Edda Hermanns og Ríkharður Daða héldu draumabrúðkaup á Ítalíu Elísabet Hanna skrifar 12. ágúst 2022 16:06 Brúðkaupið hjá hjónunum var draumi líkast. Skjáskot/Instagram Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, og Ríkharður Daðason, fjárfestir og fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu héldu draumabrúðkaup á Ítalíu. Birgitta Haukdal, Ragnhildur Gísladóttir og Andri Guðmundsson sáu um að skemmta gestum í veislunni. Trúlofuðu sig 2018 Parið trúlofaði sig árið 2018, í brúðkaupi Ragnhildar Steinunnar og Hauks Inga í Verona á Ítalíu, og tóku á móti sínu fyrsta barni saman á síðasta ári. Daginn fyrir brúðkaupið var mikill fögnuður meðal tilvonandi brúðhjónanna og gesta.Skjáskot/Instagram Glæsilegir gestir Gestir brúðkaupsins voru ekki af verri endanum en þar mátti finna Birgittu Haukdal, Ragnhildi Steinunni, Gumma Ben og auðvitað systur Eddu: Evu Laufey Kjaran og Sigrúnu Hermannsdóttur. Birgitta, Andri Guðmundsson og Ragga Gísla voru á meðal þeirra sem skemmtu gestum með ljúfum tónum. Þessi héldu partýinu gangandi.Skjáskot/Instagram Skoða Ítalíu Sumir gestanna líkt og fjölskylda Ragnhildar Steinunnar virðast hafa ákveðið að gera almennilega Ítalíu ferð út frá brúðkaupinu og hafa notið þar í nokkurn tíma. „Ítalíu spammið heldur áfram og ég vona að þið fyrirgefið,“ sagði systir brúðarinnar Eva Laufey meðal annars á samfélagsmiðli sínum og bætti við: „Við erum bara svo spennt að vera hérna í fyrsta sinn og í gær skoðuðum við vínekrur og smökkuðum ljúft vín.“ Hér að neðan má sjá myndir sem vinir brúðhjónanna hafa deilt á samfélagsmiðlum í kringum stóra daginn: Mikil gleði er meðal Eddu, Evu, Ragnhildar Steinunnar og Birgittu Haukdal á Ítalíu.Skjáskot/Instagram Sís!Skjáskot/Instagram Systurnar klárar í stóra daginn!Skjáskot/Instagram Eva Laufey og Haddi taka sig vel út í sólinni saman.Skjáskot/Instagram Ragnhildur Steinunn og Haukur Ingi hafa haft það notalegt á Ítalíu ásamt fjölskyldu sinni síðustu vikur áður en þau mættu í brúðkaupið.Skjáskot/Instagram Þvílík veisla.Skjáskot/Instagram Ítalski draumurinn.Skjáskot/Instagram Ástin og lífið Brúðkaup Ítalía Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Myndaveisla: Brúðkaup Þórhildar Sunnu og Rafaels Orpel Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata giftist Rafael Orpel við fallega athöfn undir stjórn Arnars Snæberg hjá Siðmennt síðastliðinn laugardag. Sunna skartaði bleikum og gylltum brúðarkjól sem hún var í skýjunum með og tengist náið ævagamalli ást hennar á fatnaði og sögum frá 18. öldinni. Blaðamaður tók púlsinn á Sunnu og fékk að heyra nánar frá draumadeginum. 11. ágúst 2022 17:01 Edda Hermannsdóttir nýr stjórnarformaður UNICEF Edda Hermannsdóttir, markaðs- og samskiptastjóri Íslandsbanka, er nýr stjórnarformaður landsnefndar UNICEF á Íslandi. Edda tekur við af Óttarri Proppé sem hefur verið stjórnarformaður frá júní 2021 og setið í stjórn UNICEF á Íslandi frá árinu 2019. 15. júní 2022 13:29 Edda Hermanns og Rikki Daða eignuðust son Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, og Ríkharður Daðason, fjárfestir og fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, hafa eignast son. 6. júní 2021 23:53 Edda Hermanns og Rikki Daða eiga von á barni Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, og Ríkharður Daðason, fjárfestir of fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, eiga von á sínu fjórða barni. Edda greindi frá þessu í færslu á Instagram-reikningi sínum. 5. desember 2020 16:54 Hörkustuð í útgáfuteiti Eddu Hermanns Edda Hermannsdóttir hélt útgáfuboð á Vinnustofu Kjarval á þriðjudaginn til að fagna bókinni Framkoma. 4. júní 2020 13:53 Mest lesið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Lífið Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Lífið Laufey tróð upp á Coachella Lífið „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Lífið Mario Vargas Llosa fallinn frá Menning Tíu eftirréttir sem tilvalið er að prófa um páskana Lífið Fleiri fréttir Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Sjá meira
Trúlofuðu sig 2018 Parið trúlofaði sig árið 2018, í brúðkaupi Ragnhildar Steinunnar og Hauks Inga í Verona á Ítalíu, og tóku á móti sínu fyrsta barni saman á síðasta ári. Daginn fyrir brúðkaupið var mikill fögnuður meðal tilvonandi brúðhjónanna og gesta.Skjáskot/Instagram Glæsilegir gestir Gestir brúðkaupsins voru ekki af verri endanum en þar mátti finna Birgittu Haukdal, Ragnhildi Steinunni, Gumma Ben og auðvitað systur Eddu: Evu Laufey Kjaran og Sigrúnu Hermannsdóttur. Birgitta, Andri Guðmundsson og Ragga Gísla voru á meðal þeirra sem skemmtu gestum með ljúfum tónum. Þessi héldu partýinu gangandi.Skjáskot/Instagram Skoða Ítalíu Sumir gestanna líkt og fjölskylda Ragnhildar Steinunnar virðast hafa ákveðið að gera almennilega Ítalíu ferð út frá brúðkaupinu og hafa notið þar í nokkurn tíma. „Ítalíu spammið heldur áfram og ég vona að þið fyrirgefið,“ sagði systir brúðarinnar Eva Laufey meðal annars á samfélagsmiðli sínum og bætti við: „Við erum bara svo spennt að vera hérna í fyrsta sinn og í gær skoðuðum við vínekrur og smökkuðum ljúft vín.“ Hér að neðan má sjá myndir sem vinir brúðhjónanna hafa deilt á samfélagsmiðlum í kringum stóra daginn: Mikil gleði er meðal Eddu, Evu, Ragnhildar Steinunnar og Birgittu Haukdal á Ítalíu.Skjáskot/Instagram Sís!Skjáskot/Instagram Systurnar klárar í stóra daginn!Skjáskot/Instagram Eva Laufey og Haddi taka sig vel út í sólinni saman.Skjáskot/Instagram Ragnhildur Steinunn og Haukur Ingi hafa haft það notalegt á Ítalíu ásamt fjölskyldu sinni síðustu vikur áður en þau mættu í brúðkaupið.Skjáskot/Instagram Þvílík veisla.Skjáskot/Instagram Ítalski draumurinn.Skjáskot/Instagram
Ástin og lífið Brúðkaup Ítalía Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Myndaveisla: Brúðkaup Þórhildar Sunnu og Rafaels Orpel Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata giftist Rafael Orpel við fallega athöfn undir stjórn Arnars Snæberg hjá Siðmennt síðastliðinn laugardag. Sunna skartaði bleikum og gylltum brúðarkjól sem hún var í skýjunum með og tengist náið ævagamalli ást hennar á fatnaði og sögum frá 18. öldinni. Blaðamaður tók púlsinn á Sunnu og fékk að heyra nánar frá draumadeginum. 11. ágúst 2022 17:01 Edda Hermannsdóttir nýr stjórnarformaður UNICEF Edda Hermannsdóttir, markaðs- og samskiptastjóri Íslandsbanka, er nýr stjórnarformaður landsnefndar UNICEF á Íslandi. Edda tekur við af Óttarri Proppé sem hefur verið stjórnarformaður frá júní 2021 og setið í stjórn UNICEF á Íslandi frá árinu 2019. 15. júní 2022 13:29 Edda Hermanns og Rikki Daða eignuðust son Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, og Ríkharður Daðason, fjárfestir og fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, hafa eignast son. 6. júní 2021 23:53 Edda Hermanns og Rikki Daða eiga von á barni Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, og Ríkharður Daðason, fjárfestir of fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, eiga von á sínu fjórða barni. Edda greindi frá þessu í færslu á Instagram-reikningi sínum. 5. desember 2020 16:54 Hörkustuð í útgáfuteiti Eddu Hermanns Edda Hermannsdóttir hélt útgáfuboð á Vinnustofu Kjarval á þriðjudaginn til að fagna bókinni Framkoma. 4. júní 2020 13:53 Mest lesið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Lífið Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Lífið Laufey tróð upp á Coachella Lífið „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Lífið Mario Vargas Llosa fallinn frá Menning Tíu eftirréttir sem tilvalið er að prófa um páskana Lífið Fleiri fréttir Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Sjá meira
Myndaveisla: Brúðkaup Þórhildar Sunnu og Rafaels Orpel Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata giftist Rafael Orpel við fallega athöfn undir stjórn Arnars Snæberg hjá Siðmennt síðastliðinn laugardag. Sunna skartaði bleikum og gylltum brúðarkjól sem hún var í skýjunum með og tengist náið ævagamalli ást hennar á fatnaði og sögum frá 18. öldinni. Blaðamaður tók púlsinn á Sunnu og fékk að heyra nánar frá draumadeginum. 11. ágúst 2022 17:01
Edda Hermannsdóttir nýr stjórnarformaður UNICEF Edda Hermannsdóttir, markaðs- og samskiptastjóri Íslandsbanka, er nýr stjórnarformaður landsnefndar UNICEF á Íslandi. Edda tekur við af Óttarri Proppé sem hefur verið stjórnarformaður frá júní 2021 og setið í stjórn UNICEF á Íslandi frá árinu 2019. 15. júní 2022 13:29
Edda Hermanns og Rikki Daða eignuðust son Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, og Ríkharður Daðason, fjárfestir og fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, hafa eignast son. 6. júní 2021 23:53
Edda Hermanns og Rikki Daða eiga von á barni Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, og Ríkharður Daðason, fjárfestir of fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, eiga von á sínu fjórða barni. Edda greindi frá þessu í færslu á Instagram-reikningi sínum. 5. desember 2020 16:54
Hörkustuð í útgáfuteiti Eddu Hermanns Edda Hermannsdóttir hélt útgáfuboð á Vinnustofu Kjarval á þriðjudaginn til að fagna bókinni Framkoma. 4. júní 2020 13:53