Fagurkerinn Soffía dekkaði upp fallegt páskaborð fyrir tímarit á vegum Húsgagnahallarinnar á dögunum. Borðið gæti verið mörgum innblástur fyrir páskahelgina fram undan.
Fleiri myndir og frekari upplýsingar um það sem hún notaði á páskaborðið má finna á síðunni hennar Skreytum hús en þar er Soffía Dögg líka með sérstakan flokk fyrir allt tengt páskunum.












Pistlahöfundurinn Soffía Dögg er með síðuna Skreytum hús og samnefndan hóp á Facebook. Hún er einnig þáttastjórnandi þáttanna Skreytum hús hér á Vísi og á Stöð 2+ og skrifar pistla hér á Lífinu.
Hægt er að finna allt Skreytum hús efnið HÉR á Vísi og svo má fylgjast með Soffíu Dögg á Instagram og á blogginu hennar, Skreytum hús.