Risavaxinn svartbjörn eftirlýstur af lögreglu fyrir tugi innbrota Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. febrúar 2022 07:01 Hank the Tank á góðum degi. Hann hefur örugglega fengið eitthvað gott að borða fyrir myndatökuna. BEAR League Lögreglan í Kaliforníu í Bandaríkjunum hefur lýst eftir risavaxna svartbirninum „Hank the Tank“ fyrir tugi innbrota við Tahoe vatn síðasta sumar. Bjarnarbófinn vegur 230 kg, mun meira en meðalbjörninn, og virðist hafa sleppt því að leggjast í hýði þar sem hann kemst stöðugt í matvæli. Yfirvöld segja að mögulega þurfi að svæfa björninn vegna þess að honum sé farið að líða „of vel“ í kring um mannfólk. Dýraverndunarhópar hafa þó kallað eftir því að Hank verði þess í stað fluttur á dýraverndunarsvæði. Hank fékk viðurnefni sitt „the Tank“, eða skriðdrekinn, fyrir það að valsa inn á læst heimili, brjótast í gegn um dyrnar, til þess að ná sér í mat. „Hann lærði að nota stærð sína og styrk til þess að brjótast inn á heimili,“ segir Peter Tira, talsmaður Náttúruverndarstofnunar Kaliforníu. „Hann brýst inn um bílskúrshurðir og útidyrahurðir. Hann brýst inn um glugga.“ Hank, sem er einnig kallaður Hinrik konungur af miðlum vestanhafs, er sagður auðþekkjanlegur vegna stærðar sinnar, dökka feldsins og ljósa trýnisins. Náttúruverndarhópurinn The Bear League telur að Hank hafi orðið svona stór vegna ástar sinnar á fæði manna. Birnir af þessari tegund vega yfirleitt á bilinu 45 til 140 kg. Á undanförnum sex mánuðum hefur Hank bortist inn á fjörutíu heimili og sums staðar valdið miklum skemmdum. Bandaríkin Dýr Erlend sakamál Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Bjarnarbófinn vegur 230 kg, mun meira en meðalbjörninn, og virðist hafa sleppt því að leggjast í hýði þar sem hann kemst stöðugt í matvæli. Yfirvöld segja að mögulega þurfi að svæfa björninn vegna þess að honum sé farið að líða „of vel“ í kring um mannfólk. Dýraverndunarhópar hafa þó kallað eftir því að Hank verði þess í stað fluttur á dýraverndunarsvæði. Hank fékk viðurnefni sitt „the Tank“, eða skriðdrekinn, fyrir það að valsa inn á læst heimili, brjótast í gegn um dyrnar, til þess að ná sér í mat. „Hann lærði að nota stærð sína og styrk til þess að brjótast inn á heimili,“ segir Peter Tira, talsmaður Náttúruverndarstofnunar Kaliforníu. „Hann brýst inn um bílskúrshurðir og útidyrahurðir. Hann brýst inn um glugga.“ Hank, sem er einnig kallaður Hinrik konungur af miðlum vestanhafs, er sagður auðþekkjanlegur vegna stærðar sinnar, dökka feldsins og ljósa trýnisins. Náttúruverndarhópurinn The Bear League telur að Hank hafi orðið svona stór vegna ástar sinnar á fæði manna. Birnir af þessari tegund vega yfirleitt á bilinu 45 til 140 kg. Á undanförnum sex mánuðum hefur Hank bortist inn á fjörutíu heimili og sums staðar valdið miklum skemmdum.
Bandaríkin Dýr Erlend sakamál Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira