Lögsækja skemmtigarð vegna rasisma starfsmanna Magnús Jochum Pálsson skrifar 28. júlí 2022 12:09 Skjáskot úr myndbandi þar sem starfsmaður klæddur sem Rosita úr Sesamstræti gengur viljandi fram hjá tveimur svörtum stúlkum sem reyna að ná athygli hans. AP/Jodi Brown Fjölskylda í Baltimore sakar starfsmenn skemmtigarðsins Sesame Place í Fíladelfíu um rasisma og hefur kært skemmtigarðinn fyrir kynþáttamismunun í garð fimm ára svartrar stúlku og annarra þeldökkra gesta. Fjölskyldan segir fjölda starfsmanna skemmtigarðsins hafa hunsað stúlkuna á sérstökum viðburði fyrr í mánuðinum þar sem starfsmenn klæddir sem Sesamstrætisbúar heilsa upp á unga gesti garðsins. Fjölskyldan hefur nú ákveðið að lögskæja skemmtigarðinn vegna atviksins og krefur hann um 25 milljónir Bandaríkjadala í skaðabætur. #BabyPaige & her cute lil friends went to @SesamePlace this weekend to celebrate Paige's 4th birthday & this is how #SesamePlace treated these beautiful Black children. I'm HOT. pic.twitter.com/wATjpRzUF1— Leslie Mac (@LeslieMac) July 17, 2022 Í kæru fjölskyldunnar segir að fjórir starfsmenn garðsins, klæddir sem Sesamstrætisbúar, hafi hunsað feðginin Quinton Burns og Kennedi Burns og aðra svarta gesti á viðburðinum 18. júlí síðastliðinn. Jafnframt segir að á sama tíma hafi starfsmennirnir fúslega heilsað upp á aðra hvíta gesti garðsins. Myndband af atviki þar sem starfsmaður skemmtigarðsins hunsar tvær stúlkur sem eru að reyna að ná athygli hans hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Í kjölfar þess að myndbandið fór í dreifingu birti skemmtigarðurinn afsökunarbeiðni á Instagram þar sem þau sögðust mundu bæta úr þjálfun starfsmanna sinna. View this post on Instagram A post shared by Sesame Place Philadelphia (@sesameplace) Bandaríkin Kynþáttafordómar Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Fjölskyldan segir fjölda starfsmanna skemmtigarðsins hafa hunsað stúlkuna á sérstökum viðburði fyrr í mánuðinum þar sem starfsmenn klæddir sem Sesamstrætisbúar heilsa upp á unga gesti garðsins. Fjölskyldan hefur nú ákveðið að lögskæja skemmtigarðinn vegna atviksins og krefur hann um 25 milljónir Bandaríkjadala í skaðabætur. #BabyPaige & her cute lil friends went to @SesamePlace this weekend to celebrate Paige's 4th birthday & this is how #SesamePlace treated these beautiful Black children. I'm HOT. pic.twitter.com/wATjpRzUF1— Leslie Mac (@LeslieMac) July 17, 2022 Í kæru fjölskyldunnar segir að fjórir starfsmenn garðsins, klæddir sem Sesamstrætisbúar, hafi hunsað feðginin Quinton Burns og Kennedi Burns og aðra svarta gesti á viðburðinum 18. júlí síðastliðinn. Jafnframt segir að á sama tíma hafi starfsmennirnir fúslega heilsað upp á aðra hvíta gesti garðsins. Myndband af atviki þar sem starfsmaður skemmtigarðsins hunsar tvær stúlkur sem eru að reyna að ná athygli hans hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Í kjölfar þess að myndbandið fór í dreifingu birti skemmtigarðurinn afsökunarbeiðni á Instagram þar sem þau sögðust mundu bæta úr þjálfun starfsmanna sinna. View this post on Instagram A post shared by Sesame Place Philadelphia (@sesameplace)
Bandaríkin Kynþáttafordómar Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira