Vill ekki vera borinn saman við Guardiola og Cruyff Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2022 15:00 Josep Guardiola og Xavi Hernandez á góðri stundu. Getty/Marc Graupera Aloma Xavi Hernández fetar nú í fótspor þeirra Pep Guardiola og Johan Cruyff hjá Barcelona. Allir voru þeir frábærir leikmenn hjá félaginu sem seinna urðu síðan þjálfarar. Þjálfari Barcelona vill þó engan samanburð. „Þetta er ekki spurning um egó. Ég vil ekki verða borinn saman við Pep eða Johan eða einhvern annan,“ sagði Xavi. „Þvert á móti. Ég er sá sem ég er í dag þökk sé þeim. Ég er lærlingur þeirra,“ sagði Xavi á blaðamannafundi fyrir æfingarleik á móti Juventus. Xavi: "I don't want to become the new Pep Guardiola. All I want is for Barça to win and become the best team in the world again." pic.twitter.com/sJIDgxqjB2— Barça Universal (@BarcaUniversal) July 26, 2022 Xavi tók við þjálfun Barcelona þegar Ronald Koeman var rekinn í nóvember 2021. Xavi hefur síðan verið borinn saman við þá Pep Guardiola, sem vann Meistaradeildina tvisvar og spænsku deildina þrisvar frá 2008 til 2012 og líka Johan Cruyff, sem er titlaður sem upphafsmaður Barcelona fótboltans og var einnig sá sem stofnaði La Masia akademíu félagsins. „Ég vil ekki reyna að vinna Pep eða Johan. Það sem ég vill er að Barca vinni. Draumur minn er að koma Barca aftur á toppinn í heimsfótboltanum,“ sagði Xavi. Xavi Hernández er 42 ára gamall. Pep Guardiola var 37 ára þegar hann tók við Barcelona og Johan Cruyff var 41 árs gamall þegar hann gerðist þjálfari Barcelona árið 1988. Spænski boltinn Mest lesið „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Banna vinsæla aðferð til æfinga Sport Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Körfubolti Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Fótbolti Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn Fleiri fréttir Elías braut bein í Porto Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Elías fór meiddur af velli á móti Porto Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjá meira
„Þetta er ekki spurning um egó. Ég vil ekki verða borinn saman við Pep eða Johan eða einhvern annan,“ sagði Xavi. „Þvert á móti. Ég er sá sem ég er í dag þökk sé þeim. Ég er lærlingur þeirra,“ sagði Xavi á blaðamannafundi fyrir æfingarleik á móti Juventus. Xavi: "I don't want to become the new Pep Guardiola. All I want is for Barça to win and become the best team in the world again." pic.twitter.com/sJIDgxqjB2— Barça Universal (@BarcaUniversal) July 26, 2022 Xavi tók við þjálfun Barcelona þegar Ronald Koeman var rekinn í nóvember 2021. Xavi hefur síðan verið borinn saman við þá Pep Guardiola, sem vann Meistaradeildina tvisvar og spænsku deildina þrisvar frá 2008 til 2012 og líka Johan Cruyff, sem er titlaður sem upphafsmaður Barcelona fótboltans og var einnig sá sem stofnaði La Masia akademíu félagsins. „Ég vil ekki reyna að vinna Pep eða Johan. Það sem ég vill er að Barca vinni. Draumur minn er að koma Barca aftur á toppinn í heimsfótboltanum,“ sagði Xavi. Xavi Hernández er 42 ára gamall. Pep Guardiola var 37 ára þegar hann tók við Barcelona og Johan Cruyff var 41 árs gamall þegar hann gerðist þjálfari Barcelona árið 1988.
Spænski boltinn Mest lesið „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Banna vinsæla aðferð til æfinga Sport Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Körfubolti Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Fótbolti Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn Fleiri fréttir Elías braut bein í Porto Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Elías fór meiddur af velli á móti Porto Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjá meira