Skáldskapur um hinsegin líf og reynslu sé pólítísk aðgerð Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 27. júlí 2022 23:28 Ásta Kristín segir starf bókmenntafræðinga sem skoði hinsegin verk hafa tekið breytingum. Mynd er fengin af vef Borgarbókasafnsins. Kristinn Ingvarsson Lektor í íslenskum samtímabókmenntum við Háskóla Íslands fagnar þeim jákvæðu breytingum sem hafa orðið á útgáfu hinsegin bókmennta en segist óttast afturför í þeim efnum. Hún segir skerðingu tjáningarfrelsis hinsegin fólks hafa áhrif á skáldverk. Viðtal við Ástu Kristínu Benediktsdóttur lektor birtist á vef Borgarbókasafnsins en þar segir hún að meira sé um hinsegin bókmenntir en oft áður. Minna sé um það að rithöfundar þurfi að skrifa undir rós til þess að fela hinsegin þemu. Þegar minna hafi verið skrifað um hinsegin málefni á augljósan máta hafi starf bókmenntafræðinga oft snúist um það að rýna í efni og finna tengingar við hinseginleika, vísbendingarnar hafi ekki endilega legið augum uppi. Nú skipi stærri sess að skoða félagslegt hlutverk bókmenntanna. „Bæði þurfum við að leita að bókunum sjálfum og höfundum og síðan þegar við erum komin með það þá þurfum við oft að grafa á milli línanna, túlka, finna tákn og svo framvegis,“ segir Ásta. Ásta segir það ekki sjálfgefið að jákvæð þróun í útgáfu hinsegin bókmennta muni verða áfram næstu ár. Skáldskapur hafi alltaf verið mikilvæg tjáningarleið fólks sem er jaðarsett í samfélaginu. Skáldskapur um hinsegin líf og reynslu sé pólítísk aðgerð. „Við þurfum að halda áfram að skrifa og gefa út hinsegin skáldverk. Það er bara hluti af þeirri baráttu sem við verðum að halda áfram á næstu árum og áratugum. Við þurfum að halda áfram að skrifa um hinsegin líf og hinsegin reynslu einfaldlega til að minna á hún er til og á rétt á sér og hún er sýnileg og verður ekki þögguð niður,“ segir Ásta. Viðtal Borgarbókasafnsins við Ástu má lesa í heild sinni hér. Bókmenntir Hinsegin Menning Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Viðtal við Ástu Kristínu Benediktsdóttur lektor birtist á vef Borgarbókasafnsins en þar segir hún að meira sé um hinsegin bókmenntir en oft áður. Minna sé um það að rithöfundar þurfi að skrifa undir rós til þess að fela hinsegin þemu. Þegar minna hafi verið skrifað um hinsegin málefni á augljósan máta hafi starf bókmenntafræðinga oft snúist um það að rýna í efni og finna tengingar við hinseginleika, vísbendingarnar hafi ekki endilega legið augum uppi. Nú skipi stærri sess að skoða félagslegt hlutverk bókmenntanna. „Bæði þurfum við að leita að bókunum sjálfum og höfundum og síðan þegar við erum komin með það þá þurfum við oft að grafa á milli línanna, túlka, finna tákn og svo framvegis,“ segir Ásta. Ásta segir það ekki sjálfgefið að jákvæð þróun í útgáfu hinsegin bókmennta muni verða áfram næstu ár. Skáldskapur hafi alltaf verið mikilvæg tjáningarleið fólks sem er jaðarsett í samfélaginu. Skáldskapur um hinsegin líf og reynslu sé pólítísk aðgerð. „Við þurfum að halda áfram að skrifa og gefa út hinsegin skáldverk. Það er bara hluti af þeirri baráttu sem við verðum að halda áfram á næstu árum og áratugum. Við þurfum að halda áfram að skrifa um hinsegin líf og hinsegin reynslu einfaldlega til að minna á hún er til og á rétt á sér og hún er sýnileg og verður ekki þögguð niður,“ segir Ásta. Viðtal Borgarbókasafnsins við Ástu má lesa í heild sinni hér.
Bókmenntir Hinsegin Menning Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira