„Reyni að þakka fyrir allt það sem ég fæ á hverjum degi“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 11. júní 2022 11:31 Jón Jósep Snæbjörnsson er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Birta Rán Jón Jósep Snæbjörnsson, Jónsi, er landsþekktur tónlistarmaður og lífskúnstner með meiru. Hann er þekktur fyrir jákvæðni og lífsgleði og segir lífið sjálft vera það allra skemmtilegasta. Jónsi er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Innblásturinn er fastur liður hjá Lífinu á Vísi þar sem rætt er við ólíkt fólk um hvað veitir því innblástur í tilverunni og hvaða ráðum þau luma á varðandi andlega heilsu. Hver ert þú í þínum eigin orðum? Ég er opinn, orkumikill og hress og er alltaf að læra að hemja það hversu opinn, orkumikill og hress ég er. Hvað veitir þér innblástur? Það er svo margt. Allt það góða sem ég sé og heyri veitir mér innblástur. Já, kannski bara allt það góða. Hvað er þitt besta ráð til að næra andlega heilsu? Ég reyni að þakka fyrir allt það sem ég fæ á hverjum degi. Allt það góða og allt það vonda. Því það er ekki gott og vont til, bara gott og svo reynsla. Hvernig er hefðbundinn dagur í þínu lífi? Ég vakna bara yfirleitt um sjö, bursta og sturta mig. Vek drengina mína og bý um. Svo fer ég bara í kaffi og í yndislegu vinnuna mína hjá VÍS. Svo gerist líklega eitthvað skutl eða versl milli 17 og 18 og þá tekur við matargerð, þvottavélar og venjuleg tiltekt. Svo endar kvöldið annað hvort yfir sjónvarpinu eða í tölvunni, nema þegar ég er að spila og koma fram. Þá eyði ég kvöldinu í að hlakka til. Uppáhalds lag og af hverju? Communication með Cardigans. Svo falleg stillimynd, svo vel samið, svo vel spilað og Nína mín, söngkona Cardigans er með rödd þessa vængbrotna engils sem enginn getur hermt eftir. Uppáhalds matur og af hverju? Allur matur er minn uppáhalds þegar ég er með fjölskyldunni minni. Mér finnst ég vanmeta þær stundir svakalega og ætla að bæta mig þar. Besta ráð sem þú hefur fengið? Það að ákveða að vera hamingjusamur því það er svo hollt! Hvað er það skemmtilegasta við lífið? Það er bara lífið sjálft. Allar hliðar þess. Elska það! Innblásturinn Tónlist Tengdar fréttir „Gott að hafa í huga að það er allt í lagi að vera ekki allt í lagi“ Glódís Perla Viggósdóttir er atvinnu fótboltakona sem hefur með sanni vakið athygli úti á velli. Hún hefur gaman af lífinu, býr yfir miklu keppnisskapi og elskar heimagert guacamole. Glódís Perla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 4. júní 2022 11:31 „Finn alltaf mikinn mun á mér eftir gott deit kvöld með kærastanum“ Anna Fríða Gísladóttir er lífskúnstner sem hefur látið til sín taka í atvinnulífinu á undanförnum árum. Hún starfar forstöðumaður markaðsmála hjá flugfélaginu PLAY, elskar kaffi og segir sjaldan nei við góðri steik. Anna Fríða er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 28. maí 2022 11:31 „Mæli með því að finna leiðir til að bæði gefa af sér og reyna að gera heiminn aðeins betri á hverjum degi“ Kristján Sturla Bjarnason er mikill lífskúnstner sem sér meðal annars um tónlistarklasann Tónhyl og hefur gríðarlega ástríðu fyrir tónlist. Í starfi sínu miðlar hann þekkingu og leggur sig fram við að gefa af sér og reyna að gera heiminn aðeins betri. Kristján Sturla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 21. maí 2022 11:31 Mest lesið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Sjá meira
Innblásturinn er fastur liður hjá Lífinu á Vísi þar sem rætt er við ólíkt fólk um hvað veitir því innblástur í tilverunni og hvaða ráðum þau luma á varðandi andlega heilsu. Hver ert þú í þínum eigin orðum? Ég er opinn, orkumikill og hress og er alltaf að læra að hemja það hversu opinn, orkumikill og hress ég er. Hvað veitir þér innblástur? Það er svo margt. Allt það góða sem ég sé og heyri veitir mér innblástur. Já, kannski bara allt það góða. Hvað er þitt besta ráð til að næra andlega heilsu? Ég reyni að þakka fyrir allt það sem ég fæ á hverjum degi. Allt það góða og allt það vonda. Því það er ekki gott og vont til, bara gott og svo reynsla. Hvernig er hefðbundinn dagur í þínu lífi? Ég vakna bara yfirleitt um sjö, bursta og sturta mig. Vek drengina mína og bý um. Svo fer ég bara í kaffi og í yndislegu vinnuna mína hjá VÍS. Svo gerist líklega eitthvað skutl eða versl milli 17 og 18 og þá tekur við matargerð, þvottavélar og venjuleg tiltekt. Svo endar kvöldið annað hvort yfir sjónvarpinu eða í tölvunni, nema þegar ég er að spila og koma fram. Þá eyði ég kvöldinu í að hlakka til. Uppáhalds lag og af hverju? Communication með Cardigans. Svo falleg stillimynd, svo vel samið, svo vel spilað og Nína mín, söngkona Cardigans er með rödd þessa vængbrotna engils sem enginn getur hermt eftir. Uppáhalds matur og af hverju? Allur matur er minn uppáhalds þegar ég er með fjölskyldunni minni. Mér finnst ég vanmeta þær stundir svakalega og ætla að bæta mig þar. Besta ráð sem þú hefur fengið? Það að ákveða að vera hamingjusamur því það er svo hollt! Hvað er það skemmtilegasta við lífið? Það er bara lífið sjálft. Allar hliðar þess. Elska það!
Innblásturinn Tónlist Tengdar fréttir „Gott að hafa í huga að það er allt í lagi að vera ekki allt í lagi“ Glódís Perla Viggósdóttir er atvinnu fótboltakona sem hefur með sanni vakið athygli úti á velli. Hún hefur gaman af lífinu, býr yfir miklu keppnisskapi og elskar heimagert guacamole. Glódís Perla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 4. júní 2022 11:31 „Finn alltaf mikinn mun á mér eftir gott deit kvöld með kærastanum“ Anna Fríða Gísladóttir er lífskúnstner sem hefur látið til sín taka í atvinnulífinu á undanförnum árum. Hún starfar forstöðumaður markaðsmála hjá flugfélaginu PLAY, elskar kaffi og segir sjaldan nei við góðri steik. Anna Fríða er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 28. maí 2022 11:31 „Mæli með því að finna leiðir til að bæði gefa af sér og reyna að gera heiminn aðeins betri á hverjum degi“ Kristján Sturla Bjarnason er mikill lífskúnstner sem sér meðal annars um tónlistarklasann Tónhyl og hefur gríðarlega ástríðu fyrir tónlist. Í starfi sínu miðlar hann þekkingu og leggur sig fram við að gefa af sér og reyna að gera heiminn aðeins betri. Kristján Sturla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 21. maí 2022 11:31 Mest lesið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Sjá meira
„Gott að hafa í huga að það er allt í lagi að vera ekki allt í lagi“ Glódís Perla Viggósdóttir er atvinnu fótboltakona sem hefur með sanni vakið athygli úti á velli. Hún hefur gaman af lífinu, býr yfir miklu keppnisskapi og elskar heimagert guacamole. Glódís Perla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 4. júní 2022 11:31
„Finn alltaf mikinn mun á mér eftir gott deit kvöld með kærastanum“ Anna Fríða Gísladóttir er lífskúnstner sem hefur látið til sín taka í atvinnulífinu á undanförnum árum. Hún starfar forstöðumaður markaðsmála hjá flugfélaginu PLAY, elskar kaffi og segir sjaldan nei við góðri steik. Anna Fríða er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 28. maí 2022 11:31
„Mæli með því að finna leiðir til að bæði gefa af sér og reyna að gera heiminn aðeins betri á hverjum degi“ Kristján Sturla Bjarnason er mikill lífskúnstner sem sér meðal annars um tónlistarklasann Tónhyl og hefur gríðarlega ástríðu fyrir tónlist. Í starfi sínu miðlar hann þekkingu og leggur sig fram við að gefa af sér og reyna að gera heiminn aðeins betri. Kristján Sturla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 21. maí 2022 11:31