Valgeir og félagar á toppnum eftir ótrúlegan sigur í Íslendingaslag Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. maí 2022 16:58 Valgeir Lunddal lagði upp í dag. Göteborgs-Posten Valgeir Lunddal Friðriksson og félagar hans í Häcken eru á toppnum í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 4-3 sigur gegn Aroni Bjarnasyni og félögum hans í Sirius. Heimamenn í Häcken léku manni færri stóran hluta síðari hálfleiks, en náðu að kreista fram sigur. Heimamenn í Häcken byrjuðu af miklum krafti og voru komnir í 2-0 eftir aðeins 18 mínútna leik. Valgeir Lunddal hóf leik á varamannabekk Häcken, en Aron var í byrjunarliði Sirius og það var hann sem minnkaði muninn fyrir gestina eftir tæplega hálftíma leik. Staðan var því 2-1 í hálfleik, heimamönnum í vil. Snemma í síðari hálfleik urðu heimamenn þó fyrir áfalli þegar markvörður liðsins fékk að líta beint rautt spjald og Valgeir og félagar þurftu því að leika manni færri það sem eftir lifði leiks. Gestirnir nýttu sér liðsmuninn og jöfnuðu metin þegar tæplega stundarfjórðungur var til leiksloka og við tóku ótrúlegar lokamínútur. Heimamenn náðu forystunni á ný á 86. mínútu, en gestirnir jöfnuðu metin þegar tæplega fimm mínútur voru komnar fra yfir venjulegan leiktíma. Tíu leikmenn Häcken játuðu sig þó ekki sigraða og þeir laumuðu inn sigurmarki strax í kjölfarið og lönduðu að lokum ótrúlegum 4-3 sigri. Häcken trónir á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar eftir sigurinn með 23 stig þegar liðið hefur leikið tíu leiki. Sirius situr hins vegar í tíunda sæti deildarinnar með 14 stig. 96' MÅÅÅL! Vi har 4-3 till BK Häcken! Det är Even Hovland som gör det! Vilken otrolig match!BK Häcken | 4-3 | IK Sirius— BK Häcken (@bkhackenofcl) May 28, 2022 Sænski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Heimamenn í Häcken byrjuðu af miklum krafti og voru komnir í 2-0 eftir aðeins 18 mínútna leik. Valgeir Lunddal hóf leik á varamannabekk Häcken, en Aron var í byrjunarliði Sirius og það var hann sem minnkaði muninn fyrir gestina eftir tæplega hálftíma leik. Staðan var því 2-1 í hálfleik, heimamönnum í vil. Snemma í síðari hálfleik urðu heimamenn þó fyrir áfalli þegar markvörður liðsins fékk að líta beint rautt spjald og Valgeir og félagar þurftu því að leika manni færri það sem eftir lifði leiks. Gestirnir nýttu sér liðsmuninn og jöfnuðu metin þegar tæplega stundarfjórðungur var til leiksloka og við tóku ótrúlegar lokamínútur. Heimamenn náðu forystunni á ný á 86. mínútu, en gestirnir jöfnuðu metin þegar tæplega fimm mínútur voru komnar fra yfir venjulegan leiktíma. Tíu leikmenn Häcken játuðu sig þó ekki sigraða og þeir laumuðu inn sigurmarki strax í kjölfarið og lönduðu að lokum ótrúlegum 4-3 sigri. Häcken trónir á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar eftir sigurinn með 23 stig þegar liðið hefur leikið tíu leiki. Sirius situr hins vegar í tíunda sæti deildarinnar með 14 stig. 96' MÅÅÅL! Vi har 4-3 till BK Häcken! Det är Even Hovland som gör det! Vilken otrolig match!BK Häcken | 4-3 | IK Sirius— BK Häcken (@bkhackenofcl) May 28, 2022
Sænski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira