Vann í lottó og keypti íbúð á Kanarí eftir þrjátíu ár á fátæktarmörkum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. apríl 2022 14:01 Andri Hrannar Einarsson datt í lukkupottinn. Lóa Pind. Andri Hrannar Einarsson hefur verið með annan fótinn á eyjunni Gran Canaria síðan 2012. Hann er 52 ára í dag en þrettán dögum eftir fimmtugsafmælið breyttist líf í einni svipan. „Ég er búinn að vera að lifa á fátæktarmörkum síðan ég fór á örorkulaunin,“ segir Andri en hann fékk krabbameinsæxli við mænuna um tvítugt og hefur því nánast öll sín fullorðinsár verið á örorkulaunum. „Ég hef stolið mér mat. Nema hvað, að ég vann í lottó. Ég var pínu dofinn. Þetta voru 40 milljónir. Þetta náttúrlega gjörbreytti öllu.“ Andri Hrannar er vinur Kristínar Magneu Sigurjónsdóttur og Gunnars Smára Helgasonar, hellisbúanna sem Lóa Pind heimsótti í lokaþættinum af „Hvar er best að búa?“ síðastliðið sunnudagskvöld. Í þættinum fáum við einnig að heyra sögu Andra - sem er lyginni líkust. Brot úr sögu hans fylgir hér í myndskeiðinu. Klippa: Hvar er best að búa? - Vann í lottó og keypti íbúð á Kanarí Lóa Pind heimsótti Andra, Kristínu, Gunnar Smára, Þórunni og Yasser á Gran Canaria í lokaþætti þáttaraðarinnar „Hvar er best að búa?“. Í þessari seríu heimsækir Lóa alls konar fólk og fjölskyldur sem býr í stórborgum, sveit, helli, fjallaþorpum, bæjum og miðaldaþorpum í Portúgal, Frakklandi, Tékklandi, á Grænlandi, Gran Kanaría og Ítalíu. Framleiðandi og leikstjóri þáttanna er Lóa Pind Aldísardóttir, myndatökumaður er Ívar Kristján Ívarsson, klippingu önnuðust Kári Jóhannsson og Sigurður Kristinn Ómarsson hjá Obbosí. Framleitt af Lóu Production fyrir Stöð 2. Hvar er best að búa? Íslendingar erlendis Kanaríeyjar Tengdar fréttir Keyptu fjögurra herbergja íbúð á 16 milljónir Þórunn Jónsdóttir býr ásamt yngra barni sínu og kúbverskum eiginmanni í fjallaþorpinu Valsequillo á eyjunni Gran Canaria í Kanaríeyjaklasanum. Þau fluttu þangað frá Íslandi, meðal annars af því að þau áttu erfitt með að finna daggæslu fyrir dóttur sína. 12. apríl 2022 15:40 Búa í helli á Kanarí en nafni Gunnars lék þau grátt Í síðasta þætti af Hvar er best að búa skellti Lóa Pind sér á Kanarí. 11. apríl 2022 14:30 Mest lesið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Tíska og hönnun Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Lífið Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Fleiri fréttir Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Sjá meira
„Ég er búinn að vera að lifa á fátæktarmörkum síðan ég fór á örorkulaunin,“ segir Andri en hann fékk krabbameinsæxli við mænuna um tvítugt og hefur því nánast öll sín fullorðinsár verið á örorkulaunum. „Ég hef stolið mér mat. Nema hvað, að ég vann í lottó. Ég var pínu dofinn. Þetta voru 40 milljónir. Þetta náttúrlega gjörbreytti öllu.“ Andri Hrannar er vinur Kristínar Magneu Sigurjónsdóttur og Gunnars Smára Helgasonar, hellisbúanna sem Lóa Pind heimsótti í lokaþættinum af „Hvar er best að búa?“ síðastliðið sunnudagskvöld. Í þættinum fáum við einnig að heyra sögu Andra - sem er lyginni líkust. Brot úr sögu hans fylgir hér í myndskeiðinu. Klippa: Hvar er best að búa? - Vann í lottó og keypti íbúð á Kanarí Lóa Pind heimsótti Andra, Kristínu, Gunnar Smára, Þórunni og Yasser á Gran Canaria í lokaþætti þáttaraðarinnar „Hvar er best að búa?“. Í þessari seríu heimsækir Lóa alls konar fólk og fjölskyldur sem býr í stórborgum, sveit, helli, fjallaþorpum, bæjum og miðaldaþorpum í Portúgal, Frakklandi, Tékklandi, á Grænlandi, Gran Kanaría og Ítalíu. Framleiðandi og leikstjóri þáttanna er Lóa Pind Aldísardóttir, myndatökumaður er Ívar Kristján Ívarsson, klippingu önnuðust Kári Jóhannsson og Sigurður Kristinn Ómarsson hjá Obbosí. Framleitt af Lóu Production fyrir Stöð 2.
Hvar er best að búa? Íslendingar erlendis Kanaríeyjar Tengdar fréttir Keyptu fjögurra herbergja íbúð á 16 milljónir Þórunn Jónsdóttir býr ásamt yngra barni sínu og kúbverskum eiginmanni í fjallaþorpinu Valsequillo á eyjunni Gran Canaria í Kanaríeyjaklasanum. Þau fluttu þangað frá Íslandi, meðal annars af því að þau áttu erfitt með að finna daggæslu fyrir dóttur sína. 12. apríl 2022 15:40 Búa í helli á Kanarí en nafni Gunnars lék þau grátt Í síðasta þætti af Hvar er best að búa skellti Lóa Pind sér á Kanarí. 11. apríl 2022 14:30 Mest lesið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Tíska og hönnun Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Lífið Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Fleiri fréttir Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Sjá meira
Keyptu fjögurra herbergja íbúð á 16 milljónir Þórunn Jónsdóttir býr ásamt yngra barni sínu og kúbverskum eiginmanni í fjallaþorpinu Valsequillo á eyjunni Gran Canaria í Kanaríeyjaklasanum. Þau fluttu þangað frá Íslandi, meðal annars af því að þau áttu erfitt með að finna daggæslu fyrir dóttur sína. 12. apríl 2022 15:40
Búa í helli á Kanarí en nafni Gunnars lék þau grátt Í síðasta þætti af Hvar er best að búa skellti Lóa Pind sér á Kanarí. 11. apríl 2022 14:30