„Var eiginlega viss um að ég ætlaði ekkert að syngja aftur“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. apríl 2022 12:57 Klara Elíasdóttir er gestur vikunnar í þættinum Einkalífð hér á Vísi. Vísir/Helgi Ómars „Ég var roslega ung þegar ég byrjaði að syngja opinberlega. Ég var tólf eða ellefu ára þegar ég söng í söngleik sem Baltasar Kormákur setti upp í Loftkastalanum, þetta var barnasýning sem hét Bugsy Malone,“ segir Klara Elíasdóttir söngkona og lagahöfundur. „Svo greip lífið í taumana þegar ég var 18 ára og þá mætti Einar Bárðarson eins og hvirfilbylur inn í líf mitt.“ Í nýjasta þættinum af Einkalífinu hér á Vísi rifjar Klara meðal annars upp Nylon tímabilið. „Ég held að við höfum búið að því að hafa Einar]og hver aðra. Því ef við hefðum ekki haft félagsskapinn af hver annarri og staðið svona þétt við bakið á hver annarri þá hefðum við komið aðeins öðruvísi út úr þessu. Þetta var svo mikil athygli og svo mikil pressa og mikið umtal,“ útskýrir Klara. „En þetta var auðvitað bara ævintýri lífs míns og er enn. Svona hófst ferillinn minn og ég hef ekkert gert neitt annað síðan.“ Þær komu fram á stærstu leikvöngum í Bretlandi eins og Wembley, fyrir framan þúsundir áhorfanda. Þær fengu að vera þær sjálfar hér heima og í Bretlandi, en Klara upplifði pressu eftir að hljómsveitin fór til Bandaríkjanna. „ Þá fór fólk svolítið að skipa okkur fyrir og segja að við ættum að vera á einn eða annan hátt og setja út á hluti,“ útskýrir Klara. „Ég upplifði alveg tímabil þar sem mér leið alls ekki vel og mér leið eins og ég væri einhvern veginn, eins og útlitið mitt og líkaminn minn og allt væri svona „out of my hands.“ Væri ekki lengur mitt, af því að það var búið að taka fram fyrir hendurnar á manni hvernig maður átti að líta út, hvernig maður átti að vera klipptur, hvernig maður átti að vera málaður. Það er rosalega erfitt.“ Viðtalið má heyra í heild sinni í þættinum hér fyrir neðan. Klippa: Einkalífið - Klara Elíasdóttir Í viðtalinu talar Klara meðal annars um að finna loksins hamingjuna, af hverju hún hætti næstum því að syngja opinberlega, sambandið, flutningana frá Los Angeles, áföllin sem mótuðu hana, tónlistarferilinn vinsældir laganna hennar í Asíu og margt fleira. Einkalífið Tónlist Ástin og lífið Tengdar fréttir „Þar brotnaði ég“ „Það er eiginlega bara smá skrítið, ef ég á að vera alveg hreinskilin,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir um að vera flutt aftur til Íslands. „Það er auðvitað fullt af kostum en ég er ennþá að venjast, það tekur smá tíma,“ útskýrir Elísabet. „Börnunum líður vel og það er náttúrulega númer eitt, tvö og þrjú.“ 7. apríl 2022 11:30 Heltekin af þessari sögu: „Við breytum ekki fortíðinni“ „Við breytum ekki staðreyndum, við breytum ekki fortíðinni og við breytum ekki því sem gerðist,“ segir Tinna Hrafnssdóttir leikkona og leikstjóri. 31. mars 2022 11:31 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Fleiri fréttir Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Sjá meira
„Svo greip lífið í taumana þegar ég var 18 ára og þá mætti Einar Bárðarson eins og hvirfilbylur inn í líf mitt.“ Í nýjasta þættinum af Einkalífinu hér á Vísi rifjar Klara meðal annars upp Nylon tímabilið. „Ég held að við höfum búið að því að hafa Einar]og hver aðra. Því ef við hefðum ekki haft félagsskapinn af hver annarri og staðið svona þétt við bakið á hver annarri þá hefðum við komið aðeins öðruvísi út úr þessu. Þetta var svo mikil athygli og svo mikil pressa og mikið umtal,“ útskýrir Klara. „En þetta var auðvitað bara ævintýri lífs míns og er enn. Svona hófst ferillinn minn og ég hef ekkert gert neitt annað síðan.“ Þær komu fram á stærstu leikvöngum í Bretlandi eins og Wembley, fyrir framan þúsundir áhorfanda. Þær fengu að vera þær sjálfar hér heima og í Bretlandi, en Klara upplifði pressu eftir að hljómsveitin fór til Bandaríkjanna. „ Þá fór fólk svolítið að skipa okkur fyrir og segja að við ættum að vera á einn eða annan hátt og setja út á hluti,“ útskýrir Klara. „Ég upplifði alveg tímabil þar sem mér leið alls ekki vel og mér leið eins og ég væri einhvern veginn, eins og útlitið mitt og líkaminn minn og allt væri svona „out of my hands.“ Væri ekki lengur mitt, af því að það var búið að taka fram fyrir hendurnar á manni hvernig maður átti að líta út, hvernig maður átti að vera klipptur, hvernig maður átti að vera málaður. Það er rosalega erfitt.“ Viðtalið má heyra í heild sinni í þættinum hér fyrir neðan. Klippa: Einkalífið - Klara Elíasdóttir Í viðtalinu talar Klara meðal annars um að finna loksins hamingjuna, af hverju hún hætti næstum því að syngja opinberlega, sambandið, flutningana frá Los Angeles, áföllin sem mótuðu hana, tónlistarferilinn vinsældir laganna hennar í Asíu og margt fleira.
Einkalífið Tónlist Ástin og lífið Tengdar fréttir „Þar brotnaði ég“ „Það er eiginlega bara smá skrítið, ef ég á að vera alveg hreinskilin,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir um að vera flutt aftur til Íslands. „Það er auðvitað fullt af kostum en ég er ennþá að venjast, það tekur smá tíma,“ útskýrir Elísabet. „Börnunum líður vel og það er náttúrulega númer eitt, tvö og þrjú.“ 7. apríl 2022 11:30 Heltekin af þessari sögu: „Við breytum ekki fortíðinni“ „Við breytum ekki staðreyndum, við breytum ekki fortíðinni og við breytum ekki því sem gerðist,“ segir Tinna Hrafnssdóttir leikkona og leikstjóri. 31. mars 2022 11:31 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Fleiri fréttir Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Sjá meira
„Þar brotnaði ég“ „Það er eiginlega bara smá skrítið, ef ég á að vera alveg hreinskilin,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir um að vera flutt aftur til Íslands. „Það er auðvitað fullt af kostum en ég er ennþá að venjast, það tekur smá tíma,“ útskýrir Elísabet. „Börnunum líður vel og það er náttúrulega númer eitt, tvö og þrjú.“ 7. apríl 2022 11:30
Heltekin af þessari sögu: „Við breytum ekki fortíðinni“ „Við breytum ekki staðreyndum, við breytum ekki fortíðinni og við breytum ekki því sem gerðist,“ segir Tinna Hrafnssdóttir leikkona og leikstjóri. 31. mars 2022 11:31