Sjókæling á hrauni Hákon Árnason skrifar 15. ágúst 2022 14:01 Er að furða mig á því af hverju ekki hefur heyrst neitt um þann möguleika að beita sjókælingu til að hefta framgöngu á hrauninu í Meradölum sem hugsanlega er að fara að renna alla leiðina niður að Suðurstrandavegi og þaðan hugsanlega í sjó fram. Man ekki betur en að höfninni í Vestmannaeyjum hafi verið bjargað einmitt með þeirri aðferð að dæla sjó á hraunið og hefta framgöngu þess, þar sem sagan segir eins og ég heyrði hana að líklegast hefði hraunið að öllum líkindum lokað höfninni ef ekki hefði verið gripið til þeirra aðgerða með aðstoð ameríska varnarliðsins sem lagði okkur til sínar stærstu vatns(sjó) dælur. Spurningin er hvort að það væri ekki vænlegur kostur þegar og ef hraunið komið ofanvið Suðurstrandaveginn sé það komið það nálægt sjónum að tiltölulega stutt verður að dæla sjónum á svæðið til kælingar. Gef mig ekki út fyrir að vera einhvern sérfræðing í málinu en mundi telja að við kælingu á framjaðrinum mundi kælda hraunið hlaðast upp og halda við hraunið líkt og svokölluðum leiði görðum er ætlað að gera og sé hugsanlega skilvirkari barátta við að hemja náttúruöflin en varnargarðar. Og að auki hægt væri að grípa til hennar með syttri fyrirvara og með væntanlega minni tilkostnaði þegar og ef það stefnir í að hraunið ógni mannvirkjum og þá er væntanlega bara verið að tala um veginn og þá litlu byggð neðan við það svæði. En eins og ég segi þá er ég ekki sérfræðingur í þessum málum en þó er þetta spurning sem vert væri að reyna að fá svör við og tala við þá aðila sem komu að sjókælingunni í Vestmannaeyjum sem að mér minnir að hafi verið stýrt af verkfræðingum og öðrum þar til bærum aðilum. Eins má ætla að miklu stærri og öflugri tæki og búnaður til verksins séu í boði heldur en voru til í landinu í Vestmanneyjagosinu. Tiltölulega auðvelt væri að gera litlar tilraunir á hrauninu þar sem það rennur núna til að átta sig á hvernig best væri að beita þessari tækni eða þá fá niðurstöðu um það hvort að þetta væri einhver kostur yfirleitt. Höfundur er húsasmiður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Unglingar eiga skilið heildstætt mat frá framhaldsskólum Sigurður Kári Harðarson Skoðun Tvær dætur á Gaza - páskahugvekja Viðar Hreinsson Skoðun Ef það líkist þjóðarmorði – þá er það þjóðarmorð! Ólafur Ingólfsson Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir Skoðun Jafnlaunavottun - „Hverjir græða á jafnlaunavottun“ Gunnar Ármannsson Skoðun Hvernig húsnæðismarkað vill Viðskiptaráð? Skoðun Er hægt að stjórna bæjarfélagi með óskhyggju? Sigurþóra Bergsdóttir Skoðun Ertu knúin/n fram af verðugleika eða óverðugleika? Sigrún Þóra Sveinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Unglingar eiga skilið heildstætt mat frá framhaldsskólum Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon skrifar Skoðun Jafnlaunavottun - „Hverjir græða á jafnlaunavottun“ Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri sem fáir eru að ræða? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig húsnæðismarkað vill Viðskiptaráð? skrifar Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun Öll endurhæfing er í eðli sínu starfsendurhæfing Sveindís Anna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Rétta leiðin til endurreisnar menntakerfisins? Birgir Finnsson skrifar Skoðun Tvær dætur á Gaza - páskahugvekja Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Ef það líkist þjóðarmorði – þá er það þjóðarmorð! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Vinnustaðir fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar Skoðun Blóð, sviti og tár Jökull Jörgensen skrifar Skoðun Ertu knúin/n fram af verðugleika eða óverðugleika? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Er hægt að stjórna bæjarfélagi með óskhyggju? Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Styrkleikar barna geta legið í öðru en að fá hæstu einkunnir Anna Maria Jónsdóttir skrifar Skoðun Listin við að fara sér hægt Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kosningar í stjórn Visku: Þitt atkvæði skiptir máli! Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Ábyrgð yfirvalda á innra mati á skólastarfi Anna Greta Ólafsdóttir skrifar Skoðun Bjánarnir úti á landi Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar Skoðun Hvað kostar EES samningurinn þjóðina? Sigurbjörn Svavarsson skrifar Skoðun En hvað með loftslagið? Emma Soffía Elkjær Emilsdóttir,Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Ráðherra og valdníðsla í hans nafni Örn Pálmason skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 1/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Er fótbolti að verða vélmennafótbolti? Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Geðheilbrigðisþjónusta og fiskur – er einhver tenging? Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Fjárfestum í hjúkrun Ólafur Guðbjörn Skúlason skrifar Skoðun Tölum um endurhæfingu! Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar Skoðun Dýrafræði hlutabréfamarkaðarins Baldur Thorlacius skrifar Sjá meira
Er að furða mig á því af hverju ekki hefur heyrst neitt um þann möguleika að beita sjókælingu til að hefta framgöngu á hrauninu í Meradölum sem hugsanlega er að fara að renna alla leiðina niður að Suðurstrandavegi og þaðan hugsanlega í sjó fram. Man ekki betur en að höfninni í Vestmannaeyjum hafi verið bjargað einmitt með þeirri aðferð að dæla sjó á hraunið og hefta framgöngu þess, þar sem sagan segir eins og ég heyrði hana að líklegast hefði hraunið að öllum líkindum lokað höfninni ef ekki hefði verið gripið til þeirra aðgerða með aðstoð ameríska varnarliðsins sem lagði okkur til sínar stærstu vatns(sjó) dælur. Spurningin er hvort að það væri ekki vænlegur kostur þegar og ef hraunið komið ofanvið Suðurstrandaveginn sé það komið það nálægt sjónum að tiltölulega stutt verður að dæla sjónum á svæðið til kælingar. Gef mig ekki út fyrir að vera einhvern sérfræðing í málinu en mundi telja að við kælingu á framjaðrinum mundi kælda hraunið hlaðast upp og halda við hraunið líkt og svokölluðum leiði görðum er ætlað að gera og sé hugsanlega skilvirkari barátta við að hemja náttúruöflin en varnargarðar. Og að auki hægt væri að grípa til hennar með syttri fyrirvara og með væntanlega minni tilkostnaði þegar og ef það stefnir í að hraunið ógni mannvirkjum og þá er væntanlega bara verið að tala um veginn og þá litlu byggð neðan við það svæði. En eins og ég segi þá er ég ekki sérfræðingur í þessum málum en þó er þetta spurning sem vert væri að reyna að fá svör við og tala við þá aðila sem komu að sjókælingunni í Vestmannaeyjum sem að mér minnir að hafi verið stýrt af verkfræðingum og öðrum þar til bærum aðilum. Eins má ætla að miklu stærri og öflugri tæki og búnaður til verksins séu í boði heldur en voru til í landinu í Vestmanneyjagosinu. Tiltölulega auðvelt væri að gera litlar tilraunir á hrauninu þar sem það rennur núna til að átta sig á hvernig best væri að beita þessari tækni eða þá fá niðurstöðu um það hvort að þetta væri einhver kostur yfirleitt. Höfundur er húsasmiður.
Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar
Skoðun Tölum um endurhæfingu! Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar