Barcelona hefur ekki efni á Lewandowski Atli Arason skrifar 1. júní 2022 18:02 Robert Lewandowski fer ekki til Barcelona ef marka má orð forseta LaLiga. Getty Images Foresti LaLiga, Javier Tebas, gaf út óvenjulega yfirlýsingu í vikunni þar sem hann fullyrti að Barcelona ætti ekki efni á Robert Lewandowski, framherja Bayern München. Lewandowski hefur verið sterklega orðaður við Barcelona að undanförnu en pólski markahrókurinn rennur út af samningi eftir næsta tímabil og hefur hann nú þegar gefið út að hann muni ekki framlengja samning sinn við þýska liðið. Hann hefur þar með hótað liðinu að selja hann í sumar ef Bayern á ekki að missa hann frá sér frítt sumarið 2022. „Miðað við það sem Lewandowski vill þéna og það sem Bayern vill fá, þá fæ ég það á tilfinninguna að hann geti ekki orðið leikmaður Bacelona í sumar,“ sagði Tebas við spænska fjölmiðilinn Marca. „Barcelona verður að selja einhverja leikmenn og þéna meira svo þeir hafi efni á félagaskiptum,“ bætti forseti LaLiga við. Joan Laporta, forseti Barcelona, var alls ekki ánægður með ummæli Tebas og brást illa við. „Ég vil minna Tebas á að það er hans skylda að hugsa um hagsmuni allra liða í deildinni. Ég bið hann um að vera ekki að gefa fjölmiðlum ummæli á hugsanleg félagaskipti hjá Barcelona. Miðað við yfirlýsingar Tebas þá er hann að skaða hagsmuni Barca,“ sagði Laporta þegar leitast var eftir viðbrögðum hans við ummælum Javier Tebas. Joan Laporta responde a las declaraciones de Tebas:🗨 "Le recuerdo al presidente de LaLiga que su función es velar por los intereses de la competición y de sus clubes". 🗨 "Le pido que se abstenga de hacer declaraciones sobre posibles fichajes del Barça". 🎥 @FCBarcelona_es pic.twitter.com/xN8KAqSkUW— Relevo (@relevo) May 31, 2022 Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Lewandowski hefur verið sterklega orðaður við Barcelona að undanförnu en pólski markahrókurinn rennur út af samningi eftir næsta tímabil og hefur hann nú þegar gefið út að hann muni ekki framlengja samning sinn við þýska liðið. Hann hefur þar með hótað liðinu að selja hann í sumar ef Bayern á ekki að missa hann frá sér frítt sumarið 2022. „Miðað við það sem Lewandowski vill þéna og það sem Bayern vill fá, þá fæ ég það á tilfinninguna að hann geti ekki orðið leikmaður Bacelona í sumar,“ sagði Tebas við spænska fjölmiðilinn Marca. „Barcelona verður að selja einhverja leikmenn og þéna meira svo þeir hafi efni á félagaskiptum,“ bætti forseti LaLiga við. Joan Laporta, forseti Barcelona, var alls ekki ánægður með ummæli Tebas og brást illa við. „Ég vil minna Tebas á að það er hans skylda að hugsa um hagsmuni allra liða í deildinni. Ég bið hann um að vera ekki að gefa fjölmiðlum ummæli á hugsanleg félagaskipti hjá Barcelona. Miðað við yfirlýsingar Tebas þá er hann að skaða hagsmuni Barca,“ sagði Laporta þegar leitast var eftir viðbrögðum hans við ummælum Javier Tebas. Joan Laporta responde a las declaraciones de Tebas:🗨 "Le recuerdo al presidente de LaLiga que su función es velar por los intereses de la competición y de sus clubes". 🗨 "Le pido que se abstenga de hacer declaraciones sobre posibles fichajes del Barça". 🎥 @FCBarcelona_es pic.twitter.com/xN8KAqSkUW— Relevo (@relevo) May 31, 2022
Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira