Alvarlegt umferðarslys á Grindavíkurvegi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. apríl 2022 15:09 Frá vettvangi slyssins síðdegis í dag. Gísli Reynisson Alvarlegt umferðarslys varð á Grindavíkurvegi nærri Seltjörn rétt fyrir klukkan þrjú í dag. Einn var fluttur slasaður á slysadeild með þyrlu Landhelgisgæslunnar. Umferð um veginn hefur verið lokað til Grindavíkur en opið er í hina áttina, frá Grindavík að Reykjanesbraut. Samkvæmt upplýsingum frá Brunavörnum Suðurnesja er talið að um þriggja bíla árekstur hafi verið að ræða. Fyrst hafi orðið árekstur tveggja fólksbíla og í framhaldinu hafi vöruflutningabíl verið ekið aftan á fólksbílana. Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, segir í samtali við Vísi að þyrla Gæslunnar hafi verið á æfingu þegar slysið varð. Var ákveðið að fljúga með lækni sem var um borð á vettvang slyssins. Var hann skilinn þar eftir. Þrír sjúkrabílar frá Brunavörnum Suðurnesja voru sendir á staðinn auk tækjabíls slökkviliðsins. Upplýsingar um líðan fólks liggja ekki fyrir. Samkvæmt heimildum fréttastofu var mikill fjöldi lögreglubíla á svæðinu um hálf fjögur leytið. Í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurnesjum á fimmta tímanum segir að tilkynning um slysið hafi borist klukkan 14:30. Fjölmennt lið viðbragðsaðila hafi farið á vettvang og einn fluttur slasaður af vettvangi. Frekari upplýsingar sé ekki hægt að veita. Fréttin var síðast uppfærð klukkan 16:25. Samgönguslys Grindavík Mest lesið Börn oft að leik þar sem slysið varð Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Erlent Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Innlent Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Handtekin vegna andláts föður síns Innlent „Við erum tilbúin í samstarf“ Innlent Fleiri fréttir Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Börn oft að leik þar sem slysið varð Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði „Við erum tilbúin í samstarf“ Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Samfélagið á sögulega erfiðum stað Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Vilja vekja athygli á „grafalvarlegri stöðu“ Halda samverustund vegna slyssins Börn hverfi inn í ofbeldisfulla öfgamenningu á netinu Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Blauttuskur, tannþræðir og munnpúðar mega ekki fara í salerni Þorgerður Katrín fordæmir loftárás Rússa Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum frá Brunavörnum Suðurnesja er talið að um þriggja bíla árekstur hafi verið að ræða. Fyrst hafi orðið árekstur tveggja fólksbíla og í framhaldinu hafi vöruflutningabíl verið ekið aftan á fólksbílana. Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, segir í samtali við Vísi að þyrla Gæslunnar hafi verið á æfingu þegar slysið varð. Var ákveðið að fljúga með lækni sem var um borð á vettvang slyssins. Var hann skilinn þar eftir. Þrír sjúkrabílar frá Brunavörnum Suðurnesja voru sendir á staðinn auk tækjabíls slökkviliðsins. Upplýsingar um líðan fólks liggja ekki fyrir. Samkvæmt heimildum fréttastofu var mikill fjöldi lögreglubíla á svæðinu um hálf fjögur leytið. Í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurnesjum á fimmta tímanum segir að tilkynning um slysið hafi borist klukkan 14:30. Fjölmennt lið viðbragðsaðila hafi farið á vettvang og einn fluttur slasaður af vettvangi. Frekari upplýsingar sé ekki hægt að veita. Fréttin var síðast uppfærð klukkan 16:25.
Samgönguslys Grindavík Mest lesið Börn oft að leik þar sem slysið varð Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Erlent Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Innlent Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Handtekin vegna andláts föður síns Innlent „Við erum tilbúin í samstarf“ Innlent Fleiri fréttir Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Börn oft að leik þar sem slysið varð Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði „Við erum tilbúin í samstarf“ Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Samfélagið á sögulega erfiðum stað Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Vilja vekja athygli á „grafalvarlegri stöðu“ Halda samverustund vegna slyssins Börn hverfi inn í ofbeldisfulla öfgamenningu á netinu Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Blauttuskur, tannþræðir og munnpúðar mega ekki fara í salerni Þorgerður Katrín fordæmir loftárás Rússa Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Sjá meira