Framleiðslu BMW i3 hætt Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 11. júlí 2022 07:01 BMW i3 rafmagnsbíll hlaðinn. BMW hefur nú hætt framleiðslu rafbílsins i3 eftir að 250.000 eintök hafa verið smíðuð á þeim rúmu átta árum sem bíllinn hefur verið í framleiðslu. Síðustu tíu bílarnir voru framleiddir í sérstakri heimahafnar útgáfu (e.HomeRun). Bíllinn var framleiddur í verksmiðju BMW í Leipzig í Þýskalandi og seldur í meira en 74 löndum. BMW i3 var ákveðin frumraun hjá BMW í framleiðslu rafbíla. Hann var einn fyrsti hreini rafbíllinn á heimsmarkaði. Þeir hlutir sem voru hannaðir til notkunar í i3 hafa síðar einnig nýst í aðra rafbíla BMW samsteypunnar. Mini Cooper SE hefur notið góðs af rafhlöðunum og drifrásinni sem dæmi. i3 í HomeRun útgáfu. Á næsta ári stendur til að verksmiðja BMW í Leipzig muni verða fyrsta verksmiðjan sem framleiðir bæði BMW og Mini bíla þegar Mini Countryman verður rafvæddur. Vistvænir bílar Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Erlent Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Innlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent
Bíllinn var framleiddur í verksmiðju BMW í Leipzig í Þýskalandi og seldur í meira en 74 löndum. BMW i3 var ákveðin frumraun hjá BMW í framleiðslu rafbíla. Hann var einn fyrsti hreini rafbíllinn á heimsmarkaði. Þeir hlutir sem voru hannaðir til notkunar í i3 hafa síðar einnig nýst í aðra rafbíla BMW samsteypunnar. Mini Cooper SE hefur notið góðs af rafhlöðunum og drifrásinni sem dæmi. i3 í HomeRun útgáfu. Á næsta ári stendur til að verksmiðja BMW í Leipzig muni verða fyrsta verksmiðjan sem framleiðir bæði BMW og Mini bíla þegar Mini Countryman verður rafvæddur.
Vistvænir bílar Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Erlent Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Innlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent