Höfundur Snjókarlsins látinn Magnús Jochum Pálsson skrifar 10. ágúst 2022 18:58 Teiknarinn Raymond Briggs ásamt manni klæddum sem hinn frægi snjókarl. Getty/Anthony Devlin Breski teiknarinn Raymond Briggs, þekktastur fyrir að hafa skrifað barnabókina Snjókarlinn, er látinn 88 ára að aldri. Útgefandi hans, Penguin Random House, staðfesti fréttirnar og greindu frá því að Briggs hefði látist á þriðjudagsmorgun. Raymond Briggs fæddist árið 1934 í Wimbledon og ákvað fimmtán ára gamall að hætta í skóla til að fara í listaframhaldsskólann í Wimbledon sem vakti ekki mikla lukku hjá mjólkurpóstinum, föður Briggs. Hann hafði þó engan áhuga á að verða merkur listamaður heldur vildi hann verða teiknimyndahöfundur sem hann og varð. Margir horfa gjarnan á sjónvarpsmyndina The Snowman, sem er byggð á samnefndri bók eftir Briggs, á jólunum.Skjáskot/Youtube Undir lok sjötta áratugarins fór ferill Briggs af stað og spannaði hann um sex áratugi og meira en tuttugu barnabækur. Margar bóka hans urðu frægar um allan heim, þar á meðal má nefna Where the Wind Blows, Fungus the Bogeyman og Father Christmas. Allar urðu þær síðar að vinsælum teiknimyndum. Þekktasta verk Briggs er þó vafalaust Snjókarlinn sem fjallar um ungan dreng sem býr til snjókarl sem lifnar við. Upp úr bókin var gerð fræg sjónvarpsmynd sem var sýnd á öðrum degi jóla í Bretlandi árið 1982 og hefur verið sýnd árlega síðan þá. Andlát Bretland Bókmenntir Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Útgefandi hans, Penguin Random House, staðfesti fréttirnar og greindu frá því að Briggs hefði látist á þriðjudagsmorgun. Raymond Briggs fæddist árið 1934 í Wimbledon og ákvað fimmtán ára gamall að hætta í skóla til að fara í listaframhaldsskólann í Wimbledon sem vakti ekki mikla lukku hjá mjólkurpóstinum, föður Briggs. Hann hafði þó engan áhuga á að verða merkur listamaður heldur vildi hann verða teiknimyndahöfundur sem hann og varð. Margir horfa gjarnan á sjónvarpsmyndina The Snowman, sem er byggð á samnefndri bók eftir Briggs, á jólunum.Skjáskot/Youtube Undir lok sjötta áratugarins fór ferill Briggs af stað og spannaði hann um sex áratugi og meira en tuttugu barnabækur. Margar bóka hans urðu frægar um allan heim, þar á meðal má nefna Where the Wind Blows, Fungus the Bogeyman og Father Christmas. Allar urðu þær síðar að vinsælum teiknimyndum. Þekktasta verk Briggs er þó vafalaust Snjókarlinn sem fjallar um ungan dreng sem býr til snjókarl sem lifnar við. Upp úr bókin var gerð fræg sjónvarpsmynd sem var sýnd á öðrum degi jóla í Bretlandi árið 1982 og hefur verið sýnd árlega síðan þá.
Andlát Bretland Bókmenntir Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira