Átta létust eftir landadrykkju Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. maí 2022 22:50 Andlátum vegna metanóleitrunar hefur fjölgað gífurlega í Íran frá upphafi kórónuveirufaraldursins. Getty/Scott Olson Átta létust í írönsku borginni Bandar Abbas eftir að hafa drukkið heimabruggað áfengi. Minnst 51 til viðbótar gekkst undir læknishendur vegna áfengiseitrunar og sautján þeirra liggja á gjörgæslu. Lögreglan í borginni segist hafa handtekið átta sem grunaðir eru um að hafa bruggað vínið og selt það. Framleiðsla, sala og neysla áfengis er kolólögleg í Íran og undantekning aðeins gerð fyrir einstaka minnihlutahópa, sem neyta áfengis í trúarlegum tilgangi. Refsingin fyrir múslima sem neyta áfengis eru áttatíu svipuhögg. Yfirvöldum í Bandar Abbas tókst ekki að greina hvaða efni það var í áfenginu sem olli dauða fólksins og veikindum en á undanförnum árum hefur fjöldi Írana látið lífið eftir að hafa neytt drykkja með banvænu magni af metanóli. Metanól er notað til þess að framleiða frostlög, uppleysiefni og eldsneyti en stundum bætt í heimabruggað áfengi til þess að auka vínandann. Metanól getur, í minnstu skömmtum, valdið blindu og jafnvel dauða. Andlátum vegna metanóleitrunar fjölgaði gríðarlega í Íran við upphaf kórónuveirufaraldursins eftir að sú gróusaga fór á flug að inntaka áfengis gæti komið í veg fyrir Covid-19. Heilbrigðisráðuneyti Írans tilkynnti í apríl 2020 að meira en 500 hefðu látist og 5.000 veikst vegna metanóleitrunar á mánuðunum þremur sem á undan gengu. Áfengi og tóbak Íran Trúmál Mest lesið Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni Innlent Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Innlent „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Innlent Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni Innlent Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Innlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Snjallsímar undanskildir tollunum Erlent Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Innlent Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Innlent Fleiri fréttir Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Sjá meira
Lögreglan í borginni segist hafa handtekið átta sem grunaðir eru um að hafa bruggað vínið og selt það. Framleiðsla, sala og neysla áfengis er kolólögleg í Íran og undantekning aðeins gerð fyrir einstaka minnihlutahópa, sem neyta áfengis í trúarlegum tilgangi. Refsingin fyrir múslima sem neyta áfengis eru áttatíu svipuhögg. Yfirvöldum í Bandar Abbas tókst ekki að greina hvaða efni það var í áfenginu sem olli dauða fólksins og veikindum en á undanförnum árum hefur fjöldi Írana látið lífið eftir að hafa neytt drykkja með banvænu magni af metanóli. Metanól er notað til þess að framleiða frostlög, uppleysiefni og eldsneyti en stundum bætt í heimabruggað áfengi til þess að auka vínandann. Metanól getur, í minnstu skömmtum, valdið blindu og jafnvel dauða. Andlátum vegna metanóleitrunar fjölgaði gríðarlega í Íran við upphaf kórónuveirufaraldursins eftir að sú gróusaga fór á flug að inntaka áfengis gæti komið í veg fyrir Covid-19. Heilbrigðisráðuneyti Írans tilkynnti í apríl 2020 að meira en 500 hefðu látist og 5.000 veikst vegna metanóleitrunar á mánuðunum þremur sem á undan gengu.
Áfengi og tóbak Íran Trúmál Mest lesið Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni Innlent Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Innlent „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Innlent Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni Innlent Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Innlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Snjallsímar undanskildir tollunum Erlent Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Innlent Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Innlent Fleiri fréttir Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Sjá meira