Íslenskt tónlistarfólk var að vanda öflugt á listanum en bræðurnir Jón Jónson og Friðrik Dór sitja sem dæmi saman í fjórða sæti með lagið Dansa. Lizzo trónir enn á toppnum með lagið It’s About Damn Time og Farruko fylgir fast á eftir með sumarsmellinn Pepas.
Hér má finna íslenska listann í heild sinni:
Íslenski listinn á Spotify: