Fyndnar dæmisögur um áhrif fótboltastjarnanna á ungt knattspyrnufólk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2022 14:31 Mohamed Salah talar við Sadio Mané og vill ekki að heimurinn lesi varir hans. Unga knattspyrnufólkið tekur eftir þessu og gerir það líka þótt að enginn sé að taka þau upp. Getty/Shaun Botterill Enska úrvalsdeildin og Meistaradeildin eru vinsælustu fótboltadeildir í heimi og þar eru líka augu unga knattspyrnufólksins eins og hins almenna knattspyrnuáhugamanns. Framtíðarfótboltamenn heimsins eignast oft ný átrúnaðargoð þegar þeir horfa á leiki bestu liða Evrópu og drekka í sig um leið tilþrif þeirra með boltann. Gott dæmi um hvernig spilamennska og framkoma leikmanna í ensku úrvalsdeildinni skilar sér til unga fólksins er eftirfarandi samfélagsfærslur með fólkið á Sportbible fann. Það eru nefnilega ekki bara tilþrifin með boltann sem krakkarnir apa eftir þegar þau setjast niður fyrir framan sjónvarpið, spjaldtölvuna, símann eða tölvuskjáinn. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Fólkið á Sportbible hefur tekið eftir þessum atvikum sem eiga auðvitað ekkert heima í fótboltaheimi krakanna en eru komin þangað engu að síður. Unga knattspyrnufólkið er þannig farið að gefa merki fyrir hornspyrnur þrátt fyrir að engar stífar æfingar í föstum leikatriðum á æfingum. Engar hlaupareglur í gangi en „skilboðin“ gefin samt. Unga knattspyrnufólkið er líka farið að halda fyrir munninn á sér þegar það talar við liðsfélaga sína án þess að það sé enginn myndavél á staðnum. Unga knattspyrnufólkið þakkar líka áhorfendum fyrir stuðninginn eins og það séu þúsundir að klappa fyrir þeim í stúkunni. Í raun eru bara nokkrar hræður í stúkunni. Unga knattspyrnufólkið fagnar marki með því að benda til himins þrátt fyrir að foreldrar, afar og ömmur séu öll enn á lífi. Þessi samantekt fær flesta auðvitað til að brosa en auðvitað er hún líka frábært dæmi um áhrifamátt ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira
Framtíðarfótboltamenn heimsins eignast oft ný átrúnaðargoð þegar þeir horfa á leiki bestu liða Evrópu og drekka í sig um leið tilþrif þeirra með boltann. Gott dæmi um hvernig spilamennska og framkoma leikmanna í ensku úrvalsdeildinni skilar sér til unga fólksins er eftirfarandi samfélagsfærslur með fólkið á Sportbible fann. Það eru nefnilega ekki bara tilþrifin með boltann sem krakkarnir apa eftir þegar þau setjast niður fyrir framan sjónvarpið, spjaldtölvuna, símann eða tölvuskjáinn. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Fólkið á Sportbible hefur tekið eftir þessum atvikum sem eiga auðvitað ekkert heima í fótboltaheimi krakanna en eru komin þangað engu að síður. Unga knattspyrnufólkið er þannig farið að gefa merki fyrir hornspyrnur þrátt fyrir að engar stífar æfingar í föstum leikatriðum á æfingum. Engar hlaupareglur í gangi en „skilboðin“ gefin samt. Unga knattspyrnufólkið er líka farið að halda fyrir munninn á sér þegar það talar við liðsfélaga sína án þess að það sé enginn myndavél á staðnum. Unga knattspyrnufólkið þakkar líka áhorfendum fyrir stuðninginn eins og það séu þúsundir að klappa fyrir þeim í stúkunni. Í raun eru bara nokkrar hræður í stúkunni. Unga knattspyrnufólkið fagnar marki með því að benda til himins þrátt fyrir að foreldrar, afar og ömmur séu öll enn á lífi. Þessi samantekt fær flesta auðvitað til að brosa en auðvitað er hún líka frábært dæmi um áhrifamátt ensku úrvalsdeildarinnar.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira