Kanada fer af stað með eigin Eurovision keppni Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. apríl 2022 09:57 Thomas Raggi, Damiano David, Victoria De Angelis og Ethan Torchio í hljómsveitinni Måneskin frá Ítalíu stóðu uppi sem sigurvegarar Eurovision á síðasta ári. Getty/Dean Mouhtaropoulos Í gær var tilkynnt að Kanada fylgir í fótspor Bandaríkjanna og byrjar með eigin Eurovision keppni. Keppendur frá öllum hlutum Kanada munu keppa með frumsömdum lögum í beinni útsendingu í þáttunum Eurovision Canada. Samkvæmt frétt á vef Eurovision keppninnar mun Eurovision Canada fara af stað árið 2023. Kanada hefur ekki keppt í Eurovision en hin Kanadíska Céline Dion frá Charlemagne vann keppnina árið 1988. Söngkonan keppti þá fyrir Sviss með laginu Ne Partez Pas Sans Moi. Kanadamenn hafa átt mikið af hæfileikaríkum og vinsælum lagahöfundum og listamönnum eins og Justin Bieber, Drake, The Weeknd, Sarah McLachlan, Shania Twain, Joni Mitchell, Neil Young, Leonard Cohen, Carly Rae Jepsen og fleiri. Hér fyrir neðan má sjá sigurlag Céline Dion frá 1988. Eurovision Tónlist Kanada Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Samkvæmt frétt á vef Eurovision keppninnar mun Eurovision Canada fara af stað árið 2023. Kanada hefur ekki keppt í Eurovision en hin Kanadíska Céline Dion frá Charlemagne vann keppnina árið 1988. Söngkonan keppti þá fyrir Sviss með laginu Ne Partez Pas Sans Moi. Kanadamenn hafa átt mikið af hæfileikaríkum og vinsælum lagahöfundum og listamönnum eins og Justin Bieber, Drake, The Weeknd, Sarah McLachlan, Shania Twain, Joni Mitchell, Neil Young, Leonard Cohen, Carly Rae Jepsen og fleiri. Hér fyrir neðan má sjá sigurlag Céline Dion frá 1988.
Eurovision Tónlist Kanada Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira