Í haust stýrði hann AS Roma til sigurs í Sambandsdeild Evrópu en þetta var í fyrsta sinn sem keppnin fór fram.
Þar með varð Mourinho fyrsti knattspyrnustjórinn til að hafa unnið allar þrjár evrópukeppnirnar sem UEFA er með á sínum snærum.
"I wanted a unique tattoo, one that, so far, I am the only one who can have it "
— Italian Football TV (@IFTVofficial) July 17, 2022
- Jose Mourinho gave a preview of his new tattoo in typical Jose Mourinho fashion pic.twitter.com/30EM93lhFA
Mourinho hefur tvívegis unnið Meistaradeild Evrópu (Porto 2004 og Inter 2010) og einu sinni unnið Evrópudeildina (Man Utd 2017) en hann vann sömu keppni sem hét þá öðru nafni árið 2003 með Porto.