Frenkie á inni vel tæplega þrjá milljarða í laun hjá Barcelona Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. júlí 2022 12:00 Frenkie de Jong á inni ágætis upphæð hjá Barcelona. Quality Sport Images/Getty Images Hollenski miðjumaðurinn Frenkie de Jong hefur verið mikið í fréttum að undanförnu. Hann hefur verið orðaður við brottför frá liði sínu Barcelona en ku vera tregur til þar sem félagið skuldar honum tæplega þrjá milljarð íslenskra króna. Hinn 25 ára gamli De Jong hefur verið þrálátlega orðaður við Manchester United í nær allt sumar. Enska félagið hefur boðið ítrekað í leikmanninn en alltaf vill Barcelona hærra verð. Talið er að Barcelona þurfi að selja leikmann eða leikmenn til að geta fengið nýja inn og einfaldlega skráð þá leikmenn til leiks sem félagið hefur sótt á frjálsri sölu. Þar má nefna miðvörðinn Andreas Christensen og miðjumanninn Franck Kessié. Það kom því á óvart hversu vel Börsungar stóðu í lappirnar er Man United bauð í hollenska miðjumanninn sem virðist þó aldrei hafa viljað yfirgefa Katalóníu. Nú hafa nýjar upplýsingar komið á yfirborðið en De Jong á inni rúmlega 17 milljónir punda vegna vangoldinna launa og bónusgreiðslna sem aldrei voru borgaðar, samsvarar það tæpum þremur milljörðum íslenskra króna. #MUFC s protracted pursuit of Frenkie de Jong being held up by money owed to player in deferred wages/bonuses by Barca. Antony fears he could be priced out of OT move. Lisandro Martinez the greater focus for United with Ajax at moment https://t.co/aKEaycojS7— James Ducker (@TelegraphDucker) July 6, 2022 Upphaflega samþykkti De Jong að fresta þessum greiðslum vegna Covid-19 en nú þegar Barcelona er farið að sækja leikmenn í gríð og erg vill hann líklega fá borgað. Hvort, hvernig og hvenær það mun gerast kemur í ljós en eflaust á eftir að skrifa nokkrar blaðsíður til viðbótar í sögunni endalausu um Frenkie de Jong og Manchester United. Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Hinn 25 ára gamli De Jong hefur verið þrálátlega orðaður við Manchester United í nær allt sumar. Enska félagið hefur boðið ítrekað í leikmanninn en alltaf vill Barcelona hærra verð. Talið er að Barcelona þurfi að selja leikmann eða leikmenn til að geta fengið nýja inn og einfaldlega skráð þá leikmenn til leiks sem félagið hefur sótt á frjálsri sölu. Þar má nefna miðvörðinn Andreas Christensen og miðjumanninn Franck Kessié. Það kom því á óvart hversu vel Börsungar stóðu í lappirnar er Man United bauð í hollenska miðjumanninn sem virðist þó aldrei hafa viljað yfirgefa Katalóníu. Nú hafa nýjar upplýsingar komið á yfirborðið en De Jong á inni rúmlega 17 milljónir punda vegna vangoldinna launa og bónusgreiðslna sem aldrei voru borgaðar, samsvarar það tæpum þremur milljörðum íslenskra króna. #MUFC s protracted pursuit of Frenkie de Jong being held up by money owed to player in deferred wages/bonuses by Barca. Antony fears he could be priced out of OT move. Lisandro Martinez the greater focus for United with Ajax at moment https://t.co/aKEaycojS7— James Ducker (@TelegraphDucker) July 6, 2022 Upphaflega samþykkti De Jong að fresta þessum greiðslum vegna Covid-19 en nú þegar Barcelona er farið að sækja leikmenn í gríð og erg vill hann líklega fá borgað. Hvort, hvernig og hvenær það mun gerast kemur í ljós en eflaust á eftir að skrifa nokkrar blaðsíður til viðbótar í sögunni endalausu um Frenkie de Jong og Manchester United.
Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira