Pochettino: Pottþétt að við Mbappe verðum áfram hjá PSG Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. apríl 2022 10:01 Mauricio Pochettino og Kylian Mbappe í leik með Paris Saint-Germain directs his players Kylian Mbappe í Meistaradeildarleiknum afdrífaríka á móti Real Madrid í vetur. Getty/David Ramos Mikið hefur verið sagt og skrifað um framtíð þeirra Mauricio Pochettino og Kylian Mbappe hjá Paris Saint-Germain en flestir hafa búist við því að þeir munu yfirgefa félagið í sumar. Ekkert til í því samkvæmt Pochettino sjálfum. Það hefur verið mikil óvissa um framtíð Pochettino eftir að PSG datt út úr sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Það nýjasta um síðustu helgi var að Antonio Conte væri á leiðinni til Parísar til að taka starfið af honum. Franski framherjinn Kylian Mbappe er síðan að renna út á samningi í sumar og hefur verið statt og stöðugt orðaður við spænska stórliðið Real Madrid. Viðræður um nýjan samning eru hins vegar farnar í gang sem eru góðar fréttir fyrir PSG. Plenty of signs have pointed to Mauricio Pochettino and Kylian Mbappé heading elsewhere this summer, but the PSG manager quite emphatically claims otherwise https://t.co/jk7e8AvNa8— SI Soccer (@si_soccer) April 28, 2022 Pochettino var spurður út í framtíð sína og Mbappe hjá Paris Saint-Germain í gær og það stóð ekki á svarinu hjá honum. „Hundrað prósent öruggt að við verðum báðir áfram,“ sagði Mauricio Pochettino. „Þannig líður mér í dag og þetta er það sem ég sé og get sagt þér,“ sagði Pochettino. „Ég get ekki sagt neitt annað en svona er mín tilfinning og mín sýn. Þetta er samt fótbolti og við vitum aldrei hvað getur gerst. Ég verð hins vegar að svara spurningu þinni eins og mín tilfinning er akkúrat í dag og svona er hún,“ sagði Pochettino. One hundred percent. Mauricio Pochettino when asked if Kylian Mbappe will be at @PSG_Inside next season. pic.twitter.com/2XWlgx7VGF— SPORF (@Sporf) April 28, 2022 Pochettino var orðaður við Manchester United en United ákvað frekar að fá Erik Ten Hag hjá Ajax sem næsta stjóra félagsins. „Ég á eitt ár eftir af samningi mínum og þetta er því ekki spurning um ósk mína heldur bara um stöðu samningsins,“ sagði Pochettino sem gerði PSG að frönskum meisturum um síðustu helgi. Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Sjá meira
Það hefur verið mikil óvissa um framtíð Pochettino eftir að PSG datt út úr sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Það nýjasta um síðustu helgi var að Antonio Conte væri á leiðinni til Parísar til að taka starfið af honum. Franski framherjinn Kylian Mbappe er síðan að renna út á samningi í sumar og hefur verið statt og stöðugt orðaður við spænska stórliðið Real Madrid. Viðræður um nýjan samning eru hins vegar farnar í gang sem eru góðar fréttir fyrir PSG. Plenty of signs have pointed to Mauricio Pochettino and Kylian Mbappé heading elsewhere this summer, but the PSG manager quite emphatically claims otherwise https://t.co/jk7e8AvNa8— SI Soccer (@si_soccer) April 28, 2022 Pochettino var spurður út í framtíð sína og Mbappe hjá Paris Saint-Germain í gær og það stóð ekki á svarinu hjá honum. „Hundrað prósent öruggt að við verðum báðir áfram,“ sagði Mauricio Pochettino. „Þannig líður mér í dag og þetta er það sem ég sé og get sagt þér,“ sagði Pochettino. „Ég get ekki sagt neitt annað en svona er mín tilfinning og mín sýn. Þetta er samt fótbolti og við vitum aldrei hvað getur gerst. Ég verð hins vegar að svara spurningu þinni eins og mín tilfinning er akkúrat í dag og svona er hún,“ sagði Pochettino. One hundred percent. Mauricio Pochettino when asked if Kylian Mbappe will be at @PSG_Inside next season. pic.twitter.com/2XWlgx7VGF— SPORF (@Sporf) April 28, 2022 Pochettino var orðaður við Manchester United en United ákvað frekar að fá Erik Ten Hag hjá Ajax sem næsta stjóra félagsins. „Ég á eitt ár eftir af samningi mínum og þetta er því ekki spurning um ósk mína heldur bara um stöðu samningsins,“ sagði Pochettino sem gerði PSG að frönskum meisturum um síðustu helgi.
Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Sjá meira