Við kynnum til leiks sextugustu og fimmtu útgáfuna af kvissinu. Sem fyrr eru í því tíu laufléttar spurningar.
Hver er nýi knattspyrnustjóri Manchester United? Hvert byrjaði Play að fljúga í vikunni? Hefur þú hlustað á hlaðvarpið Í ljósi sögunnar? Elskar þú Céline Dion?
Spreyttu þig hér fyrir neðan og ef vel gengur hlýtur þú montrétt að launum.