Ingibjörg Gréta sækist eftir 5. sæti Atli Ísleifsson skrifar 11. mars 2022 13:48 Ingibjörg Gréta Gísladóttir, nýsköpunarfræðingur og leikkona. Aðsend Ingibjörg Gréta Gísladóttir, nýsköpunarfræðingur og leikkona, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 5. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sem fram fer 18. og 19. mars næstkomandi. Í tilkynningu er haft eftir Ingibjörgu Grétu að hún vilji vinna að betra borgarsamfélagi, snjallvæða þjónustu borgarinnar á hagkvæman hátt, efla atvinnu-, lista- og menningarlíf, vinna að velferðarmálum og einfalda allt regluverk og gjöld. „Þá vil ég stuðla að hagkvæmri íbúðauppbyggingu svo ungt fólk komist að heiman. Síðast en ekki síst vil ég taka á rekstri borgarinnar,“ segir Ingibjörg Gréta. Hún segist vilja opna nýsköpunartækifæri borgarinnar fyrir háskólum og fyrirtækjum og gera sem flestum kleift að taka þátt í snjallvæðingu borgarinnar. „Mér hugnast að gera borgina að kraumandi nýsköpunarborg til að auðvelda alla snertifleti borgarbúa við borgina. Það er nú þegar til töluverð þekking á snjöllum lausnum sem auðvelt er að nýta inn í borgarkerfið,“ segir Ingibjörg Gréta. Í tilkynningunni segir að hún vilji leggja sitt að mörkum til að heildræn ákvarðanataka verði ofan á, setja fólk í fyrsta sæti, taka tillit til fjölbreyttra aðstæðna og áherslna borgarbúa. „Hún segir að borgarbúar eigi að fá afbragðs þjónustu yfir sitt lífsskeið, að allir snertifletir íbúa við borgina verði áreynslulausir og gagnsæir. Það þýði að börn komist inn í leikskóla þegar fæðingarorlofi foreldra lýkur til þjónustu við eldri borgara sem geta nýtt þau úrræði sem að sjálfsögðu eigi að vera til staðar. Að borgarbúar fari ekki bónleið til búðar þegar óskað er eftir þjónustu. Ingibjörg Gréta er borinn og barnfæddur Reykvíkingur, á tvö uppkomin börn og hund. Síðustu ár hefur hún unnið sem sjálfstætt starfandi verkefnastjóri bæði fyrir sveitarfélög og fyrirtæki. Áður starfaði hún sem framkvæmdastjóri, hótelstjóri og leikkona. Hún hefur snert flesta þjónustufleti borgarinnar og hlakkar til að leggja sitt að mörkum í þágu borgarbúa fái hún til þess brautargengi í prófkjörinu 18. og 19. mars næstkomandi.“ Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Borgarstjórn Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Í tilkynningu er haft eftir Ingibjörgu Grétu að hún vilji vinna að betra borgarsamfélagi, snjallvæða þjónustu borgarinnar á hagkvæman hátt, efla atvinnu-, lista- og menningarlíf, vinna að velferðarmálum og einfalda allt regluverk og gjöld. „Þá vil ég stuðla að hagkvæmri íbúðauppbyggingu svo ungt fólk komist að heiman. Síðast en ekki síst vil ég taka á rekstri borgarinnar,“ segir Ingibjörg Gréta. Hún segist vilja opna nýsköpunartækifæri borgarinnar fyrir háskólum og fyrirtækjum og gera sem flestum kleift að taka þátt í snjallvæðingu borgarinnar. „Mér hugnast að gera borgina að kraumandi nýsköpunarborg til að auðvelda alla snertifleti borgarbúa við borgina. Það er nú þegar til töluverð þekking á snjöllum lausnum sem auðvelt er að nýta inn í borgarkerfið,“ segir Ingibjörg Gréta. Í tilkynningunni segir að hún vilji leggja sitt að mörkum til að heildræn ákvarðanataka verði ofan á, setja fólk í fyrsta sæti, taka tillit til fjölbreyttra aðstæðna og áherslna borgarbúa. „Hún segir að borgarbúar eigi að fá afbragðs þjónustu yfir sitt lífsskeið, að allir snertifletir íbúa við borgina verði áreynslulausir og gagnsæir. Það þýði að börn komist inn í leikskóla þegar fæðingarorlofi foreldra lýkur til þjónustu við eldri borgara sem geta nýtt þau úrræði sem að sjálfsögðu eigi að vera til staðar. Að borgarbúar fari ekki bónleið til búðar þegar óskað er eftir þjónustu. Ingibjörg Gréta er borinn og barnfæddur Reykvíkingur, á tvö uppkomin börn og hund. Síðustu ár hefur hún unnið sem sjálfstætt starfandi verkefnastjóri bæði fyrir sveitarfélög og fyrirtæki. Áður starfaði hún sem framkvæmdastjóri, hótelstjóri og leikkona. Hún hefur snert flesta þjónustufleti borgarinnar og hlakkar til að leggja sitt að mörkum í þágu borgarbúa fái hún til þess brautargengi í prófkjörinu 18. og 19. mars næstkomandi.“
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Borgarstjórn Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira