Skriðan varð á jökli á Marmolada sem er hæsti tindur Dólómítafjalla.
Óvenju hlýtt var á svæðinu þegar skriðan féll, eða tíu gráður. Hitabylgja hefur verið að láta á sér kræla í vestanverðri Evrópu. Þetta kemur fram í umfjöllun CNN.
What started as an amazing trip with beautiful views from Marmolada in Italy, unfortunately turned out to be a day we will never forget.. At the beginning we thought it was an airplane coming.. #marmolada #glacieravalanche pic.twitter.com/sUEGcO7EAN
— Kristýna Bílková (@Kris_Bilkova) July 3, 2022
Umfangsmikil leit hefur verið hafin á svæðinu.