Unai Emery um Liverpool-leikinn: Hefði getað endað mun verr Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. apríl 2022 09:31 Unai Emery gefur leikmönnum Villarreal fyrirskipanir á hliðarlínunni á Anfield í gær. Getty/Jose Breton Unai Emery, þjálfari Villarreal, fór ekkert í felur með það að lið hans hafi sloppið nokkuð vel frá Anfield í gærkvöldi þrátt fyrir 2-0 tap í fyrri undanúrslitaleiknum í Meistaradeildinni. Liverpool var með algjöra yfirburði í leiknum en tókst þó bara að skora tvö mörk. Villarreal á því enn möguleika í seinni leiknum á heimavelli en þarf þá að gera eitthvað annað en að pakka í vörn eins og liðið gerði á Anfield í gær. „Ég verð að viðurkenna að þetta hefði getið endað mun verr,“ sagði Unai Emery við Movistar Plus eftir leikinn. Soccer-Liverpool defeat could have been much worse, says Villarreal boss Emeryhttps://t.co/se9gMHkYWG https://t.co/se9gMHkYWG— The Star (@staronline) April 27, 2022 „Við reyndum að sækja, að senda boltann og til að búa eitthvað til en þeir leyfðu okkur ekki að gera neitt. Síðasti möguleikinn okkar var að verjast til að halda okkur á lífi fyrir seinni leikinn,“ sagði Emery. „Við verðum bara að vera auðmjúkir og reyna að gera seinni leikinn að allt öðrum leik. Við verðum að spila af meiri ákefð eins og við erum vanir,“ sagði Emery. Villarreal var aðeins skugginn af því liði sem hafði slegið bæði Juventus og Bayern München út úr Meistaradeildinni. Nú er bara spurningin hvort að þetta hafi verið slæmur dagur eða hvort að mótherjarnir úr Liverpool séu bara of sterkir. Yfirburðirnir voru rosalegir eins og sést á sláandi tölfræði úr leiknum hér fyrir neðan. Liverpool var 73 prósent leiktímans með boltann og skotin voru 18-1 Liverpool liðinu í hag. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Sjá meira
Liverpool var með algjöra yfirburði í leiknum en tókst þó bara að skora tvö mörk. Villarreal á því enn möguleika í seinni leiknum á heimavelli en þarf þá að gera eitthvað annað en að pakka í vörn eins og liðið gerði á Anfield í gær. „Ég verð að viðurkenna að þetta hefði getið endað mun verr,“ sagði Unai Emery við Movistar Plus eftir leikinn. Soccer-Liverpool defeat could have been much worse, says Villarreal boss Emeryhttps://t.co/se9gMHkYWG https://t.co/se9gMHkYWG— The Star (@staronline) April 27, 2022 „Við reyndum að sækja, að senda boltann og til að búa eitthvað til en þeir leyfðu okkur ekki að gera neitt. Síðasti möguleikinn okkar var að verjast til að halda okkur á lífi fyrir seinni leikinn,“ sagði Emery. „Við verðum bara að vera auðmjúkir og reyna að gera seinni leikinn að allt öðrum leik. Við verðum að spila af meiri ákefð eins og við erum vanir,“ sagði Emery. Villarreal var aðeins skugginn af því liði sem hafði slegið bæði Juventus og Bayern München út úr Meistaradeildinni. Nú er bara spurningin hvort að þetta hafi verið slæmur dagur eða hvort að mótherjarnir úr Liverpool séu bara of sterkir. Yfirburðirnir voru rosalegir eins og sést á sláandi tölfræði úr leiknum hér fyrir neðan. Liverpool var 73 prósent leiktímans með boltann og skotin voru 18-1 Liverpool liðinu í hag. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Sjá meira