Óvíst hversu lengi Hazard verður frá: Meiðst sextán sinnum á síðustu þremur árum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. mars 2022 10:31 Það hefur lítið gengið upp hjá Eden Hazard undanfarin misseri. vísir/Getty Það á ekki af Eden Hazard, leikmanni Real Madríd og belgíska landsliðsins í knattspyrnu að ganga. Hann gekkst nýverið undir aðgerð vegna meiðsla á fæti og er alls óvíst hvenær hann snýr aftur á völlinn. Dvöl hans í Madríd hefur verið þyrnum stráð þar sem lítið sem ekkert hefur gengið upp. Hinn 31 árs gamli Hazard gekk í raðir Real sumarið 2019 fyrir rúmlega 100 milljónir evra og átti að hjálpa liðinu að komast yfir brotthvarf Cristiano Ronaldo sem gekk í raðir Juventus ári áður. Belgíski vængmaðurinn hefur hins vegar átt vægast sagt erfitt með að fóta sig í Madríd og hefur verið gagnrýndur fyrir að leggja sig ekki nægilega mikið fram. Það er hins vegar deginum ljósara að meiðsli hafa einnig sett strik í reikninginn og spila þau stóran þátt í að hann hefur ekki enn sýnt sömu takta með Real og hann gerði hjá Chelsea á árum áður. Hazard þurfti að fara undir hnífinn vegna meiðsla á dálki (e. fibula) en alls hefur vængmaðurinn meiðst sextán sinnum síðan hann gekk í raðir Real. Eden Hazard will undergo surgery on his right fibula.It's his 16th injury in three years at Real Madrid pic.twitter.com/kI3knmnjbN— B/R Football (@brfootball) March 25, 2022 Leikmaðurinn rennur út á samningi sumarið 2024 en það er næsta víst að hann fæst á tombóluverði í sumar, það er ef eitthvað lið vill taka hann á þeim gríðarháu launum sem hann er í Madríd. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Fleiri fréttir Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti Sjá meira
Hinn 31 árs gamli Hazard gekk í raðir Real sumarið 2019 fyrir rúmlega 100 milljónir evra og átti að hjálpa liðinu að komast yfir brotthvarf Cristiano Ronaldo sem gekk í raðir Juventus ári áður. Belgíski vængmaðurinn hefur hins vegar átt vægast sagt erfitt með að fóta sig í Madríd og hefur verið gagnrýndur fyrir að leggja sig ekki nægilega mikið fram. Það er hins vegar deginum ljósara að meiðsli hafa einnig sett strik í reikninginn og spila þau stóran þátt í að hann hefur ekki enn sýnt sömu takta með Real og hann gerði hjá Chelsea á árum áður. Hazard þurfti að fara undir hnífinn vegna meiðsla á dálki (e. fibula) en alls hefur vængmaðurinn meiðst sextán sinnum síðan hann gekk í raðir Real. Eden Hazard will undergo surgery on his right fibula.It's his 16th injury in three years at Real Madrid pic.twitter.com/kI3knmnjbN— B/R Football (@brfootball) March 25, 2022 Leikmaðurinn rennur út á samningi sumarið 2024 en það er næsta víst að hann fæst á tombóluverði í sumar, það er ef eitthvað lið vill taka hann á þeim gríðarháu launum sem hann er í Madríd.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Fleiri fréttir Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti Sjá meira