíón. Við erum búnir að vera síðustu tvær vikur á mjög löngum vöktum. Við erum að byrja svona um klukkan fjögur á nóttinni og eru að til níu á kvöldin,“ segir Gísli Elí. Gísli Elí Guðnason og hundurinn Dallas voru á fullu að moka húsagötur í dag. Gísli Elí man ekki eftir svo langri snjóatíð í Reykjavík.Stöð 2/Egill Það eru auðvitað allir að bíða eftir því að þeirra gata verið mokuð? „Já, það er algerlega þannig. Það kemur alltaf að því,“ segir Gísli Elí. Allt fari þetta eftir skipulagi og fólk verði að sýna þolinmæði. Er langt síðan þú hefur séð svona mikinn snjó á höfuðborgarsvæðinu? „Ég bara man ekki eftir svona í svo langan tíma. Það hafa alltaf komið skot en ekki í svona langan tíma,“ sagði Gísli Elí og var svo rokinn af stað í moksturinn með hundinum Dallas. Víða í húsagötum hafa myndast háir hryggir á miðjum götum og bílastæði eru á kafi í snjó. Undanfarna daga hafa margir á höfuðborgarsvæðinu átt í erfiðleikum með að komast út úr bílastæðum sínum eftir ruðninga frá snjóruðningstækjum. En fjórir ungir strákar í Hlíðunum, þeir Gunnar Ingi, Þorsteinn Jökull, Gunnar Hrafn og Snorri Karl voru með lausnina á því. Þeir bjóða fólki að moka frá bílastæðum og innkeyrslum gegn hóflegri borgun. „Við sáum vini okkar gera þetta. Þeir voru bara að taka tröppur, svo byrjuðum við að gera aðeins meira,“ segir Gunnlaugur Hrafn. Gætuð þið verið að þessu frá morgni til kvölds? „Já ef við nennum því,“ segir Gunnlaugur. „Svo erum við á æfingum og svona og erum dálítið þreyttir. En okkur er alveg sama, þetta er svo skemmtilegt,“ segir Þorsteinn Jökull og félagar hans taka undir það. Strákarnir leggja sig alla fram í moksturinn og finnst gaman að moka.Stöð 2/Egill En leggist þið ekki bara eins og steinrotaðir á koddann í kvöld þegar þið eruð búnir að vinna í allan dag? „Jú, við sofnuðum frekar snemma í gær, um ellefu,“ segir Snorri Karl. Þeir voru allir sammála um að launin kæmu sér vel. En þeir eru allir að safna fyrir ferð á fótboltaskóla á Spáni næsta sumar nema Gunnar Ingi. Hann sagðist ekki vera að safna fyrir neinu sérstöku. En þótt launin komi sér vel voru þeir allir sammála um að þakklætið frá viðskiptavinum væri bestu launin. „Við fórum í eitt hús þar sem einhver níutíu ára gamall kall þurfti að komast. Hann þakkaði okkur vel fyrir og svona sem er mjög gaman,“ segir Þorsteinn Jökull. Þannig að þetta er þakklátt starf líka? „Já,“ sögðu hinir harðduglegu mokstursdrengir allir í kór. Reykjavík Veður Krakkar Bílastæði Snjómokstur Tengdar fréttir Vara við mögulegum snjóflóðum í heimafjöllum við þéttbýli Slysavarnafélagið Landsbjörg minnir göngufólk á að í mörgum heimafjöllum við þéttbýli kunni að skapast töluverð snjóflóðahætta. Tilefnið er að töluvert hefur snjóað í fjöll undanfarið, bæði við höfuðborgarsvæðið og víðar á landinu 17. febrúar 2022 16:36 Öryggi vegfarenda á stígum eigi að vera í forgangi Erfið færð er enn víða fyrir gangandi vegfarendur eftir veðrið síðustu daga. Stjórnarmeðlimur Samtaka um bíllausan lífstíl vill betri forgangsröðun. Borgin segir verkefnið erfitt sem krefst þolinmæði. 15. febrúar 2022 20:41 Bjargaði konu í blindbyl í gær og stráknum í sprungunni í dag Hreinn Heiðar Jóhannsson, gröfumaður og björgunarsveitarmaður, brást skjótt við þegar hann heyrði konu á Þingvöllum kalla eftir hjálp. Strákur á leikskólaldri hafði fallið ofan í sprungu. 15. febrúar 2022 16:39 Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Fleiri fréttir Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Sjá meira
Eftir fannfergið á höfuðborgarsvæðinu að undanförnu er enn þungfært um margar íbúðagötur í borginni enda í forgangi að halda meginleiðum greiðum. Menn á her vinnuvéla hafa nánast unnið myrkrana á milli við að skafa burt snóinn og hafa vart undan. Allir myndu auðvitað vilja láta moka götuna hjá sér strax. En gatnakerfið í Reykjavík er nú bara tólf hundruð kílómetrar. Næstum eins langt og hringvegurinn. Að auki þarf að ryðja 600 kílómetra af stígum. Gísli Elí Guðnason og hundurinn Dallas voru á fullu að moka húsagötur í dag. „Þetta er búin að vera þvílík aktíón. Við erum búnir að vera síðustu tvær vikur á mjög löngum vöktum. Við erum að byrja svona um klukkan fjögur á nóttinni og eru að til níu á kvöldin,“ segir Gísli Elí. Gísli Elí Guðnason og hundurinn Dallas voru á fullu að moka húsagötur í dag. Gísli Elí man ekki eftir svo langri snjóatíð í Reykjavík.Stöð 2/Egill Það eru auðvitað allir að bíða eftir því að þeirra gata verið mokuð? „Já, það er algerlega þannig. Það kemur alltaf að því,“ segir Gísli Elí. Allt fari þetta eftir skipulagi og fólk verði að sýna þolinmæði. Er langt síðan þú hefur séð svona mikinn snjó á höfuðborgarsvæðinu? „Ég bara man ekki eftir svona í svo langan tíma. Það hafa alltaf komið skot en ekki í svona langan tíma,“ sagði Gísli Elí og var svo rokinn af stað í moksturinn með hundinum Dallas. Víða í húsagötum hafa myndast háir hryggir á miðjum götum og bílastæði eru á kafi í snjó. Undanfarna daga hafa margir á höfuðborgarsvæðinu átt í erfiðleikum með að komast út úr bílastæðum sínum eftir ruðninga frá snjóruðningstækjum. En fjórir ungir strákar í Hlíðunum, þeir Gunnar Ingi, Þorsteinn Jökull, Gunnar Hrafn og Snorri Karl voru með lausnina á því. Þeir bjóða fólki að moka frá bílastæðum og innkeyrslum gegn hóflegri borgun. „Við sáum vini okkar gera þetta. Þeir voru bara að taka tröppur, svo byrjuðum við að gera aðeins meira,“ segir Gunnlaugur Hrafn. Gætuð þið verið að þessu frá morgni til kvölds? „Já ef við nennum því,“ segir Gunnlaugur. „Svo erum við á æfingum og svona og erum dálítið þreyttir. En okkur er alveg sama, þetta er svo skemmtilegt,“ segir Þorsteinn Jökull og félagar hans taka undir það. Strákarnir leggja sig alla fram í moksturinn og finnst gaman að moka.Stöð 2/Egill En leggist þið ekki bara eins og steinrotaðir á koddann í kvöld þegar þið eruð búnir að vinna í allan dag? „Jú, við sofnuðum frekar snemma í gær, um ellefu,“ segir Snorri Karl. Þeir voru allir sammála um að launin kæmu sér vel. En þeir eru allir að safna fyrir ferð á fótboltaskóla á Spáni næsta sumar nema Gunnar Ingi. Hann sagðist ekki vera að safna fyrir neinu sérstöku. En þótt launin komi sér vel voru þeir allir sammála um að þakklætið frá viðskiptavinum væri bestu launin. „Við fórum í eitt hús þar sem einhver níutíu ára gamall kall þurfti að komast. Hann þakkaði okkur vel fyrir og svona sem er mjög gaman,“ segir Þorsteinn Jökull. Þannig að þetta er þakklátt starf líka? „Já,“ sögðu hinir harðduglegu mokstursdrengir allir í kór.
Reykjavík Veður Krakkar Bílastæði Snjómokstur Tengdar fréttir Vara við mögulegum snjóflóðum í heimafjöllum við þéttbýli Slysavarnafélagið Landsbjörg minnir göngufólk á að í mörgum heimafjöllum við þéttbýli kunni að skapast töluverð snjóflóðahætta. Tilefnið er að töluvert hefur snjóað í fjöll undanfarið, bæði við höfuðborgarsvæðið og víðar á landinu 17. febrúar 2022 16:36 Öryggi vegfarenda á stígum eigi að vera í forgangi Erfið færð er enn víða fyrir gangandi vegfarendur eftir veðrið síðustu daga. Stjórnarmeðlimur Samtaka um bíllausan lífstíl vill betri forgangsröðun. Borgin segir verkefnið erfitt sem krefst þolinmæði. 15. febrúar 2022 20:41 Bjargaði konu í blindbyl í gær og stráknum í sprungunni í dag Hreinn Heiðar Jóhannsson, gröfumaður og björgunarsveitarmaður, brást skjótt við þegar hann heyrði konu á Þingvöllum kalla eftir hjálp. Strákur á leikskólaldri hafði fallið ofan í sprungu. 15. febrúar 2022 16:39 Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Fleiri fréttir Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Sjá meira
Vara við mögulegum snjóflóðum í heimafjöllum við þéttbýli Slysavarnafélagið Landsbjörg minnir göngufólk á að í mörgum heimafjöllum við þéttbýli kunni að skapast töluverð snjóflóðahætta. Tilefnið er að töluvert hefur snjóað í fjöll undanfarið, bæði við höfuðborgarsvæðið og víðar á landinu 17. febrúar 2022 16:36
Öryggi vegfarenda á stígum eigi að vera í forgangi Erfið færð er enn víða fyrir gangandi vegfarendur eftir veðrið síðustu daga. Stjórnarmeðlimur Samtaka um bíllausan lífstíl vill betri forgangsröðun. Borgin segir verkefnið erfitt sem krefst þolinmæði. 15. febrúar 2022 20:41
Bjargaði konu í blindbyl í gær og stráknum í sprungunni í dag Hreinn Heiðar Jóhannsson, gröfumaður og björgunarsveitarmaður, brást skjótt við þegar hann heyrði konu á Þingvöllum kalla eftir hjálp. Strákur á leikskólaldri hafði fallið ofan í sprungu. 15. febrúar 2022 16:39