Íslensk dagskrá í Tívolí þann 17. júní Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. maí 2022 12:21 Stór hluti Íslendinga hefur skellt sér í Tívolí í Kaupmannahöfn og átt góða stund. Unsplash.com/Felix Hoffmann Þjóðhátíðardagur Íslendinga, 17. júní verður í ár hluti af hátíðardagskrá Tívolís í Kaupmannahöfn sem gengur undir nafninu Tivoli Celebrates. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslandsstofu. Þjóðhátíðardaginn ber upp á föstudag, og á föstudögum er alltaf mikið um að vera í Tívolí og von á fjölda gesta. Í tilefni dagsins verður vegleg kynning á Íslandi, íslenskri menningu og hefðum, og garðurinn skreyttur í íslensku fánalitunum. Dagskrá í Tívolí á 17. júní: Íslendingakórarnir Dóttir og Hafnarbræður halda sameiginlega tónleika Textílhönnuðurinn og -listakonan Ýr Jóhannsdóttir (Ýrúrarí) verður með vinnustofu Uppistand með Villa Neto Boðið upp á Íslandsköku sem hönnuð er af íslenskum kökugerðarmeistara kaffihússins Cakenhagen Heimsókn Gunnars Karls Gíslasonar, matreiðslumeistara og eiganda Dill Íslenskur tónlistarmaður á Plænen útisviðinu kl. 19 (TBD) Tina Dikow á Plænen útisviðinu kl. 22 Auk skipulagðrar dagskrár býður Tívolí íslenskum fyrirtækjum að kynna sig og starfsemi sína á markaðstorgi í garðinum þennan dag frá klukkan 11-19. Verð á kynningarbás fyrir minni fyrirtæki er frá DKK 1.500 (án VSK) og fyrir stærri fyrirtæki frá DKK 5.000 (án VSK). Allar nánari upplýsingar um bása og kynningartækifæri í Tívolí á 17. júní veitir Cristina Torlini hjá Tívolí, [email protected] Danmörk Íslendingar erlendis Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Fleiri fréttir Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sjá meira
Þjóðhátíðardaginn ber upp á föstudag, og á föstudögum er alltaf mikið um að vera í Tívolí og von á fjölda gesta. Í tilefni dagsins verður vegleg kynning á Íslandi, íslenskri menningu og hefðum, og garðurinn skreyttur í íslensku fánalitunum. Dagskrá í Tívolí á 17. júní: Íslendingakórarnir Dóttir og Hafnarbræður halda sameiginlega tónleika Textílhönnuðurinn og -listakonan Ýr Jóhannsdóttir (Ýrúrarí) verður með vinnustofu Uppistand með Villa Neto Boðið upp á Íslandsköku sem hönnuð er af íslenskum kökugerðarmeistara kaffihússins Cakenhagen Heimsókn Gunnars Karls Gíslasonar, matreiðslumeistara og eiganda Dill Íslenskur tónlistarmaður á Plænen útisviðinu kl. 19 (TBD) Tina Dikow á Plænen útisviðinu kl. 22 Auk skipulagðrar dagskrár býður Tívolí íslenskum fyrirtækjum að kynna sig og starfsemi sína á markaðstorgi í garðinum þennan dag frá klukkan 11-19. Verð á kynningarbás fyrir minni fyrirtæki er frá DKK 1.500 (án VSK) og fyrir stærri fyrirtæki frá DKK 5.000 (án VSK). Allar nánari upplýsingar um bása og kynningartækifæri í Tívolí á 17. júní veitir Cristina Torlini hjá Tívolí, [email protected]
Auk skipulagðrar dagskrár býður Tívolí íslenskum fyrirtækjum að kynna sig og starfsemi sína á markaðstorgi í garðinum þennan dag frá klukkan 11-19. Verð á kynningarbás fyrir minni fyrirtæki er frá DKK 1.500 (án VSK) og fyrir stærri fyrirtæki frá DKK 5.000 (án VSK). Allar nánari upplýsingar um bása og kynningartækifæri í Tívolí á 17. júní veitir Cristina Torlini hjá Tívolí, [email protected]
Danmörk Íslendingar erlendis Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Fleiri fréttir Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sjá meira