Kjósum Mjöll sem næsta formann grunnskólakennara Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar 29. apríl 2022 09:00 Grunnskólakennarar kjósa formann 2. -7. maí. Mikilvægt er að nýta kosningarétt sinn. Þrír einstaklingar gefa kost á sér sem er vel. Gott að kennarar hafi val. Gaman að sjá áhuga kennara á starfinu. Formannsstarfið er vandasamt. Það krefst mikilla samskipta og hæfni í samskiptum. Því miður hafa ekki allir sömu getu til að eiga samskipti við marga og ólíka einstaklinga. Alls ekki. Ég treysti Mjöll best til að leiða félag grunnskólakennara næstu fjögur árin. Ég treysti henni best til að leiða stefnu félagsins eins og hún leggur upp með í kosningabaráttu sinni. Formannsstarfið krefst samvinnu margra. Líka víðs vegar um land. Enn kemur að Mjöll, ég treysti henni best til að leiða svæðafélögin saman í góðri vinnu þegar á þarf að halda. Slík samvinna hefur verið lítil undanfarin fjögur ár, bæta þarf úr því. Ekki er nóg að tala um samvinnu, hana þarf að sýna og rækta. Ég treysti Mjöll til að leggja svæðadeildir landsins að jöfnu í slíku samstarfi. Dreifa þarf ábyrgð. Það er engu félagi til heilla að sama fólkið safnist í kringum formann félagsins í nefndum félags. Ólíkar skoðanir verða að heyrast. Grasrótin, sama hvar á landinu sem hún er, þarf að hafa rödd sem á er hlustað. Ég treysti Mjöll best til að viðra lýðræði, samvinnu og byggja traust milli félagsmanna. Undanfarin fjögur ár hafa sýnt að það er ekki á allra færi að virða umrædd gildi. Formaður á í nánum samskiptum við aðra formenn aðildarfélag Kennarasamband Ísland. Oft eru þrumuský á lofti og ágreiningur um mál. Nauðsynlegt er að hafa einstakling í formannsembætti Félags grunnskólakennara sem hefur góð samskipti í fyrrúmi. Nauðsynlegt er að hafa formann sem getur hlustað á ólík sjónarmið innan KÍ og ber virðingu fyrir fólki. Nauðsynlegt er að hafa formann sem miðlað getur málum þegar á þarf að halda. Nauðsynlegt er að hafa formann sem stendur fast á sínu án þess að hleypa öllu í bál og brand. Í þeim efnum treysti ég Mjöll best af þeim frambjóðendum sem bjóða sig fra. Kennarar kjósum Mjöll fyrir okkur öll. Höfundur er grunnskólakennari. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Grunnskólar Félagasamtök Mest lesið Til hvers að læra iðnnám? Jakob Þór Möller Skoðun Gervigreind í daglegu lífi: 15 dæmi Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Vangaveltur um ábyrgð og laun Sigurbjörg Erla Egilsdóttir Skoðun Ólöglegir ópíóðar: Skaðaminnkandi þjónusta bráðnauðsynleg Ósk Sigurðardóttir Skoðun Raunveruleg úrræði óskast takk! Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun (Ó)merkilegir íbúar Örn Smárason Skoðun Komir þú á Grænlands grund Gunnar Pálsson Skoðun Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard Skoðun ‘Vók’ er djók Alexandra Briem Skoðun Skjólveggur af körlum og ungum mönnum Ólafur Elínarson Skoðun Skoðun Skoðun Öllum til hagsbóta að bæta hag nýrra Íslendinga Marta Wieczorek skrifar Skoðun Raunveruleg úrræði óskast takk! Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun (Ó)merkilegir íbúar Örn Smárason skrifar Skoðun Vangaveltur um ábyrgð og laun Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Skoðun Gervigreind í daglegu lífi: 15 dæmi Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Til hvers að læra iðnnám? Jakob Þór Möller skrifar Skoðun Komir þú á Grænlands grund Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Ólöglegir ópíóðar: Skaðaminnkandi þjónusta bráðnauðsynleg Ósk Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hlustum á náttúruna Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Skattheimta sem markmið í sjálfu sér Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Tæknin hjálpar lesblindum Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Tryggja þarf aðkomu sjómanna að fiskveiðiráðgjöfinni Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard skrifar Skoðun Skjólveggur af körlum og ungum mönnum Ólafur Elínarson skrifar Skoðun Menntamál eru ekki afgangsstærð Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun ‘Vók’ er djók Alexandra Briem skrifar Skoðun Er friður tálsýn eða verkefni? Inga Daníelsdóttir skrifar Skoðun Kattahald Jökull Jörgensen skrifar Skoðun Framtíðin er rafmögnuð Jóhanna Hlín Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ekki biðja um undanþágur heldur krefjast réttar samkvæmt EES-samningnum Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í blokkinni Bjarni Þór Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Breiðholtið er frábært! Gerum betur í umfjöllun og orðræðu Kristín Dögg Kristinsdóttir skrifar Skoðun Ég hataði rafíþróttir! Þorvaldur Daníelsson skrifar Skoðun Því miður hefur lítið breyst Áslaug Hulda Jónsdóttir skrifar Skoðun Versta sem Ísland gæti gert Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eru græn svæði í útrýmingarhættu í Reykjavík? Sigrún Ásta Einarsdóttir skrifar Skoðun Efla á forvarnir og setja börn í öndvegi með 5,7 milljarða niðurskurði Grímur Atlason skrifar Skoðun „...ég lærði líka að nota gagnrýna hugsun“ Hanna Björg Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Risastór niðurskurður ríkistjórnarinnar er áfall fyrir foreldra og börn í landinu Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun Látið okkur í friði Vilhjálmur Árnason skrifar Sjá meira
Grunnskólakennarar kjósa formann 2. -7. maí. Mikilvægt er að nýta kosningarétt sinn. Þrír einstaklingar gefa kost á sér sem er vel. Gott að kennarar hafi val. Gaman að sjá áhuga kennara á starfinu. Formannsstarfið er vandasamt. Það krefst mikilla samskipta og hæfni í samskiptum. Því miður hafa ekki allir sömu getu til að eiga samskipti við marga og ólíka einstaklinga. Alls ekki. Ég treysti Mjöll best til að leiða félag grunnskólakennara næstu fjögur árin. Ég treysti henni best til að leiða stefnu félagsins eins og hún leggur upp með í kosningabaráttu sinni. Formannsstarfið krefst samvinnu margra. Líka víðs vegar um land. Enn kemur að Mjöll, ég treysti henni best til að leiða svæðafélögin saman í góðri vinnu þegar á þarf að halda. Slík samvinna hefur verið lítil undanfarin fjögur ár, bæta þarf úr því. Ekki er nóg að tala um samvinnu, hana þarf að sýna og rækta. Ég treysti Mjöll til að leggja svæðadeildir landsins að jöfnu í slíku samstarfi. Dreifa þarf ábyrgð. Það er engu félagi til heilla að sama fólkið safnist í kringum formann félagsins í nefndum félags. Ólíkar skoðanir verða að heyrast. Grasrótin, sama hvar á landinu sem hún er, þarf að hafa rödd sem á er hlustað. Ég treysti Mjöll best til að viðra lýðræði, samvinnu og byggja traust milli félagsmanna. Undanfarin fjögur ár hafa sýnt að það er ekki á allra færi að virða umrædd gildi. Formaður á í nánum samskiptum við aðra formenn aðildarfélag Kennarasamband Ísland. Oft eru þrumuský á lofti og ágreiningur um mál. Nauðsynlegt er að hafa einstakling í formannsembætti Félags grunnskólakennara sem hefur góð samskipti í fyrrúmi. Nauðsynlegt er að hafa formann sem getur hlustað á ólík sjónarmið innan KÍ og ber virðingu fyrir fólki. Nauðsynlegt er að hafa formann sem miðlað getur málum þegar á þarf að halda. Nauðsynlegt er að hafa formann sem stendur fast á sínu án þess að hleypa öllu í bál og brand. Í þeim efnum treysti ég Mjöll best af þeim frambjóðendum sem bjóða sig fra. Kennarar kjósum Mjöll fyrir okkur öll. Höfundur er grunnskólakennari.
Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard Skoðun
Skoðun Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard skrifar
Skoðun Ekki biðja um undanþágur heldur krefjast réttar samkvæmt EES-samningnum Erna Bjarnadóttir skrifar
Skoðun Breiðholtið er frábært! Gerum betur í umfjöllun og orðræðu Kristín Dögg Kristinsdóttir skrifar
Skoðun Efla á forvarnir og setja börn í öndvegi með 5,7 milljarða niðurskurði Grímur Atlason skrifar
Skoðun Risastór niðurskurður ríkistjórnarinnar er áfall fyrir foreldra og börn í landinu Sigurður Sigurðsson skrifar
Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard Skoðun