Segir lögreglu hafa verið meginskotmark mótmælenda Vésteinn Örn Pétursson skrifar 18. apríl 2022 12:17 Anders Thornberg er ríkislögreglustjóri Svíþjóðar. EPA/Claudio Bresciani Á þriðja tug lögreglumanna og 14 mótmælendur eru slasaðir eftir óeirðir víða um Svíþjóð um helgina. Óeirðirnar vöknuðu í kringum Kóranbrennu öfga-hægri stjórnmálamannsins Rasmus Paludan. Lögregla telur að skipulögð glæpagengi hafi tekið þátt í árásum á lögreglumenn. Aftenposten hefur eftir Anders Thornberg, ríkislögreglustjóra Svíþjóðar, að stór hluti þeirra sem tóku þátt í óeirðunum hafi tengsl við skipulagða glæpahópa. Óeirðirnar hafa teygt anga sína víða, til að mynda til Stokkhólms, Örebro, Malmö, Linköing og Norrköping. Margir mótmælenda voru afar óánægðir með fyrirætlanir Paludan um að halda brennu á Kóraninum, sem er heilögust rita í Íslamstrú. Lögregla segir að margir mótmælenda hafi gert lögreglu að meginskotmarki sínu, fremur en þá sem að viðburðinum stóðu. „Að meðaltali hafa um 200 mótmælendur beitt ofbeldi á hverjum stað. Lögregla hefur þurft að beita vopnum í sjálfsvörn. Það eru teikn á lofti um að lögregla hafi verið skotmark mótmælendanna, fremur en þeir sem skipulögðu viðburðinn,“ er haft eftir Thornberg. Lögreglan hefur sjálf verið harðlega gagnrýnd fyrir að gefa leyfi fyrir viðburðinum, þar sem Kóraninn var brenndur. Þannig hefur prófessor í afbrotafræði meðal annars sagt að slíkt leyfi hefði aldrei átt að fást, enda hefði lögregla getað reiknað með því hvers konar viðbrögð slíkur viðburður myndi kalla fram. Svíþjóð Tengdar fréttir Fjöldi lögreglumanna slasaðir eftir óeirðir í Svíþjóð Miklar óeirðir hafa átt sér stað víðsvegar í Svíþjóð undanfarna daga. Danski hægriöfgaflokkurinn Stram Kurs skipulagði útifundi í nokkrum borgum þar sem eintak af Kóraninum var brennt. 17. apríl 2022 21:14 Mest lesið Börn oft að leik þar sem slysið varð Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Erlent Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Innlent Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Handtekin vegna andláts föður síns Innlent „Við erum tilbúin í samstarf“ Innlent Fleiri fréttir Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Sjá meira
Aftenposten hefur eftir Anders Thornberg, ríkislögreglustjóra Svíþjóðar, að stór hluti þeirra sem tóku þátt í óeirðunum hafi tengsl við skipulagða glæpahópa. Óeirðirnar hafa teygt anga sína víða, til að mynda til Stokkhólms, Örebro, Malmö, Linköing og Norrköping. Margir mótmælenda voru afar óánægðir með fyrirætlanir Paludan um að halda brennu á Kóraninum, sem er heilögust rita í Íslamstrú. Lögregla segir að margir mótmælenda hafi gert lögreglu að meginskotmarki sínu, fremur en þá sem að viðburðinum stóðu. „Að meðaltali hafa um 200 mótmælendur beitt ofbeldi á hverjum stað. Lögregla hefur þurft að beita vopnum í sjálfsvörn. Það eru teikn á lofti um að lögregla hafi verið skotmark mótmælendanna, fremur en þeir sem skipulögðu viðburðinn,“ er haft eftir Thornberg. Lögreglan hefur sjálf verið harðlega gagnrýnd fyrir að gefa leyfi fyrir viðburðinum, þar sem Kóraninn var brenndur. Þannig hefur prófessor í afbrotafræði meðal annars sagt að slíkt leyfi hefði aldrei átt að fást, enda hefði lögregla getað reiknað með því hvers konar viðbrögð slíkur viðburður myndi kalla fram.
Svíþjóð Tengdar fréttir Fjöldi lögreglumanna slasaðir eftir óeirðir í Svíþjóð Miklar óeirðir hafa átt sér stað víðsvegar í Svíþjóð undanfarna daga. Danski hægriöfgaflokkurinn Stram Kurs skipulagði útifundi í nokkrum borgum þar sem eintak af Kóraninum var brennt. 17. apríl 2022 21:14 Mest lesið Börn oft að leik þar sem slysið varð Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Erlent Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Innlent Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Handtekin vegna andláts föður síns Innlent „Við erum tilbúin í samstarf“ Innlent Fleiri fréttir Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Sjá meira
Fjöldi lögreglumanna slasaðir eftir óeirðir í Svíþjóð Miklar óeirðir hafa átt sér stað víðsvegar í Svíþjóð undanfarna daga. Danski hægriöfgaflokkurinn Stram Kurs skipulagði útifundi í nokkrum borgum þar sem eintak af Kóraninum var brennt. 17. apríl 2022 21:14