OECD spáir miklum samdrætti og verðbólgu næsta árið vegna stríðsins Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. mars 2022 15:43 OECD spáir verulegum samdrætti um heim allan á næstu mánuðum. AP Photo/Vitaly Timkiv Stríð Rússa í Úkraínu mun trufla alþjóðleg viðskipti verulega og rjúfa aðfangakeðjur, minnka hagvöxt og þrýsta á verðbólgu um allan heim. Þetta kemur fram í nýrri og mjög svartsýnni spá Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD. Í spá stofnunarinnar er gert ráð fyrir að á næsta árinu muni verg landsframleiðsla dragast saman um 1,08 prósent um heim allan vegna stríðsins. Verg landsframleiðsla muni dragast saman um 1,4 prósent í þeim nítján ríkjum sem nota evruna og um 0,88 prósent í Bandaríkjunum. Stofnunin segir þó í skýrslunni að ríki geti brugðist við þessu og dregið úr áhrifunum með því að auka útgjöld og draga úr sköttum. Verðbólga var þegar farin að aukast um heim allan þegar innrás Rússa í Úkraínu hófst og aðfangakeðjur sömuleiðis rofnar, meðal annars vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins. OECD spáði um 4,2 prósenta verðbólgu í heiminum í desember en spáir því nú að átökin muni hækka hana um 2,47 prósentustig til viðbótar næsta árið. „Á sama tíma og það leit út fyrir að heimurinn færi að jafna á sig á tveggja ára efnahagskreppu vegna Covid-19 hófst hræðilegt stríð í Evrópu,“ sagði Laurence Boone, yfirhagfræðingur hjá OECD í tilkynningu sem fylgdi spánni. „Við vitum ekki hvaða áhrif stríðið mun hafa í raun en við vitum að það mun koma verulega niður á viðréttigu heimsmarkaða og mun þrýsta á verðbólgu um heim allan.“ Saman mynda Rússland og Úkraína minna en 2 prósent af alþjóðahagkerfinu. Ríkin eru hins vegar bæði þungaviktarframleiðendur á hinum ýmsu vörum. Til að mynda má rekja þriðjung alls hveitis, sem verlsað er með í heiminum, til ríkjanna tveggja. Þetta er mikið áhyggjuefni fyrir fátækari ríki, sem mörg stóla á að geta keypt ódýrt hveiti frá Rússlandi og Úkraínu. Ríki á borð við Egyptaland og Líbanon undirbúa sig nú þess vegna fyrir matvælaskort á næstu mánuðum. Þá er um 27 prósent allrar hráolíu, sem flutt er inn til Evrópusambandsins, frá Rússlandi og meira en 41 prósent alls jarðgass. Olíu- og gasverð hefur hækkað nær stöðugt frá því í janúar vegna þessa. Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Efnahagsmál Tengdar fréttir LME lokar fyrir viðskipti með nikkel eftir 177 prósenta verðhækkun London Metal Exchange (LME) lokaði í dag fyrir viðskipti með nikkel og gerir ráð fyrir áframhaldandi lokun næstu daga. Í tilkynningu segja forsvarsmenn LME um að ræða fordæmalausar aðstæður. 8. mars 2022 19:36 Innrásin muni hafa hamfarakennd áhrif á framboð og verð matvæla Innrás Rússlands í Úkraínu mun hafa hamfarakennd áhrif á framboð og verð matvæla á heimsvísu að mati framkvæmdastjóra eins stærsta áburðarframleiðanda heimsins. 7. mars 2022 09:00 Olíurisi gagnrýndur fyrir að kaupa mikið magn rússneskrar hráolíu Olíurisinn Shell hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að kaupa mikið magn hráolíu frá Rússlandi á föstudaginn var. Olíuverð í heiminum hefur ekki verið hærra í mörg ár vegna innrásar Rússa í Úkraínu. 7. mars 2022 07:36 Mest lesið Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Atvinnulíf Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Viðskipti erlent Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Sjá meira
Í spá stofnunarinnar er gert ráð fyrir að á næsta árinu muni verg landsframleiðsla dragast saman um 1,08 prósent um heim allan vegna stríðsins. Verg landsframleiðsla muni dragast saman um 1,4 prósent í þeim nítján ríkjum sem nota evruna og um 0,88 prósent í Bandaríkjunum. Stofnunin segir þó í skýrslunni að ríki geti brugðist við þessu og dregið úr áhrifunum með því að auka útgjöld og draga úr sköttum. Verðbólga var þegar farin að aukast um heim allan þegar innrás Rússa í Úkraínu hófst og aðfangakeðjur sömuleiðis rofnar, meðal annars vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins. OECD spáði um 4,2 prósenta verðbólgu í heiminum í desember en spáir því nú að átökin muni hækka hana um 2,47 prósentustig til viðbótar næsta árið. „Á sama tíma og það leit út fyrir að heimurinn færi að jafna á sig á tveggja ára efnahagskreppu vegna Covid-19 hófst hræðilegt stríð í Evrópu,“ sagði Laurence Boone, yfirhagfræðingur hjá OECD í tilkynningu sem fylgdi spánni. „Við vitum ekki hvaða áhrif stríðið mun hafa í raun en við vitum að það mun koma verulega niður á viðréttigu heimsmarkaða og mun þrýsta á verðbólgu um heim allan.“ Saman mynda Rússland og Úkraína minna en 2 prósent af alþjóðahagkerfinu. Ríkin eru hins vegar bæði þungaviktarframleiðendur á hinum ýmsu vörum. Til að mynda má rekja þriðjung alls hveitis, sem verlsað er með í heiminum, til ríkjanna tveggja. Þetta er mikið áhyggjuefni fyrir fátækari ríki, sem mörg stóla á að geta keypt ódýrt hveiti frá Rússlandi og Úkraínu. Ríki á borð við Egyptaland og Líbanon undirbúa sig nú þess vegna fyrir matvælaskort á næstu mánuðum. Þá er um 27 prósent allrar hráolíu, sem flutt er inn til Evrópusambandsins, frá Rússlandi og meira en 41 prósent alls jarðgass. Olíu- og gasverð hefur hækkað nær stöðugt frá því í janúar vegna þessa.
Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Efnahagsmál Tengdar fréttir LME lokar fyrir viðskipti með nikkel eftir 177 prósenta verðhækkun London Metal Exchange (LME) lokaði í dag fyrir viðskipti með nikkel og gerir ráð fyrir áframhaldandi lokun næstu daga. Í tilkynningu segja forsvarsmenn LME um að ræða fordæmalausar aðstæður. 8. mars 2022 19:36 Innrásin muni hafa hamfarakennd áhrif á framboð og verð matvæla Innrás Rússlands í Úkraínu mun hafa hamfarakennd áhrif á framboð og verð matvæla á heimsvísu að mati framkvæmdastjóra eins stærsta áburðarframleiðanda heimsins. 7. mars 2022 09:00 Olíurisi gagnrýndur fyrir að kaupa mikið magn rússneskrar hráolíu Olíurisinn Shell hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að kaupa mikið magn hráolíu frá Rússlandi á föstudaginn var. Olíuverð í heiminum hefur ekki verið hærra í mörg ár vegna innrásar Rússa í Úkraínu. 7. mars 2022 07:36 Mest lesið Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Atvinnulíf Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Viðskipti erlent Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Sjá meira
LME lokar fyrir viðskipti með nikkel eftir 177 prósenta verðhækkun London Metal Exchange (LME) lokaði í dag fyrir viðskipti með nikkel og gerir ráð fyrir áframhaldandi lokun næstu daga. Í tilkynningu segja forsvarsmenn LME um að ræða fordæmalausar aðstæður. 8. mars 2022 19:36
Innrásin muni hafa hamfarakennd áhrif á framboð og verð matvæla Innrás Rússlands í Úkraínu mun hafa hamfarakennd áhrif á framboð og verð matvæla á heimsvísu að mati framkvæmdastjóra eins stærsta áburðarframleiðanda heimsins. 7. mars 2022 09:00
Olíurisi gagnrýndur fyrir að kaupa mikið magn rússneskrar hráolíu Olíurisinn Shell hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að kaupa mikið magn hráolíu frá Rússlandi á föstudaginn var. Olíuverð í heiminum hefur ekki verið hærra í mörg ár vegna innrásar Rússa í Úkraínu. 7. mars 2022 07:36