Bein útsending: Hlustendaverðlaunin afhent í Kolaportinu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 19. mars 2022 17:01 Hlustendaverðlaunin 2022 fara fram í dag. Hlustendaverðlaunin 2022 eru afhent í kvöld en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. Viðburðurinn fer fram í Kolaportinu en sýnt verður frá verðlaununum í beinni útsendingu á Stöð 2 og hægt verður að fylgjast með útsendingunni hér á Vísi. Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að Hlustendaverðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Kosning fór fram á Vísi fyrr á þessu ári en í kvöld kemur í ljós hverjir hljóta Hlustendaverðlaunin í ár. Úrvalslið íslenskra tónlistarmanna kemur fram á hátíðinni sem fer fram í Kolaportinu en rýmið mun skarta glænýju útliti þar sem öllu er tjaldað til. Atriðin sem koma fram í ár eru átta talsins en þau eru Írafár, Aron Can, Sigga Beinteins, Kælan mikla, Bríet, GDRN, Jón Jónsson og Hugo. Hægt verður að fylgjast með útsendingunni í spilaranum hér fyrir neðan. Viðburðurinn hefst klukkan 19 og stendur til um 20.30. Þessir listamenn koma til greina: Lag ársins Ég var að spá - RAKEL, JóiPé, CeaseTone FLÝG UPP - Aron Can Spurningar - Birnir, Páll Óskar Segðu mér - Friðrik Dór Ef ástin er hrein - Jón Jónsson, GDRN Ástrós - Bubbi Morthens, BRÍET Veldu stjörnu - Ellen Kristjánsdóttir, John Grant Poppflytjandi ársins BRÍET Jón Jónsson Herra Hnetusmjör Daði Freyr Friðrik Dór Bubbi Morthens GDRN Rokkflytjandi ársins Kaleo superserious Skrattar Sign GRÓA BSÍ Hylur DIMMA Söngkona ársins Bríet GDRN Sigrún Stella Rakel Sigurðardóttir Margrét Rán Kristín Sesselja Klara Elias Ellen Kristjánsdóttir Söngvari ársins Jökull Júlíusson Kristófer Jensson Aron Can Herra Hnetusmjör Friðrik Dór Jón Jónsson Bubbi Morthens Sverrir Bergmann Plata ársins Undir Köldum Norðurljósum - Kælan Mikla ANDI, LÍF, HJARTA, SÁL - Aron Can Kick The Ladder - Kaktus Einarsson Lengi lifum við - Jón Jónsson Sjálfsmynd - Bubbi Bau Air - Ingi Bauer KBE kynnir: Flottur Skrákur 2 - Herra Hnetusmjör Surface Sounds - KALEO Nýliði ársins Hylur BSÍ Rakel Sigurðardóttir HUGO Karen Ósk Poppvélin Þorsteinn Einarsson FLOTT Myndband ársins Kælan Mikla - Hvítir Sandar. Leikstjóri: Máni Sigfússon. Klippa: Kælan Mikla - Hvítir Sandar feat. Alcest superserious - Let's Be Grown Ups. Leikstjórar: Daníel Jón og Haukur Jóhannesson Klippa: Superserious - Let's Be Grown Ups Birnir og Páll Óskar - Spurningar. Leikstjóri: Magnús Leifsson. Klippa: Birnir - Spurningar (feat. Páll Óskar) Aron Can - FLÝG UPP X VARLEGA. Leikstjóri: Erlendur Sveinsson. Klippa: Aron Can - Flýg upp // Varlega Þorsteinn Einarsson - Shackles. Leikstjóri: Niklas Schwärzler. Klippa: Þorsteinn Einarsson - Shackles Daði & Gagnamagnið - 10 Years. Leikstjóri: Guðný Rós Þórhallsdóttir. Klippa: Daði & Gagnamagnið - 10 Years Hipsumhaps - Meikaða. Leikstjóri: Lil Binni. Klippa: Hipsumhaps - Meikaða Inspector Spacetime - Dansa og bánsa. Leikstjórar: Nikulás Tumi og Arína Vala Þórðardóttir. Klippa: Inspector Spacetime - Dansa og bánsa Daughters of Reykjavík - HOT MILF SUMMER. Leikstjórn: Arína Vala Þórðadóttir. Klippa: Daughters of Reykjavík - HOT MILF SUMMER feat. STEPMOM Kaleo - Break My Baby. Leikstjórn: Hörður Freyr Brynjarsson. Klippa: Kaleo - Break My Baby Tónlist Hlustendaverðlaunin FM957 Bylgjan X977 Reykjavík Tengdar fréttir Þessir listamenn koma fram á Hlustendaverðlaununum 2022 Næstkomandi laugardagskvöld, 19. mars, fara Hlustendaverðlaunin fram með pomp og prakt. Úrvalslið íslenskra tónlistarmanna kemur fram á hátíðinni sem fer fram í Kolaportinu en rýmið mun skarta glænýju útliti þar sem öllu er tjaldað til. Hægt verður að fylgjast með hátíðinni í beinni útsendingu bæði á Stöð 2 og hér á Vísi. 16. mars 2022 20:01 Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Trump yngri er algjör kvennabósi Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Selena komin með hring Lífið Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Fleiri fréttir Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að Hlustendaverðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Kosning fór fram á Vísi fyrr á þessu ári en í kvöld kemur í ljós hverjir hljóta Hlustendaverðlaunin í ár. Úrvalslið íslenskra tónlistarmanna kemur fram á hátíðinni sem fer fram í Kolaportinu en rýmið mun skarta glænýju útliti þar sem öllu er tjaldað til. Atriðin sem koma fram í ár eru átta talsins en þau eru Írafár, Aron Can, Sigga Beinteins, Kælan mikla, Bríet, GDRN, Jón Jónsson og Hugo. Hægt verður að fylgjast með útsendingunni í spilaranum hér fyrir neðan. Viðburðurinn hefst klukkan 19 og stendur til um 20.30. Þessir listamenn koma til greina: Lag ársins Ég var að spá - RAKEL, JóiPé, CeaseTone FLÝG UPP - Aron Can Spurningar - Birnir, Páll Óskar Segðu mér - Friðrik Dór Ef ástin er hrein - Jón Jónsson, GDRN Ástrós - Bubbi Morthens, BRÍET Veldu stjörnu - Ellen Kristjánsdóttir, John Grant Poppflytjandi ársins BRÍET Jón Jónsson Herra Hnetusmjör Daði Freyr Friðrik Dór Bubbi Morthens GDRN Rokkflytjandi ársins Kaleo superserious Skrattar Sign GRÓA BSÍ Hylur DIMMA Söngkona ársins Bríet GDRN Sigrún Stella Rakel Sigurðardóttir Margrét Rán Kristín Sesselja Klara Elias Ellen Kristjánsdóttir Söngvari ársins Jökull Júlíusson Kristófer Jensson Aron Can Herra Hnetusmjör Friðrik Dór Jón Jónsson Bubbi Morthens Sverrir Bergmann Plata ársins Undir Köldum Norðurljósum - Kælan Mikla ANDI, LÍF, HJARTA, SÁL - Aron Can Kick The Ladder - Kaktus Einarsson Lengi lifum við - Jón Jónsson Sjálfsmynd - Bubbi Bau Air - Ingi Bauer KBE kynnir: Flottur Skrákur 2 - Herra Hnetusmjör Surface Sounds - KALEO Nýliði ársins Hylur BSÍ Rakel Sigurðardóttir HUGO Karen Ósk Poppvélin Þorsteinn Einarsson FLOTT Myndband ársins Kælan Mikla - Hvítir Sandar. Leikstjóri: Máni Sigfússon. Klippa: Kælan Mikla - Hvítir Sandar feat. Alcest superserious - Let's Be Grown Ups. Leikstjórar: Daníel Jón og Haukur Jóhannesson Klippa: Superserious - Let's Be Grown Ups Birnir og Páll Óskar - Spurningar. Leikstjóri: Magnús Leifsson. Klippa: Birnir - Spurningar (feat. Páll Óskar) Aron Can - FLÝG UPP X VARLEGA. Leikstjóri: Erlendur Sveinsson. Klippa: Aron Can - Flýg upp // Varlega Þorsteinn Einarsson - Shackles. Leikstjóri: Niklas Schwärzler. Klippa: Þorsteinn Einarsson - Shackles Daði & Gagnamagnið - 10 Years. Leikstjóri: Guðný Rós Þórhallsdóttir. Klippa: Daði & Gagnamagnið - 10 Years Hipsumhaps - Meikaða. Leikstjóri: Lil Binni. Klippa: Hipsumhaps - Meikaða Inspector Spacetime - Dansa og bánsa. Leikstjórar: Nikulás Tumi og Arína Vala Þórðardóttir. Klippa: Inspector Spacetime - Dansa og bánsa Daughters of Reykjavík - HOT MILF SUMMER. Leikstjórn: Arína Vala Þórðadóttir. Klippa: Daughters of Reykjavík - HOT MILF SUMMER feat. STEPMOM Kaleo - Break My Baby. Leikstjórn: Hörður Freyr Brynjarsson. Klippa: Kaleo - Break My Baby
Tónlist Hlustendaverðlaunin FM957 Bylgjan X977 Reykjavík Tengdar fréttir Þessir listamenn koma fram á Hlustendaverðlaununum 2022 Næstkomandi laugardagskvöld, 19. mars, fara Hlustendaverðlaunin fram með pomp og prakt. Úrvalslið íslenskra tónlistarmanna kemur fram á hátíðinni sem fer fram í Kolaportinu en rýmið mun skarta glænýju útliti þar sem öllu er tjaldað til. Hægt verður að fylgjast með hátíðinni í beinni útsendingu bæði á Stöð 2 og hér á Vísi. 16. mars 2022 20:01 Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Trump yngri er algjör kvennabósi Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Selena komin með hring Lífið Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Fleiri fréttir Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Þessir listamenn koma fram á Hlustendaverðlaununum 2022 Næstkomandi laugardagskvöld, 19. mars, fara Hlustendaverðlaunin fram með pomp og prakt. Úrvalslið íslenskra tónlistarmanna kemur fram á hátíðinni sem fer fram í Kolaportinu en rýmið mun skarta glænýju útliti þar sem öllu er tjaldað til. Hægt verður að fylgjast með hátíðinni í beinni útsendingu bæði á Stöð 2 og hér á Vísi. 16. mars 2022 20:01