Fyrrum UFC-meistari handtekinn fyrir að skjóta barnaníðing Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2022 12:31 Cain Velasquez sést hér eftir síðasta UFC bardaga sinn þar sem hann tapaði á móti Francis Ngannou. Getty/Josh Hedges UFC-goðsögnin Cain Velasquez reyndi að taka lögin í sínar hendur þegar hann frétti af því að barnaníðingur hefði brotið á barni innan fjölskyldunnar. Velasquez var handtekinn af lögreglunni í San Jose í gær grunaður um manndrápstilraun í úthverfi borgarinnar. Former UFC champion Cain Velasquez booked on attempted murder charge https://t.co/DwsWqNqSKi— Post Sports (@PostSports) March 2, 2022 Cain Velasquez er margfaldur heimsmeistari í UFC og einn af þeim stóru í sportinu og handtaka hans hefur því vakið mikla athygli. Washington Post hefur heimildir fyrir því að Velasquez hafi þarna skotið barnaníðing sem hann taldi að hefði brotið kynferðislega á barni innan fjölskyldunnar. Velasquez skaut á bíl með tveimur mönnum innanborðs og annar þeirra var fluttur á sjúkrahús. Hann er ekki sagður vera í lífshættu. Report: Cain Velasquez allegedly shot at man accused of molesting a relative https://t.co/QG8seHCLg6— MMA Junkie (@MMAJunkie) March 2, 2022 Sá sem slasaðist meira en sagður vera stjúpfaðir þess sem Velasquez ætlaði að skjóta. Umræddur barnaníðingur hafði verið látinn laus gegn tryggingu á föstudaginn var en hann hafði áður verið handtekinn fyrir að brjóta kynferðislega á barni undir fjórtán ára. Hinn 39 ára gamli Velasquez var ekki laus gegn tryggingu og er nú í Santa Clara fangelsinu en hann fer fyrir dómara seinna í dag. Velasquez er frá Kaliforníu og æfir og þjálfari í American Kickboxing Academy í San Jose sem er aðeins átta kílómetrum frá þeim stað sem skotárásin varð. Velasquez varð þungavigtarmeistari UFC í tvígang. Hann vann beltið fyrst árið 2011 og hélt því síðan aftur á árunum 2012 til 2015. Hans fyrsti heimsmeistaratitil kom í hús eftir sigur á Brock Lesnar á UFC 121. Eftir að Velasquez hætti að keppa í UFC þá færði hann sig yfir í fjölbragðaglímuna hjá WWE. MMA Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Velasquez var handtekinn af lögreglunni í San Jose í gær grunaður um manndrápstilraun í úthverfi borgarinnar. Former UFC champion Cain Velasquez booked on attempted murder charge https://t.co/DwsWqNqSKi— Post Sports (@PostSports) March 2, 2022 Cain Velasquez er margfaldur heimsmeistari í UFC og einn af þeim stóru í sportinu og handtaka hans hefur því vakið mikla athygli. Washington Post hefur heimildir fyrir því að Velasquez hafi þarna skotið barnaníðing sem hann taldi að hefði brotið kynferðislega á barni innan fjölskyldunnar. Velasquez skaut á bíl með tveimur mönnum innanborðs og annar þeirra var fluttur á sjúkrahús. Hann er ekki sagður vera í lífshættu. Report: Cain Velasquez allegedly shot at man accused of molesting a relative https://t.co/QG8seHCLg6— MMA Junkie (@MMAJunkie) March 2, 2022 Sá sem slasaðist meira en sagður vera stjúpfaðir þess sem Velasquez ætlaði að skjóta. Umræddur barnaníðingur hafði verið látinn laus gegn tryggingu á föstudaginn var en hann hafði áður verið handtekinn fyrir að brjóta kynferðislega á barni undir fjórtán ára. Hinn 39 ára gamli Velasquez var ekki laus gegn tryggingu og er nú í Santa Clara fangelsinu en hann fer fyrir dómara seinna í dag. Velasquez er frá Kaliforníu og æfir og þjálfari í American Kickboxing Academy í San Jose sem er aðeins átta kílómetrum frá þeim stað sem skotárásin varð. Velasquez varð þungavigtarmeistari UFC í tvígang. Hann vann beltið fyrst árið 2011 og hélt því síðan aftur á árunum 2012 til 2015. Hans fyrsti heimsmeistaratitil kom í hús eftir sigur á Brock Lesnar á UFC 121. Eftir að Velasquez hætti að keppa í UFC þá færði hann sig yfir í fjölbragðaglímuna hjá WWE.
MMA Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira