Katrín nýr sveitarstjóri í Norðurþingi Atli Ísleifsson skrifar 8. júlí 2022 09:02 Katrín Sigurjónsdóttir. aðsend Katrín Sigurjónsdóttir hefur verið ráðin í starf sveitarstjóra Norðurþings. Alls voru sautján sem sóttu um stöðuna. Frá þessu segir á vef Norðurþings. Þar segir að hún muni hefja störf í upphafi ágústmánaðar. „Katrín er fædd árið 1968 og er fyrrverandi sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar. Áður starfaði hún sem framkvæmdastjóri Sölku-fiskmiðlunar hf. auk þess að hafa verið kjörinn fulltrúi í sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar. Þá hefur hún stundað nám í rekstrar- og viðskiptafræði við Háskólann á Akureyri. Ráðningarsamningur tekur formlega gildi þegar hann hefur verið staðfestur á fundi byggðarráðs Norðurþings,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Katrínu að hún sé þakklát sveitarstjórn fyrir það traust að ráða sig í starf sveitarstjóra Norðurþings. „Mér finnst Norðurþing mjög spennandi sveitarfélag, víðfemt og þar er mikil náttúrufegurð. Hvað varðar atvinnumál og uppbyggingu sé ég mikil tækifæri víða í sveitarfélaginu og ég hef fylgst að hluta til með því sem er í gangi í gegnum fundargerðir og íbúafundi. Ég hlakka mikið til að vinna fyrir sveitarfélagið og fylgja eftir samþykktum og áætlunum sveitarstjórnar. Þá finnst mér spennandi að flytjast í Norðurþing og kynnast nýju samfélagi. Það verður gott að koma að loknu sumarfríi og takast á við ný og spennandi verkefni með samstarfsfólki, sveitarstjórn og íbúum Norðurþings,“ segir Katrín. Húsavík, Kópasker og Raufarhöfn eru stærstu þéttbýliskjarnarnir í Norðurþingi. Norðurþing Vistaskipti Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Sautján vilja bæjarstjórastólinn í Norðurþingi Sautján sóttu um stöðu bæjarstjóra Norðurþings. Þar á meðal eru Glúmur Baldvinsson og Helgi Jóhannesson lögmaður. 7. júlí 2022 15:34 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Sjá meira
Frá þessu segir á vef Norðurþings. Þar segir að hún muni hefja störf í upphafi ágústmánaðar. „Katrín er fædd árið 1968 og er fyrrverandi sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar. Áður starfaði hún sem framkvæmdastjóri Sölku-fiskmiðlunar hf. auk þess að hafa verið kjörinn fulltrúi í sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar. Þá hefur hún stundað nám í rekstrar- og viðskiptafræði við Háskólann á Akureyri. Ráðningarsamningur tekur formlega gildi þegar hann hefur verið staðfestur á fundi byggðarráðs Norðurþings,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Katrínu að hún sé þakklát sveitarstjórn fyrir það traust að ráða sig í starf sveitarstjóra Norðurþings. „Mér finnst Norðurþing mjög spennandi sveitarfélag, víðfemt og þar er mikil náttúrufegurð. Hvað varðar atvinnumál og uppbyggingu sé ég mikil tækifæri víða í sveitarfélaginu og ég hef fylgst að hluta til með því sem er í gangi í gegnum fundargerðir og íbúafundi. Ég hlakka mikið til að vinna fyrir sveitarfélagið og fylgja eftir samþykktum og áætlunum sveitarstjórnar. Þá finnst mér spennandi að flytjast í Norðurþing og kynnast nýju samfélagi. Það verður gott að koma að loknu sumarfríi og takast á við ný og spennandi verkefni með samstarfsfólki, sveitarstjórn og íbúum Norðurþings,“ segir Katrín. Húsavík, Kópasker og Raufarhöfn eru stærstu þéttbýliskjarnarnir í Norðurþingi.
Norðurþing Vistaskipti Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Sautján vilja bæjarstjórastólinn í Norðurþingi Sautján sóttu um stöðu bæjarstjóra Norðurþings. Þar á meðal eru Glúmur Baldvinsson og Helgi Jóhannesson lögmaður. 7. júlí 2022 15:34 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Sjá meira
Sautján vilja bæjarstjórastólinn í Norðurþingi Sautján sóttu um stöðu bæjarstjóra Norðurþings. Þar á meðal eru Glúmur Baldvinsson og Helgi Jóhannesson lögmaður. 7. júlí 2022 15:34