Barcelona fær fyrrum besta leikmann heims á frjálsri sölu Atli Arason skrifar 18. júní 2022 15:15 Lucy Bronze er komin í treyju Barcelona. Twitter/Barcelona Spænska liðið Barcelona hefur staðfest komu Lucy Bronze til liðsins frá Manchester City. Samningur Bronze við City rennur út 30. júní næstkomandi og gengur hún því til liðs við Barcelona án þess að spænska liðið þurfi að greiða City fyrir. Bronze skrifar undir tveggja ára samning við Barcelona. 𝐃𝐞𝐚𝐫 @LucyBronze, 𝐖𝐞𝐥𝐜𝐨𝐦𝐞 𝐭𝐨 𝐲𝐨𝐮𝐫 𝐧𝐞𝐰 𝐡𝐨𝐦𝐞 💙❤ pic.twitter.com/eIipRriMDr— FC Barcelona Femení (@FCBfemeni) June 18, 2022 Bronze gekk til liðs við City frá Lyon árið 2020 en sama ár var hún valin besti leikmaður heims af FIFA. Leikmaðurinn hefur þrisvar unnið meistaradeild Evrópu á ferli sínum og kemur til að styrkja liðið mikið. Félagaskiptin ganga í gegn rétt rúmum sólahring eftir að forráðamenn Barcelona létu vel í sér heyra eftir að hafa misst leikmann frá sér á frjálsri sölu til PSG. 🚨 BREAKING 🚨Barcelona have signed Lucy Bronze on a free transfer. ✍️ pic.twitter.com/FZbKucOlpY— Football Daily (@footballdaily) June 18, 2022 Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Banna vinsæla aðferð til æfinga Sport Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Fótbolti Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Körfubolti Fleiri fréttir Ísland í riðli með Frökkum eða Króötum Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Bein útsending: Dregið í undankeppni HM Elías braut bein í Porto Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Elías fór meiddur af velli á móti Porto Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Sjá meira
Samningur Bronze við City rennur út 30. júní næstkomandi og gengur hún því til liðs við Barcelona án þess að spænska liðið þurfi að greiða City fyrir. Bronze skrifar undir tveggja ára samning við Barcelona. 𝐃𝐞𝐚𝐫 @LucyBronze, 𝐖𝐞𝐥𝐜𝐨𝐦𝐞 𝐭𝐨 𝐲𝐨𝐮𝐫 𝐧𝐞𝐰 𝐡𝐨𝐦𝐞 💙❤ pic.twitter.com/eIipRriMDr— FC Barcelona Femení (@FCBfemeni) June 18, 2022 Bronze gekk til liðs við City frá Lyon árið 2020 en sama ár var hún valin besti leikmaður heims af FIFA. Leikmaðurinn hefur þrisvar unnið meistaradeild Evrópu á ferli sínum og kemur til að styrkja liðið mikið. Félagaskiptin ganga í gegn rétt rúmum sólahring eftir að forráðamenn Barcelona létu vel í sér heyra eftir að hafa misst leikmann frá sér á frjálsri sölu til PSG. 🚨 BREAKING 🚨Barcelona have signed Lucy Bronze on a free transfer. ✍️ pic.twitter.com/FZbKucOlpY— Football Daily (@footballdaily) June 18, 2022
Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Banna vinsæla aðferð til æfinga Sport Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Fótbolti Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Körfubolti Fleiri fréttir Ísland í riðli með Frökkum eða Króötum Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Bein útsending: Dregið í undankeppni HM Elías braut bein í Porto Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Elías fór meiddur af velli á móti Porto Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Sjá meira