Rússar hafi ráðist á almenna borgara á flótta Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 12. mars 2022 19:36 Yfir 2.000 manns hafa yfirgefið Kænugarð í dag. Getty/Furlong Úkraínska leyniþjónustan segir að Rússar hafi skotið á bílalest fulla af konum og börnum, sem voru á leið frá noðvesturhluta Kyiv í gær. Rússnesk yfirvöld hafa ekki viljað tjá sig um ásakanirnar. Talið er að sjö konur og börn séu látin eftir árás Rússa á bílalest þeirra nálægt þorpinu Peremoha. Þeir sem lifðu árásina af eiga að hafa verið neyddir til að snúa við. Reuters hefur ekki fengið staðfest frá óháðum aðila að árásin hafi átt sér stað og Rússar neita að tjá sig um málið. Miðillinn Kyiv Independent greindi frá árásinni á Twitter síðu sinni fyrr í dag. ⚡️Ukraine's defense ministry: Russian forces shoot at evacuating civilians, kill 7.The attack took place on March 11 as a column of women and children was leaving the village Peremoha in Kyiv Oblast, using the approved corridor. Seven people were killed, including a child.— The Kyiv Independent (@KyivIndependent) March 12, 2022 Rússar hafa áður neitað því að skotmörk þeirra séu almennir borgarar. Þá hafa þeir einnig sagst leyfa fólki að yfirgefa borgir en Úkraínumenn segja að Rússar hafi margoft brotið gegn áður samþykktum vopnahléum. Þessi árás sé einn eitt dæmið um það, enda flóttaleiðin fyrir fram ákveðin fyrir almenna borgara. Hægt er að fylgjast með nýjustu vendingum í vaktinni á Vísi. Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira
Talið er að sjö konur og börn séu látin eftir árás Rússa á bílalest þeirra nálægt þorpinu Peremoha. Þeir sem lifðu árásina af eiga að hafa verið neyddir til að snúa við. Reuters hefur ekki fengið staðfest frá óháðum aðila að árásin hafi átt sér stað og Rússar neita að tjá sig um málið. Miðillinn Kyiv Independent greindi frá árásinni á Twitter síðu sinni fyrr í dag. ⚡️Ukraine's defense ministry: Russian forces shoot at evacuating civilians, kill 7.The attack took place on March 11 as a column of women and children was leaving the village Peremoha in Kyiv Oblast, using the approved corridor. Seven people were killed, including a child.— The Kyiv Independent (@KyivIndependent) March 12, 2022 Rússar hafa áður neitað því að skotmörk þeirra séu almennir borgarar. Þá hafa þeir einnig sagst leyfa fólki að yfirgefa borgir en Úkraínumenn segja að Rússar hafi margoft brotið gegn áður samþykktum vopnahléum. Þessi árás sé einn eitt dæmið um það, enda flóttaleiðin fyrir fram ákveðin fyrir almenna borgara. Hægt er að fylgjast með nýjustu vendingum í vaktinni á Vísi.
Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira