Íslensku strákarnir náðu í gott stig í Portúgal Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. mars 2022 22:15 Brynjólfur Darri Willumsson skoraði mark Íslands í kvöld. PETER ZADOR/GETTY IMAGES Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri gerði 1-1 jafntefli gegn ógnarsterku liði Portúgals ytra í undankeppni EM 2023 í kvöld. Íslenska landsliðið byrjaði vel og komst yfir á 17. mínútu leiksins, Brynjólfur DarriWillumsson með markið eftir frábæran undirbúning Valgeirs Lunddal Friðrikssonar. Sá síðarnefndi fékk boltann fyrir utan teig og tók á rás í átt að varnarmúr Portúgals. Hann fór framhjá einum, tveimur, þremur og náði í kjölfarið að koma boltanum fyrir markið. Markvörður Portúgals náði ekki að stöðva fyrirgjöfina og Brynjólfur Darri þrumaði boltanum í netið. Staðan 1-0 Íslandi í vil. Heimamönnum tókst hins vegar að jafna metin fyrir lok fyrri hálfleiks, Gonçalo Ramos – leikmaður Benfica – með markið og staðan 1-1 í hálfleik. Heimamenn sóttu án afláts í síðari hálfleik en tókst ekki að brjóta sterkbyggðan varnarmúr íslenska liðsins niður. Í þau fáu skipti sem leikmenn Portúgals komust nálægt marki þá sá Hákon Rafn Valdimarsson við þeim. Lokatölur 1-1 en fyrir leik kvöldsins hafði Portúgal unnið alla fimm leiki sína í undankeppninni og skorað 20 mörk án þess að fá á sig eitt. Virkilega sterkt stig hjá íslensku strákunum sem eru nú með átta stig eftir sex leiki. Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn Fleiri fréttir „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Telur að Salah verði áfram þar sem aðrir kostir séu ekki margir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Sjá meira
Íslenska landsliðið byrjaði vel og komst yfir á 17. mínútu leiksins, Brynjólfur DarriWillumsson með markið eftir frábæran undirbúning Valgeirs Lunddal Friðrikssonar. Sá síðarnefndi fékk boltann fyrir utan teig og tók á rás í átt að varnarmúr Portúgals. Hann fór framhjá einum, tveimur, þremur og náði í kjölfarið að koma boltanum fyrir markið. Markvörður Portúgals náði ekki að stöðva fyrirgjöfina og Brynjólfur Darri þrumaði boltanum í netið. Staðan 1-0 Íslandi í vil. Heimamönnum tókst hins vegar að jafna metin fyrir lok fyrri hálfleiks, Gonçalo Ramos – leikmaður Benfica – með markið og staðan 1-1 í hálfleik. Heimamenn sóttu án afláts í síðari hálfleik en tókst ekki að brjóta sterkbyggðan varnarmúr íslenska liðsins niður. Í þau fáu skipti sem leikmenn Portúgals komust nálægt marki þá sá Hákon Rafn Valdimarsson við þeim. Lokatölur 1-1 en fyrir leik kvöldsins hafði Portúgal unnið alla fimm leiki sína í undankeppninni og skorað 20 mörk án þess að fá á sig eitt. Virkilega sterkt stig hjá íslensku strákunum sem eru nú með átta stig eftir sex leiki.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn Fleiri fréttir „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Telur að Salah verði áfram þar sem aðrir kostir séu ekki margir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Sjá meira