Fylgi hrynur af stjórnarflokkum eftir bankasölu og Búnaðarþing Sunna Sæmundsdóttir skrifar 12. apríl 2022 18:31 Bjarni Benediktsson, Katrín Jakobsdóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson við kynningu á síðasta stjórnarsáttmála. Fylgi allra stjórnarflokkanna hefur dalað á síðustu dögum. Vísir/Vilhelm Fylgi hefur hrunið af stjórnarflokkunum eftir að umræða um Búnaðarþingsmálið og söluna á Íslandsbanka komst í hámæli. Stjórnarflokkarnir hafa samanlagt tapað um átta prósentustiga fylgi á örfáum dögum. Á sama tíma hefur fylgi Pírata og Samfylkingar stóraukist. Nokkur tíðindi eru í nýrri könnun Maskínu á fylgi flokkanna sem var gerð á dögunum 17. mars til 12. apríl. Í henni er litið sérstaklega til breytinga eftir 6. apríl þegar listi yfir kaupendur í lokuðu útboði á hlutum ríkisins í Íslandsbanka var birtur en á sama tíma var umræða um ummæli sem innviðaráðherra lét falla á Búnaðarþingi í hámæli. Málunum virðast fylgja svipaðar pólitískar afleiðingar fyrir Vinstri Græn og Framsókn. Vinstri Græn tapa 2,6 prósentustigum og fylgið stendur í einungis sjö prósentum – sem er það lægsta sem flokkurinn hefur mælst með í lengri tíma. Framsókn tapar 2,7 stigum og mælist með 13,6 prósent. Minnst áhrif virðast málin hafa á Sjálfstæðisflokkinn sem lækkar um 2,3 prósentustig og mælist með tæp 21 prósent. Á sama tíma stóreykst fylgi stjórnarandstöðuflokka sem hafa haft uppi háværa gagnrýni vegna málanna. Samfylking fer úr tæpum 11,7 prósentum í sextán prósent og fylgi Pírata eykst um heil 6,7 prósentustig og stendur í tæpum átján prósentum. Flokkurinn er því stærsti stjórnarandstöðuflokkurinn og hefur ekki mælst hærri í langan tíma. Fylgi Pírata hefur rokið upp á síðustu dögum en flokksmenn hafa látið í sér heyra vegna umdeildra mála.visir/vilhelm Aðrir stjórnarandstöðuflokkar virðast ekki græða eins mikið á umrótinu. Fylgi Viðreisnar hækkar lítillega og stendur í ellefu og hálfu prósenti, Miðflokkur og lækkar aðeins niður í 3,9 prósent en Flokkur Fólksins tapar umtalsverðu fylgi og fer úr tæpum níu prósentum í fimm prósent. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Skoðanakannanir Salan á Íslandsbanka Ósæmileg ummæli Sigurðar Inga Mest lesið Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Innlent Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Innlent Mannlaus bifreið á miðjum vegi Innlent Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Innlent Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Innlent Fleiri fréttir Máli Sigurlínar á hendur Ríkisútvarpinu vísað frá Síðasti séns að senda inn tilnefningar til manns ársins Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Leggja til styttri tímafresti og minni flækjur í orkumálum Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Fá milljarða frá ESB til að tryggja vatnsgæði á Íslandi Vilja að lyfjafræðingar geti ávísað lyfjum og apótek verði fyrsti viðkomustaður Framkoma SVEIT sé „svívirðileg atlaga að réttindum launafólks“ Rekja bilanir á Víkurstreng til efnistöku úr ám Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Vongóð um að íslenskir læknar erlendis muni snúa heim Seinagangur hjá borginni að mati Umboðsmanns Yfir átján prósent íbúa á Íslandi eru innflytjendur Fækkar í þjóðkirkjunni en Siðmennt bætir mest við sig Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Þingflokkar funda hver í sínu lagi Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Bein útsending: Staða orkumála og endurskoðun rammaáætlunar Halla á lista Forbes yfir áhrifamestu konur heims Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Umboðsmaður gagnrýnir svörun og þjónustu Reykjavíkurborgar Mannlaus bifreið á miðjum vegi Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Tveir fréttamenn RÚV söðla um Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendi Íslands til 2042 Sjá meira
Nokkur tíðindi eru í nýrri könnun Maskínu á fylgi flokkanna sem var gerð á dögunum 17. mars til 12. apríl. Í henni er litið sérstaklega til breytinga eftir 6. apríl þegar listi yfir kaupendur í lokuðu útboði á hlutum ríkisins í Íslandsbanka var birtur en á sama tíma var umræða um ummæli sem innviðaráðherra lét falla á Búnaðarþingi í hámæli. Málunum virðast fylgja svipaðar pólitískar afleiðingar fyrir Vinstri Græn og Framsókn. Vinstri Græn tapa 2,6 prósentustigum og fylgið stendur í einungis sjö prósentum – sem er það lægsta sem flokkurinn hefur mælst með í lengri tíma. Framsókn tapar 2,7 stigum og mælist með 13,6 prósent. Minnst áhrif virðast málin hafa á Sjálfstæðisflokkinn sem lækkar um 2,3 prósentustig og mælist með tæp 21 prósent. Á sama tíma stóreykst fylgi stjórnarandstöðuflokka sem hafa haft uppi háværa gagnrýni vegna málanna. Samfylking fer úr tæpum 11,7 prósentum í sextán prósent og fylgi Pírata eykst um heil 6,7 prósentustig og stendur í tæpum átján prósentum. Flokkurinn er því stærsti stjórnarandstöðuflokkurinn og hefur ekki mælst hærri í langan tíma. Fylgi Pírata hefur rokið upp á síðustu dögum en flokksmenn hafa látið í sér heyra vegna umdeildra mála.visir/vilhelm Aðrir stjórnarandstöðuflokkar virðast ekki græða eins mikið á umrótinu. Fylgi Viðreisnar hækkar lítillega og stendur í ellefu og hálfu prósenti, Miðflokkur og lækkar aðeins niður í 3,9 prósent en Flokkur Fólksins tapar umtalsverðu fylgi og fer úr tæpum níu prósentum í fimm prósent.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Skoðanakannanir Salan á Íslandsbanka Ósæmileg ummæli Sigurðar Inga Mest lesið Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Innlent Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Innlent Mannlaus bifreið á miðjum vegi Innlent Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Innlent Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Innlent Fleiri fréttir Máli Sigurlínar á hendur Ríkisútvarpinu vísað frá Síðasti séns að senda inn tilnefningar til manns ársins Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Leggja til styttri tímafresti og minni flækjur í orkumálum Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Fá milljarða frá ESB til að tryggja vatnsgæði á Íslandi Vilja að lyfjafræðingar geti ávísað lyfjum og apótek verði fyrsti viðkomustaður Framkoma SVEIT sé „svívirðileg atlaga að réttindum launafólks“ Rekja bilanir á Víkurstreng til efnistöku úr ám Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Vongóð um að íslenskir læknar erlendis muni snúa heim Seinagangur hjá borginni að mati Umboðsmanns Yfir átján prósent íbúa á Íslandi eru innflytjendur Fækkar í þjóðkirkjunni en Siðmennt bætir mest við sig Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Þingflokkar funda hver í sínu lagi Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Bein útsending: Staða orkumála og endurskoðun rammaáætlunar Halla á lista Forbes yfir áhrifamestu konur heims Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Umboðsmaður gagnrýnir svörun og þjónustu Reykjavíkurborgar Mannlaus bifreið á miðjum vegi Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Tveir fréttamenn RÚV söðla um Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendi Íslands til 2042 Sjá meira