Arna Ír leiðir Samfylkinguna í Árborg Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. mars 2022 08:05 Sjö efstu á lista Samfylkingarinnar í Árborg fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 14. maí í vor. Aðsend Á fjölmennum félagsfundi Samfylkingarinnar í Árborg í gærkvöldi var samþykktur einróma framboðslisti vegna sveitastjórnarkosninga þann 14.maí næstkomandi. Listann skipa reynslumiklir einstaklingar sem sitja í bæjarstjórn Árborgar auk nýrra frambjóðenda sem nú stíga sín fyrstu skref í sveitarstjórnarmálum, fullir áhuga á að gera gott sveitarfélag enn betra. Í hópnum eru einstaklingar með víðtæka þekkingu og reynslu víðsvegar að úr samfélaginu og spegla vel þá miklu breidd sem býr í ört vaxandi samfélagi. Arna Ír Gunnarsdóttir, bæjarfulltrúi, leiðir listann, annað sætið skipar Sigurjón Vídalín Guðmundsson, bæjarfulltrúi, það þriðja Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi alþingismaður og í fjórða sætinu er Ástríður M. Sigurðardóttir, gæðatjóri MAST. Í fimmta sætinu er María Skúladóttir, grunnskólakennari og í því sjötta Viktor S. Pálsson, lögfærðingur og varaþingmaður. Listinn mun á næstunni kynna stefnumál sín en Samfylkingin hefur verið í meirihlutasamstarfi í Árborg á liðnu kjörtímabili. Framboðslisti Samfylkingarinnar í Árborg 2022 1 Arna Ír Gunnarsdóttir félagsráðgjafi og bæjarfulltrúi 2 Sigurjón Vídalín Guðmundsson jarðfræðingur og bæjarfulltrúi 3 Björgvin Guðni Sigurðsson sjálfstætt starfandi 4 Ástfríður M. Sigurðardóttir gæðastjóri hjá MAST 5 María Skúladóttir grunnskólakennari 6 Viktor Stefán Pálsson lögfræðingur 7 Svala Norðdahl lífskúnstner 8 Jónas Hallgrímsson framkvæmdastjóri 9 Elísabet Davíðsdóttir laganemi 10 Jean Rémi Chareyre sjálfstætt starfandi 11 Herdís Sif Ásmundsdóttir hjúkrunarfræðingur 12 Jóhann Páll Helgason fangavörður 13 Drífa Björt Ólafsdóttir kennaranemi og leiðbeinandi 14 Egill Ö. Hermannsson háskólanemi og varaform. ungra umhverfissinna 15 Guðrún Ragna Björgvinsdóttir nemi 16 Hjalti Tómasson eftirlitsfulltrúi 17 Drífa Eysteinsdóttir hjúkrunarfræðingur 18 Elfar Guðni Þórðarson listmálari 19 Þorvarður Hjaltason f.v. framkvæmdastjóri SASS 20 Sigríður Ólafsdóttir fyrrverandi bæjarfulltrúi 21 Margrét Frímannsdóttir húsmóðir 22 Sigurjón Erlingsson múrari Árborg Sveitarstjórnarkosningar 2022 Samfylkingin Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Listann skipa reynslumiklir einstaklingar sem sitja í bæjarstjórn Árborgar auk nýrra frambjóðenda sem nú stíga sín fyrstu skref í sveitarstjórnarmálum, fullir áhuga á að gera gott sveitarfélag enn betra. Í hópnum eru einstaklingar með víðtæka þekkingu og reynslu víðsvegar að úr samfélaginu og spegla vel þá miklu breidd sem býr í ört vaxandi samfélagi. Arna Ír Gunnarsdóttir, bæjarfulltrúi, leiðir listann, annað sætið skipar Sigurjón Vídalín Guðmundsson, bæjarfulltrúi, það þriðja Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi alþingismaður og í fjórða sætinu er Ástríður M. Sigurðardóttir, gæðatjóri MAST. Í fimmta sætinu er María Skúladóttir, grunnskólakennari og í því sjötta Viktor S. Pálsson, lögfærðingur og varaþingmaður. Listinn mun á næstunni kynna stefnumál sín en Samfylkingin hefur verið í meirihlutasamstarfi í Árborg á liðnu kjörtímabili. Framboðslisti Samfylkingarinnar í Árborg 2022 1 Arna Ír Gunnarsdóttir félagsráðgjafi og bæjarfulltrúi 2 Sigurjón Vídalín Guðmundsson jarðfræðingur og bæjarfulltrúi 3 Björgvin Guðni Sigurðsson sjálfstætt starfandi 4 Ástfríður M. Sigurðardóttir gæðastjóri hjá MAST 5 María Skúladóttir grunnskólakennari 6 Viktor Stefán Pálsson lögfræðingur 7 Svala Norðdahl lífskúnstner 8 Jónas Hallgrímsson framkvæmdastjóri 9 Elísabet Davíðsdóttir laganemi 10 Jean Rémi Chareyre sjálfstætt starfandi 11 Herdís Sif Ásmundsdóttir hjúkrunarfræðingur 12 Jóhann Páll Helgason fangavörður 13 Drífa Björt Ólafsdóttir kennaranemi og leiðbeinandi 14 Egill Ö. Hermannsson háskólanemi og varaform. ungra umhverfissinna 15 Guðrún Ragna Björgvinsdóttir nemi 16 Hjalti Tómasson eftirlitsfulltrúi 17 Drífa Eysteinsdóttir hjúkrunarfræðingur 18 Elfar Guðni Þórðarson listmálari 19 Þorvarður Hjaltason f.v. framkvæmdastjóri SASS 20 Sigríður Ólafsdóttir fyrrverandi bæjarfulltrúi 21 Margrét Frímannsdóttir húsmóðir 22 Sigurjón Erlingsson múrari
Árborg Sveitarstjórnarkosningar 2022 Samfylkingin Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira