Samkvæmt RÚV var drengurinn fluttur á bráðamóttöku til nánari skoðunar.
Þá var aðili var handtekinn fyrir eignaspjöll í Grafarholti.
Klukkan rúmlega hálf þrjú í dag var ekið á tíu ára dreng á reiðhjóli í Kópavogi og slasaðist drengurinn á fæti. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu.
Samkvæmt RÚV var drengurinn fluttur á bráðamóttöku til nánari skoðunar.
Þá var aðili var handtekinn fyrir eignaspjöll í Grafarholti.