Wilshere heillaðist af leikstíl AGF Arnar Geir Halldórsson skrifar 21. febrúar 2022 07:00 Wilshere hefur æft með Arsenal í vetur. vísir/Getty Það vakti heimsathygli í gær þegar tilkynnt var um samning enska knattspyrnumannsins Jack Wilshere við danska úrvalsdeildarliðið AGF í Árósum. Wilshere á 34 landsleiki að baki fyrir enska A-landsliðið en hefur verið án félags síðan hann yfirgaf enska B-deildarliðið Bournemouth síðasta vor. Norðmaðurinn Stig Inge Bjornebye, fyrrum leikmaður Liverpool og Blackburn, er íþróttastjóri AGF og hann átti stóran þátt í að klófesta Wilshere. „Ég er mjög ánægður að vera hérna. Eftir að hafa talað við þjálfarana og Stig (Inge Björnebye) var ég heillaður. Ég hef sagt að núna ætlaði ég mér að velja lið sem spilaði ákveðinn leikstíl,“ sagði Wilshere í viðtali við heimasíðu AGF. So happy to welcome @JackWilshere at our club Read more about it here (also in english ) #ksdh #jackishere https://t.co/aqO7vcmvit— AGF_English (@AgfEnglish) February 20, 2022 „Aðalatriðið fyrir mig í dag er að njóta þess að spila fótbolta. Mér finnst þetta fullkomið tækifæri.“ „Ég vissi ekki mikið um dönsku deildina, til að vera alveg heiðarlegur. Ég hef kynnt mér danska boltann síðustu daga til að átta mig á gæðunum hér. Ég hlakka til að takast á við danska boltann og sanna mig fyrir öllum í Danmörku,“ segir Wilshere. Í viðtalinu kveðst hann vera í góðu formi enda hefur hann æft með aðalliði Arsenal undanfarna mánuði en hann er uppalinn hjá Lundúnarliðinu og í miklum metum þar. Hjá AGF hittir Wilshere fyrir íslensku landsliðsmennina Jón Dag Þorsteinsson og Mikael Neville Anderson. Danski boltinn Tengdar fréttir Jack Wilshere orðinn liðsfélagi Jóns Dags og Mikaels Danska úrvalsdeildarliðið AGF í Árósum hefur gengið frá samningum við enska knattspyrnumanninn Jack Wilshere. 20. febrúar 2022 18:28 Jón Dagur skoraði fyrir AGF í dramatískum sigri í Íslendingaslag Jón Dagur Þorsteinsson skoraði jöfnunarmark AGF er liðið vann 3-2 útisigur gegn Íslendingaliði SønderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 18. febrúar 2022 19:56 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Wilshere á 34 landsleiki að baki fyrir enska A-landsliðið en hefur verið án félags síðan hann yfirgaf enska B-deildarliðið Bournemouth síðasta vor. Norðmaðurinn Stig Inge Bjornebye, fyrrum leikmaður Liverpool og Blackburn, er íþróttastjóri AGF og hann átti stóran þátt í að klófesta Wilshere. „Ég er mjög ánægður að vera hérna. Eftir að hafa talað við þjálfarana og Stig (Inge Björnebye) var ég heillaður. Ég hef sagt að núna ætlaði ég mér að velja lið sem spilaði ákveðinn leikstíl,“ sagði Wilshere í viðtali við heimasíðu AGF. So happy to welcome @JackWilshere at our club Read more about it here (also in english ) #ksdh #jackishere https://t.co/aqO7vcmvit— AGF_English (@AgfEnglish) February 20, 2022 „Aðalatriðið fyrir mig í dag er að njóta þess að spila fótbolta. Mér finnst þetta fullkomið tækifæri.“ „Ég vissi ekki mikið um dönsku deildina, til að vera alveg heiðarlegur. Ég hef kynnt mér danska boltann síðustu daga til að átta mig á gæðunum hér. Ég hlakka til að takast á við danska boltann og sanna mig fyrir öllum í Danmörku,“ segir Wilshere. Í viðtalinu kveðst hann vera í góðu formi enda hefur hann æft með aðalliði Arsenal undanfarna mánuði en hann er uppalinn hjá Lundúnarliðinu og í miklum metum þar. Hjá AGF hittir Wilshere fyrir íslensku landsliðsmennina Jón Dag Þorsteinsson og Mikael Neville Anderson.
Danski boltinn Tengdar fréttir Jack Wilshere orðinn liðsfélagi Jóns Dags og Mikaels Danska úrvalsdeildarliðið AGF í Árósum hefur gengið frá samningum við enska knattspyrnumanninn Jack Wilshere. 20. febrúar 2022 18:28 Jón Dagur skoraði fyrir AGF í dramatískum sigri í Íslendingaslag Jón Dagur Þorsteinsson skoraði jöfnunarmark AGF er liðið vann 3-2 útisigur gegn Íslendingaliði SønderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 18. febrúar 2022 19:56 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Jack Wilshere orðinn liðsfélagi Jóns Dags og Mikaels Danska úrvalsdeildarliðið AGF í Árósum hefur gengið frá samningum við enska knattspyrnumanninn Jack Wilshere. 20. febrúar 2022 18:28
Jón Dagur skoraði fyrir AGF í dramatískum sigri í Íslendingaslag Jón Dagur Þorsteinsson skoraði jöfnunarmark AGF er liðið vann 3-2 útisigur gegn Íslendingaliði SønderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 18. febrúar 2022 19:56