Ekki lengur grímuskylda í flugi til Bandaríkjanna Fanndís Birna Logadóttir skrifar 19. apríl 2022 18:06 Grímuskyldan er við það að renna sitt skeið. Vísir/Vilhelm Grímuskylda verður valkvæð í flugferðum á vegum Icelandair og Play til Bandaríkjanna. Play og Icelandair slökuðu á sínum reglum varðandi grímuskyldu í ákveðnum ferðum í Evrópu í síðasta mánuði en hafa nú stigið skrefinu lengra í samræmi við úrskurð alríkisdómara í Bandaríkjunum. Greint var frá því fyrr í dag að alríkisdómari í Bandaríkjunum hefði afnumið grímuskyldu í flugi og almenningssamgöngum þar í landi. Grímuskyldan átti að renna út í gær en Sóttvarnarstofnun Bandaríkjanna óskaði eftir að hún yrði framlengd til 3. maí. Dómarinn hafnaði því og sagði stofnunina ekki hafa tekist að sýna fram á réttmæti grímuskyldunnar. Niðurstaða dómarans þýðir að flugfélögum, flugvöllum og öðrum samgöngufyrirtækjum er í sjálfsvald sett að taka ákvörðun um hvort grímuskylda sé í gildi hjá viðkomandi fyrirtækjum. Að því er kemur fram í skriflegu svari frá upplýsingafulltrúa Icelandair tók breytingin þar gildi í dag. Enn er þó grímuskylda í flugferðum til og frá Kanada, Þýskalandi og Frakklandi. Þá er fyrsta Bandaríkjaflug Play á áætlun á morgun og verður ekki gerð krafa um grímur í ferðum til og frá Bandaríkjunum, að sögn upplýsingafulltrúa Play. Heilbrigðisyfirvöld mæla þó enn með því að farþegar beri grímu um borð í flugi, ef ekki er hægt að tryggja hæfilega fjarlægð milli farþega. Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Play Icelandair Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Greint var frá því fyrr í dag að alríkisdómari í Bandaríkjunum hefði afnumið grímuskyldu í flugi og almenningssamgöngum þar í landi. Grímuskyldan átti að renna út í gær en Sóttvarnarstofnun Bandaríkjanna óskaði eftir að hún yrði framlengd til 3. maí. Dómarinn hafnaði því og sagði stofnunina ekki hafa tekist að sýna fram á réttmæti grímuskyldunnar. Niðurstaða dómarans þýðir að flugfélögum, flugvöllum og öðrum samgöngufyrirtækjum er í sjálfsvald sett að taka ákvörðun um hvort grímuskylda sé í gildi hjá viðkomandi fyrirtækjum. Að því er kemur fram í skriflegu svari frá upplýsingafulltrúa Icelandair tók breytingin þar gildi í dag. Enn er þó grímuskylda í flugferðum til og frá Kanada, Þýskalandi og Frakklandi. Þá er fyrsta Bandaríkjaflug Play á áætlun á morgun og verður ekki gerð krafa um grímur í ferðum til og frá Bandaríkjunum, að sögn upplýsingafulltrúa Play. Heilbrigðisyfirvöld mæla þó enn með því að farþegar beri grímu um borð í flugi, ef ekki er hægt að tryggja hæfilega fjarlægð milli farþega.
Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Play Icelandair Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira