Lítur út fyrir að tölvuþrjótar hafi stolið 252 milljónum króna af Rosenborg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2022 08:31 Hólmar Örn Eyjólfsson lék með Rosenborg en er nú kominn heim þar sem hann mun spila með Val í sumar. Getty/Photo Prestige Íslensk félög hafa mörg fengið fínan pening þegar uppaldir leikmenn liðanna eru seldir áfram. Þau verða hins vegar að passa sig að peningurinn rati inn á þeirra reikninga. Það er komið upp víti til varnaðar í Noregi. Rosenborg hefur nefnilega ekkert séð af þeim peningum sem norska félagið átti að fá þegar Ole Selnæs var seldur frá St. Etienne til kínverska félagsins Shenzen. Forráðamenn Shenzen hafa komið fram og sagt að þeir hafi greitt upphæðina en hún komst aldrei alla leið inn á reikninga Rosenborg. „Við höfum ekki fengið peninginn,“ svaraði Roar Munkvold, framkvæmdastjóri í tölvupósti til idrettspolitikk.no sem hefur fjallað um málið. Økonomimedarbeider i RBK ble hacket og i stedet for RBKs kontonummer ble svindlernes kontonummer i en portugisisk bank sendt til Shenzhen FC. Nå anser FIFA pengene tapt for RBK. #Rosenborg https://t.co/lqRn7bOpFx— Svein Harald Antonsen (@redundanton) February 22, 2022 Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur farið yfir málið og komist að því að kínverska félagið hafi gert allt rétt og að Rosenborg þurfi að líta á þetta sem tapaða peninga. Forráðamenn Rosenborg óttast það að tölvuþrjótar hafi verið þarna á ferðinni og að þetta sé orðið lögreglumál. Tölvuþrjótarnir hafi þannig komist inn í tölvupóst sendingarnar til Kína og gefið Kínverjum upp nýtt reikningsnúmer sem er númer á reikningi í Portúgal. Peningurinn endaði því ekki á reikning Rosenborg heldur á reikningi tölvuþrjótanna í Portúgal. „Eins og við sjáum þetta þá lítur út fyrir að RBK sé fórnarlamb tölvuþrjóta,“ sagði Munkvold í fyrrnefndum tölvupósti. Norski boltinn Noregur Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Leik lokið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Sjá meira
Rosenborg hefur nefnilega ekkert séð af þeim peningum sem norska félagið átti að fá þegar Ole Selnæs var seldur frá St. Etienne til kínverska félagsins Shenzen. Forráðamenn Shenzen hafa komið fram og sagt að þeir hafi greitt upphæðina en hún komst aldrei alla leið inn á reikninga Rosenborg. „Við höfum ekki fengið peninginn,“ svaraði Roar Munkvold, framkvæmdastjóri í tölvupósti til idrettspolitikk.no sem hefur fjallað um málið. Økonomimedarbeider i RBK ble hacket og i stedet for RBKs kontonummer ble svindlernes kontonummer i en portugisisk bank sendt til Shenzhen FC. Nå anser FIFA pengene tapt for RBK. #Rosenborg https://t.co/lqRn7bOpFx— Svein Harald Antonsen (@redundanton) February 22, 2022 Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur farið yfir málið og komist að því að kínverska félagið hafi gert allt rétt og að Rosenborg þurfi að líta á þetta sem tapaða peninga. Forráðamenn Rosenborg óttast það að tölvuþrjótar hafi verið þarna á ferðinni og að þetta sé orðið lögreglumál. Tölvuþrjótarnir hafi þannig komist inn í tölvupóst sendingarnar til Kína og gefið Kínverjum upp nýtt reikningsnúmer sem er númer á reikningi í Portúgal. Peningurinn endaði því ekki á reikning Rosenborg heldur á reikningi tölvuþrjótanna í Portúgal. „Eins og við sjáum þetta þá lítur út fyrir að RBK sé fórnarlamb tölvuþrjóta,“ sagði Munkvold í fyrrnefndum tölvupósti.
Norski boltinn Noregur Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Leik lokið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti