Atromitos staðfestir komu Viðars Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. ágúst 2022 17:56 Viðar Örn Kjartansson er mættur til Grikklands. Atromitos FC Gríska úrvalsdeildarfélagið Atromitos FC staðfesti fyrr í dag komu framherjans Viðars Arnar Kjartanssonar til félagsins, en Selfyssingurinn hafði verið án félags í tæpan mánuð frá því að hann yfirgaf Vålerenga í Noregi. Fyrr í dag var greint frá því hér á Vísi að Viðar væri að öllum líkindum á leið til gríska félagsins. Nú hefur það verið staðfest á samfélagsmiðlum Atromitos, en Viðar skrifar undir tveggja ára samning. Hjá Atromitos mun Viðar leika undir stjórn Walesverjans Chris Coleman sem hefur áður stýrt velska landsliðinu og Sunderland. 🚨𝚺𝚻𝚶𝚴 𝚨𝚻𝚸𝚶𝚳𝚮𝚻𝚶 𝚶 𝚩𝚰𝚴𝚻𝚨𝚸 𝚱𝚰𝚨𝚸𝚻𝚨𝚴𝚺𝚶𝚴❗🚨𝑽𝒆𝒍𝒌𝒐𝒎𝒊𝒏𝒏 𝑽𝒊ð𝒂𝒓❗ 🇮🇸 ⤵️https://t.co/7jGVxYA2CV pic.twitter.com/O23G2nBJhZ— Atromitosfc (@atromitos1923) August 1, 2022 Á atvinnumannaferli sínum hefur Viðar komið víða við, en Grikkland verður sjöunda landið fyrir utan Ísland þar sem framherjinn mun leika. Áður hafði hann leikið fyrir Vålerenga í Noregi, Jiangsu Sainty í Kína, Malmö og Hammarby í Svíþjóð, Maccabi Tel Aviv í Ísrael, Rostov og Rubin Kazan í Rússlandi og Yeni Malatyaspor í Tyrklandi. Þá á Viðar að baki 32 leiki fyrir íslenska landsliðið þar sem hann hefur skorað fjögur mörk. Fótbolti Gríski boltinn Tengdar fréttir Viðar Örn sagður á leið til Grikklands Landsliðsframherjinn Viðar Örn Kjartansson er sagður á leið til Atromitos í grísku úrvalsdeildinni. Hann hefur verið án félags í tæpan mánuð frá því að hann yfirgaf Vålerenga í Noregi. 1. ágúst 2022 11:15 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Sjá meira
Fyrr í dag var greint frá því hér á Vísi að Viðar væri að öllum líkindum á leið til gríska félagsins. Nú hefur það verið staðfest á samfélagsmiðlum Atromitos, en Viðar skrifar undir tveggja ára samning. Hjá Atromitos mun Viðar leika undir stjórn Walesverjans Chris Coleman sem hefur áður stýrt velska landsliðinu og Sunderland. 🚨𝚺𝚻𝚶𝚴 𝚨𝚻𝚸𝚶𝚳𝚮𝚻𝚶 𝚶 𝚩𝚰𝚴𝚻𝚨𝚸 𝚱𝚰𝚨𝚸𝚻𝚨𝚴𝚺𝚶𝚴❗🚨𝑽𝒆𝒍𝒌𝒐𝒎𝒊𝒏𝒏 𝑽𝒊ð𝒂𝒓❗ 🇮🇸 ⤵️https://t.co/7jGVxYA2CV pic.twitter.com/O23G2nBJhZ— Atromitosfc (@atromitos1923) August 1, 2022 Á atvinnumannaferli sínum hefur Viðar komið víða við, en Grikkland verður sjöunda landið fyrir utan Ísland þar sem framherjinn mun leika. Áður hafði hann leikið fyrir Vålerenga í Noregi, Jiangsu Sainty í Kína, Malmö og Hammarby í Svíþjóð, Maccabi Tel Aviv í Ísrael, Rostov og Rubin Kazan í Rússlandi og Yeni Malatyaspor í Tyrklandi. Þá á Viðar að baki 32 leiki fyrir íslenska landsliðið þar sem hann hefur skorað fjögur mörk.
Fótbolti Gríski boltinn Tengdar fréttir Viðar Örn sagður á leið til Grikklands Landsliðsframherjinn Viðar Örn Kjartansson er sagður á leið til Atromitos í grísku úrvalsdeildinni. Hann hefur verið án félags í tæpan mánuð frá því að hann yfirgaf Vålerenga í Noregi. 1. ágúst 2022 11:15 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Sjá meira
Viðar Örn sagður á leið til Grikklands Landsliðsframherjinn Viðar Örn Kjartansson er sagður á leið til Atromitos í grísku úrvalsdeildinni. Hann hefur verið án félags í tæpan mánuð frá því að hann yfirgaf Vålerenga í Noregi. 1. ágúst 2022 11:15