„Gefur þeim svakalega mikið“ að hafa kveðið Kópavogsgrýlu í kútinn Sindri Sverrisson skrifar 20. maí 2022 15:31 Eyjakonur hafa unnið KR og Breiðablik og eru með sjö stig eftir fyrstu fimm leiki sína. vísir/vilhelm Margrét Lára Viðarsdóttir segir sitt gamla lið ÍBV hafa sýnt mikið meiri stöðugleika í upphafi leiktíðar heldur en síðustu ár. Eyjakonur unnu frækinn 1-0 sigur gegn Breiðabliki í Kópavogi í gær eftir að hafa skíttapað þar 7-2, 8-0 og 9-2 síðustu þrjú ár. Bikarmeistarar Breiðabliks ætla sér að berjast um Íslandsmeistaratitilinn og þurfa nú enn frekar á sigri að halda í stórleiknum gegn Val á þriðjudag eftir að hafa þegar tapað gegn Keflavík og ÍBV. „Það má ekkert mikið meira út af bregða þó það sé skrýtið að segja það í 5. eða 6. umferð,“ sagði Margrét Lára í Bestu mörkunum á Stöð 2 Sport áður en hún byrjaði að hrósa liði ÍBV: „Það verður ekkert tekið af Eyjaliðinu. Stórkostleg barátta, mjög þéttar, og ég er mjög glöð að sjá þetta Eyjalið í upphafi móts. Þær eru stöðugri en oft áður. Við höfum oft séð þær tapa stórt í upphafi móts, svo ná þær einhverjum ofurkröftum og vinna óvæntan sigur. Það er mikið meiri stöðugleiki yfir þessu. Þær eru inni í öllum leikjum,“ sagði Margrét Lára. Klippa: Bestu mörkin - Sigur ÍBV á Breiðabliki Þær Lilja Dögg Valþórsdóttir hrósuðu Jonathan Glenn, þjálfara ÍBV, sem byrjar vel á sinni fyrstu leiktíð með Eyjakonur. „Þetta gefur þeim svakalega mikið, að fara heim af Kópavogsvelli með þrjú stig, því þeim hefur nú ekki gengið vel þar undanfarin ár. Ég veit að það hefur verið ákveðin „Grýla“ fyrir Eyjaliðið að fara á Kópavogsvöll en þetta gefur liðinu mikið, og Jonathan Glenn mikið sjálfstraust. Hann er að gera virkilega góða hluti með þetta lið,“ sagði Margrét og Lilja bætti við: „Hann er búinn að sjá það hvar Breiðablik skorar sín mörk og hvernig, og þær [Blikakonur] náðu ekki að komast upp í þessar „rennur“ eins og þær hafa verið að gera og fá sínar fyrirgjafir. Hann var búinn að loka fyrir þetta og þær fóru algjörlega eftir því.“ Besta deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Bestu mörkin Besta deild kvenna ÍBV Mest lesið „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf VAR í Bestu deildina? Íslenski boltinn Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Fótbolti Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti Sló kúluna í rassinn á starfsmanni Golf Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Handbolti Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Fleiri fréttir VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Sjá meira
Bikarmeistarar Breiðabliks ætla sér að berjast um Íslandsmeistaratitilinn og þurfa nú enn frekar á sigri að halda í stórleiknum gegn Val á þriðjudag eftir að hafa þegar tapað gegn Keflavík og ÍBV. „Það má ekkert mikið meira út af bregða þó það sé skrýtið að segja það í 5. eða 6. umferð,“ sagði Margrét Lára í Bestu mörkunum á Stöð 2 Sport áður en hún byrjaði að hrósa liði ÍBV: „Það verður ekkert tekið af Eyjaliðinu. Stórkostleg barátta, mjög þéttar, og ég er mjög glöð að sjá þetta Eyjalið í upphafi móts. Þær eru stöðugri en oft áður. Við höfum oft séð þær tapa stórt í upphafi móts, svo ná þær einhverjum ofurkröftum og vinna óvæntan sigur. Það er mikið meiri stöðugleiki yfir þessu. Þær eru inni í öllum leikjum,“ sagði Margrét Lára. Klippa: Bestu mörkin - Sigur ÍBV á Breiðabliki Þær Lilja Dögg Valþórsdóttir hrósuðu Jonathan Glenn, þjálfara ÍBV, sem byrjar vel á sinni fyrstu leiktíð með Eyjakonur. „Þetta gefur þeim svakalega mikið, að fara heim af Kópavogsvelli með þrjú stig, því þeim hefur nú ekki gengið vel þar undanfarin ár. Ég veit að það hefur verið ákveðin „Grýla“ fyrir Eyjaliðið að fara á Kópavogsvöll en þetta gefur liðinu mikið, og Jonathan Glenn mikið sjálfstraust. Hann er að gera virkilega góða hluti með þetta lið,“ sagði Margrét og Lilja bætti við: „Hann er búinn að sjá það hvar Breiðablik skorar sín mörk og hvernig, og þær [Blikakonur] náðu ekki að komast upp í þessar „rennur“ eins og þær hafa verið að gera og fá sínar fyrirgjafir. Hann var búinn að loka fyrir þetta og þær fóru algjörlega eftir því.“ Besta deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Besta deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Bestu mörkin Besta deild kvenna ÍBV Mest lesið „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf VAR í Bestu deildina? Íslenski boltinn Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Fótbolti Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti Sló kúluna í rassinn á starfsmanni Golf Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Handbolti Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Fleiri fréttir VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti