Tárvot Osaka vildi losna við konu sem sýndi óþverraskap Sindri Sverrisson skrifar 15. mars 2022 09:01 Naomi Osaka felldi tár eftir að áhorfandi kallaði til hennar í leiknum gegn Veroniku Kudermetova í Kaliforníu um helgina. AP Photo/Mark J. Terrill Japanska tennisstjarnan Naomi Osaka barðist við að halda aftur af tárunum eftir að hafa orðið fyrir aðkasti úr röðum áhorfenda á Indian Wells-mótinu um helgina, á sama velli og Williams-systur urðu fyrir kynþáttaníði á fyrir tveimur áratugum. „Naomi, þú sökkar!“ heyrðist kona kalla úr áhorfendaskaranum á mótinu, þegar Osaka mætti hinni rússnesku Veroniku Kudermetova í 2. umferð mótsins um helgina og tapaði 2-0. Osaka, sem tók sér langt hlé á síðasta ári til að hlúa að andlegri heilsu sinni, hafði átt erfitt uppdráttar í fyrra setti leiksins þegar áhorfandinn kallaði á hana, og kallið hafði augljós áhrif á hana. Naomi Osaka asking chair umpire if she can borrow umpires mic to talk to the woman in the crowd. And her convo with supervisor. Naomi was crying #IndianWells pic.twitter.com/lehS7qi8EZ— NoFirstName claycourtdal (@SMSTNS) March 13, 2022 Osaka bað í fyrstu um að dómari vísaði áhorfandanum í burtu. Eftir að hafa tapað fyrra settinu 6-0 bað hún svo dómarann um að fá að tala til áhorfenda en báðum beiðnunum var hafnað. Umsjónarmaður á mótinu ákvað að ef fleiri niðrandi köll heyrðust þá yrði sökudólgurinn fundinn. Eftir að hafa tapað seinna settinu gegn Kudermetovu 6-4, og þar með leiknum, fékk Osaka hins vegar leyfi til að tala til áhorfenda. Hún rifjaði upp atvik frá árinu 2001 á sama velli, þar sem þær Venus og Serena Williams, þá rétt að hefja glæstan feril sinn, urðu fyrir kynþáttaníði og bauli. Systurnar sniðgengu mótið í 14 ár. Naomi Osaka asked for the microphone after her loss against Veronika Kudermetova. Here's what she said. pic.twitter.com/0Pj9WnNe4t— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) March 13, 2022 „Ég vildi bara þakka ykkur fyrir. Mér finnst eins og að ég gráti alveg nóg fyrir framan myndavélar,“ sagði Osaka við áhorfendur eftir tapið um helgina. „Í hreinskilni sagt þá hef ég áður orðið fyrir aðkasti áhorfenda, og það hefur í raun ekki angrað mig, en að lenda í því hér… Ég sá myndband af því þegar hér voru hrópuð ókvæðisorð að Venus og Serenu. Ef þið hafið ekki horft á það þá ættuð þið að gera það og ég veit ekki hvers vegna, en þetta festist í hausnum á mér og spilaðist þar aftur og aftur,“ sagði Osaka. Þetta var fyrsta mót Osaka síðan á Opna ástralska mótinu í janúar þar sem hún féll úr keppni í þriðju umferð. Þessi 24 ára gamla tennisstjarna hefur unnið risamót á hverju ári frá árinu 2018; tvívegis Opna bandaríska og tvívegis Opna ástralska. Hún dró sig hins vegar úr keppni á Opna franska mótinu í fyrra, eftir að hafa neitað að mæta á fjölmiðlafundi á mótinu, og greindi frá andlegum erfiðleikum sem komu einnig í veg fyrir að hún keppti á Wimbledonmótinu í fyrra. Tennis Tengdar fréttir Utan vallar: Hatrið orðið lýjandi fyrir ungt íþróttafólk Þegar fólk nær ákveðnu stigi af frægð og frama hættum við sjá það sem manneskjur. Þau eru ekki lengur mennsk í okkar augum, það er ekki hlutverkið sem við höfum gefið þeim. Við höfum afmennskað þau að mörgu ef ekki öllu leyti. 8. september 2021 08:30 Naomi Osaka brotnaði niður og grét á blaðamannafundi í nótt Tenniskonan Naomi Osaka mætti í nótt á sinn fyrsta blaðamannafund síðan hún neitaði að sinna fjölmiðlaskyldum sínum á opna franska meistaramótinu. 17. ágúst 2021 07:49 Naomi Osaka óvænt úr leik í tenniskeppni kvenna á Ólympíuleikunum Naomi Osaka, ein af andlitum Ólympíuleikanna í Tókýó og sú sem kveikti Ólympíueldinn á setningarhátíðinni, er óvænt úr leik í tenniskeppni leikanna. 27. júlí 2021 07:31 Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Loksins vann City Enski boltinn Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Van Dijk boðinn nýr samningur Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Sjá meira
„Naomi, þú sökkar!“ heyrðist kona kalla úr áhorfendaskaranum á mótinu, þegar Osaka mætti hinni rússnesku Veroniku Kudermetova í 2. umferð mótsins um helgina og tapaði 2-0. Osaka, sem tók sér langt hlé á síðasta ári til að hlúa að andlegri heilsu sinni, hafði átt erfitt uppdráttar í fyrra setti leiksins þegar áhorfandinn kallaði á hana, og kallið hafði augljós áhrif á hana. Naomi Osaka asking chair umpire if she can borrow umpires mic to talk to the woman in the crowd. And her convo with supervisor. Naomi was crying #IndianWells pic.twitter.com/lehS7qi8EZ— NoFirstName claycourtdal (@SMSTNS) March 13, 2022 Osaka bað í fyrstu um að dómari vísaði áhorfandanum í burtu. Eftir að hafa tapað fyrra settinu 6-0 bað hún svo dómarann um að fá að tala til áhorfenda en báðum beiðnunum var hafnað. Umsjónarmaður á mótinu ákvað að ef fleiri niðrandi köll heyrðust þá yrði sökudólgurinn fundinn. Eftir að hafa tapað seinna settinu gegn Kudermetovu 6-4, og þar með leiknum, fékk Osaka hins vegar leyfi til að tala til áhorfenda. Hún rifjaði upp atvik frá árinu 2001 á sama velli, þar sem þær Venus og Serena Williams, þá rétt að hefja glæstan feril sinn, urðu fyrir kynþáttaníði og bauli. Systurnar sniðgengu mótið í 14 ár. Naomi Osaka asked for the microphone after her loss against Veronika Kudermetova. Here's what she said. pic.twitter.com/0Pj9WnNe4t— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) March 13, 2022 „Ég vildi bara þakka ykkur fyrir. Mér finnst eins og að ég gráti alveg nóg fyrir framan myndavélar,“ sagði Osaka við áhorfendur eftir tapið um helgina. „Í hreinskilni sagt þá hef ég áður orðið fyrir aðkasti áhorfenda, og það hefur í raun ekki angrað mig, en að lenda í því hér… Ég sá myndband af því þegar hér voru hrópuð ókvæðisorð að Venus og Serenu. Ef þið hafið ekki horft á það þá ættuð þið að gera það og ég veit ekki hvers vegna, en þetta festist í hausnum á mér og spilaðist þar aftur og aftur,“ sagði Osaka. Þetta var fyrsta mót Osaka síðan á Opna ástralska mótinu í janúar þar sem hún féll úr keppni í þriðju umferð. Þessi 24 ára gamla tennisstjarna hefur unnið risamót á hverju ári frá árinu 2018; tvívegis Opna bandaríska og tvívegis Opna ástralska. Hún dró sig hins vegar úr keppni á Opna franska mótinu í fyrra, eftir að hafa neitað að mæta á fjölmiðlafundi á mótinu, og greindi frá andlegum erfiðleikum sem komu einnig í veg fyrir að hún keppti á Wimbledonmótinu í fyrra.
Tennis Tengdar fréttir Utan vallar: Hatrið orðið lýjandi fyrir ungt íþróttafólk Þegar fólk nær ákveðnu stigi af frægð og frama hættum við sjá það sem manneskjur. Þau eru ekki lengur mennsk í okkar augum, það er ekki hlutverkið sem við höfum gefið þeim. Við höfum afmennskað þau að mörgu ef ekki öllu leyti. 8. september 2021 08:30 Naomi Osaka brotnaði niður og grét á blaðamannafundi í nótt Tenniskonan Naomi Osaka mætti í nótt á sinn fyrsta blaðamannafund síðan hún neitaði að sinna fjölmiðlaskyldum sínum á opna franska meistaramótinu. 17. ágúst 2021 07:49 Naomi Osaka óvænt úr leik í tenniskeppni kvenna á Ólympíuleikunum Naomi Osaka, ein af andlitum Ólympíuleikanna í Tókýó og sú sem kveikti Ólympíueldinn á setningarhátíðinni, er óvænt úr leik í tenniskeppni leikanna. 27. júlí 2021 07:31 Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Loksins vann City Enski boltinn Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Van Dijk boðinn nýr samningur Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Sjá meira
Utan vallar: Hatrið orðið lýjandi fyrir ungt íþróttafólk Þegar fólk nær ákveðnu stigi af frægð og frama hættum við sjá það sem manneskjur. Þau eru ekki lengur mennsk í okkar augum, það er ekki hlutverkið sem við höfum gefið þeim. Við höfum afmennskað þau að mörgu ef ekki öllu leyti. 8. september 2021 08:30
Naomi Osaka brotnaði niður og grét á blaðamannafundi í nótt Tenniskonan Naomi Osaka mætti í nótt á sinn fyrsta blaðamannafund síðan hún neitaði að sinna fjölmiðlaskyldum sínum á opna franska meistaramótinu. 17. ágúst 2021 07:49
Naomi Osaka óvænt úr leik í tenniskeppni kvenna á Ólympíuleikunum Naomi Osaka, ein af andlitum Ólympíuleikanna í Tókýó og sú sem kveikti Ólympíueldinn á setningarhátíðinni, er óvænt úr leik í tenniskeppni leikanna. 27. júlí 2021 07:31